Morgunblaðið - 26.06.2010, Page 2

Morgunblaðið - 26.06.2010, Page 2
2 Íþróttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 2010 KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 9. umferð: ÍBV – Selfoss............................................ 3:0 Tryggvi Guðmundsson 1., 76., Tonny Ma- wejje 63. Staðan: ÍBV 9 5 2 2 14:8 17 Fram 8 4 3 1 15:10 15 Valur 8 4 3 1 15:11 15 Keflavík 8 4 3 1 8:8 15 Breiðablik 8 4 2 2 17:11 14 FH 8 4 2 2 14:12 14 Stjarnan 8 2 4 2 17:12 10 KR 8 2 3 3 12:13 9 Fylkir 8 2 2 4 15:18 8 Selfoss 9 2 1 6 11:17 7 Grindavík 8 2 0 6 9:17 6 Haukar 8 0 3 5 9:19 3 2. deild karla Víðir – Hamar.......................................... 3:1 Björn Bergmann Vilhjálmsson (víti), Darko Milojkovic, Þorsteinn Þorsteinsson – Ágúst Örlaugur Magnússon (víti). KV – ÍH..................................................... 0:2 Brynjólfur Bjarnason, Enok Eiðsson. Afturelding – Völsungur ....................... 1:1 Gísli Freyr Brynjarsson 87. – Andri Valur Ívarsson 19. Staðan: Víkingur Ó 6 4 2 0 17:8 14 BÍ/Bolungarvík 6 4 1 1 15:3 13 Höttur 6 4 1 1 11:6 13 Hvöt 6 3 2 1 7:4 11 Reynir S. 6 3 1 2 18:14 10 Afturelding 7 3 1 3 13:14 10 Víðir 7 3 0 4 16:14 9 Völsungur 7 1 4 2 9:10 7 KS/Leiftur 6 2 1 3 10:13 7 Hamar 7 2 1 4 6:17 7 ÍH 7 2 0 5 5:13 6 KV 7 0 2 5 7:18 2 3. deild karla A Álftanes – KFR.........................................3:2 Árborg – KFG...........................................1:1 Staðan: Árborg 6 5 1 0 19:3 16 KFG 6 4 2 0 17:7 14 Álftanes 6 4 0 2 11:11 12 Sindri 5 3 1 1 12:7 10 Markaregn 5 2 0 3 7:9 6 Björninn 5 1 0 4 6:9 3 Hvíti riddarinn 5 1 0 4 6:20 3 KFR 6 0 0 6 7:19 0 3. deild karla B Ægir – KFK ..............................................2:2 Staðan: Berserkir 5 4 1 0 13:2 13 KFK 5 2 2 1 14:9 8 Ægir 5 2 2 1 13:12 8 Þróttur V. 4 2 1 1 13:6 7 KFS 4 1 1 2 11:14 4 Vængir Júpíters 5 1 1 3 8:16 4 Afríka 4 0 0 4 5:18 0 3. deild karla C Léttir – Grundarfjörður...........................5:2 Skallagrímur – KB....................................2:1 Staðan: Tindastóll 6 5 0 1 20:4 15 Skallagr. 5 3 1 1 10:9 10 KB 5 3 0 2 12:4 9 Léttir 5 2 2 1 13:12 8 Ýmir 5 1 2 2 10:15 5 Augnablik 5 1 0 4 13:21 3 Grundarfjörður 5 0 1 4 6:19 1 VISA-bikar kvenna 16-liða úrslit: ÍBV – ÍA ................................................... 6:0 Þór/KA – Fjarðabyggð/Leiknir ............. 9:0 Um helgina KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Laugardalsv.: Fram – Haukar.............. S16 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR......... S16 Kaplakriki: FH – Stjarnan.................... S16 Vodafonevöllur: Valur – Keflavík ......... S16 Grindavíkurv.: Grindavík – Fylkir ....... S16 VISA-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Húsavík: Völsungur – Fylkir................ L14 Ásvellir: Haukar – Afturelding ............ L14 Kópavogsvöllur: Breiðablik – Valur .... L14 Kaplakriki: FH – Selfoss ...................... L14 Stjörnuvöllur: Stjarnan – KR ............... S19 Sauðárkr.: Tindast/Neisti – Grindavík S19 1. deild karla: Njarðtaksv.: Njarðvík – Fjarðabyggð. L14 Þórsvöllur: Þór – ÍR .............................. L14 Fjölnisvöllur: Fjölnir – HK................... L16 Víkin: Víkingur R. – Grótta .................. L16 Akranesvöllur: ÍA – Þróttur R............. L16 Leiknisvöllur: Leiknir R. – KA............. S16 2. deild karla: Vilhjálmsv.: Höttur – BÍ/Bolungarvík. L12 Siglufjörður: KS/Leiftur – Reynir S.... L14 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Hvöt ................ L14 3. deild karla: Egilshöll/úti: Björninn – Markaregn... L12 Varmárvöllur: Hvíti riddarinn – Sindri L13 Leiknisvöllur: Afríka – KFS................. L14 Hrafnagil: Samherjar – Einherji ......... L14 Fáskrúðsfj.: Leiknir F. – Dalv./Reynir L14 Seyðisfjörður: Huginn – Draupnir....... L16 FRJÁLSÍÞRÓTTIR Alþjóðlegt kastmót ÍR fer fram á kastvell- inum í Laugardal í dag kl. 13 til 15.30. GOLF Þriðja mótið í Eimskipsmótaröðinni stend- ur yfir hjá Golfklúbbnum Oddi á Urriða- velli, hófst í gær og lýkur á morgun. Fjögurra ára bið Íslandsmeistara FH eftir heima- leik í bikarkeppni í knattspyrnu karla er senn á enda. Þegar dregið var til 8-liða úrslita í gær dróg- ust FH-ingar á heimavöll gegn 1. deildarliðið KA. Leikurinn fer fram annaðhvort 11. eða 12. júlí. Fjög- ur ár eru liðin síðan FH lék síðasta heimavelli í bik- arkeppninni en þá mætti liðið Víkingi hinn 2. júlí 2006 og tapaði 3:1, á heimavelli í 16-liða úrslitum. Árið eftir vann FH bikarinn án þess að hafa leikið einn einasta leik á heimavelli. Auk viðureignar FH og KA þá mætast 2. deild- arlið Víkings úr Ólafsvík og Stjarnan á Ólafsvíkur- velli. Reykjavíkurliðin Fram og Valur eigast við á Laugardalsvelli og KR fær 1. deildarlið Þróttar Reykjavík í heimasókn í Frostaskjól. „Þótt við fáum heimaleik í bikarkeppninni þá verðum við að gera okkur grein fyrir að við mætum mjög öflugum andstæðingi, KA, sem sló Grindavík út í 16-liða úr- slitum,“ segir Heimir Guð- jónsson, þjálfari FH. „Við gerðum jafntefli við KA í deildabikarnum í vor, 3:3. KA hefur á að skipa fljótum fram- herjum og síðan er það stað- reynd að liðin sem Dean Martin þjálfar eru alltaf í toppformi. Þannig að við munum fá mikla mótspyrnu og ljóst er að við verðum að búa okkur undir mjög erfiðan leik þótt á heimavelli verði,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH í knattspyrnu, og varar við bjartsýni þótt andstæðingurinn leiki í 1. deild. iben@mbl.is Fjögurra ára bið FH-inga senn á enda Heimir Guðjónsson „Þetta verður ákveðið prófmót hjá Helgu Margréti. Nú sjáum við hvar hún stendur þegar mánuður er þangað til hún tekur þátt í heimsmeistaramóti 20 ára og yngri eftir um mánuð,“ sagði Stefán Jóhanns- son, þjálfari Íslandsmeistarans í sjöþraut kvenna, Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur, í gær en hún keppir í sjöþraut í Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael í dag og á morgun. Auk Helgu Margrétar tekur Sveinbjörg Zophoni- asdóttir þátt í keppninni fyrir Íslands hönd. Upp- haflega stóð til að Kristín Birna Ólafsdóttir keppti ennfremur þannig að Ísland gæti sent keppnissveit til leiks. Af því varð ekki þar sem Kristín Birna meiddist um síðustu helgi í Evrópubikarkeppni landsliða á Möltu. Árangur Helgu Margrétar og Sveinbjargar mun því aðeins verða talinn með í ein- staklingskeppninni. Prófmót hjá Helgu M Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í ljósi sögunnar ætti hver sá sem hefur gaman af dramatískum úr- slitaleik að koma sér vel fyrir í sóf- anum á morgun kl. 14 þegar miklir erkifjendur mætast í 16-liða úrslit- um HM karla í knattspyrnu í Suður- Afríku. Þá eigast nefnilega við Eng- land og Þýskaland sem hafa mæst fjórum sinnum í útsláttarkeppni á stórmótum, og hafa allir leikirnir farið að minnsta kosti í framleng- ingu. Tvær þær síðustu af þessum við- ureignum hafa reyndar farið alla leið í vítaspyrnukeppni. Í bæði skiptin hafa Þjóðverjar unnið og þetta veit nánast hvert enskt mannsbarn, og alla vega þeir leikmenn sem klæðast munu enska landsliðsbúningnum á morgun hvað svo sem David James markvörður segir. „Eins og hver annar leikur“ „Þetta er bara eins og hver annar fótboltaleikur. Kannski er hægt að setja hann í eitthvert sögulegt sam- hengi en fyrir okkur leikmennina er þetta bara leikur við gott þýskt lið sem við þurfum að vinna til að kom- ast áfram,“ sagði James yfirvegaður. Joachim Löw, þjálfari Þýska- lands, leyfir sér að gera aðeins meira úr þessari viðureign. Alltaf ákveðið krydd „Það eru komnir margir kaflar í bókina um viðureignir Englands og Þýskalands. Margar þeirra hafa ver- ið afar mikilvægar og það fylgir þeim alltaf ákveðið krydd. Bæði lið bera mikla virðingu fyrir andstæð- ingnum en það mun ekki bera á ótta hjá neinum leikmanni. Mikilvægi leiksins hefur aldrei skipt máli hvað þetta varðar hjá Þýskalandi,“ sagði Löw sem teflir fram frekar ungum leikmannahópi en segir það ekki koma til með að skipta máli. Allir leikmenn enska hópsins eru nú án meiðsla en miðvörðurinn Led- ley King hefur misst af síðustu leikj- um vegna meiðsla. Annar mið- vörður, Jamie Carragher, var í banni í sigurleiknum gegn Slóveníu og því lék Matthew Upson með John Terry í miðri vörninni. Upson þótti standa sig mjög vel og því verður fróðlegt að sjá hverjum Fabio Ca- pello þjálfari teflir fram. Löw er ekki alveg jafnheppinn því Bastian Schweinsteiger tognaði í leiknum gegn Gana og verður að öll- um líkindum ekki með á morgun. Þá er ólíklegt að varnarmaðurinn Je- rome Boateng geti tekið þátt vegna meiðsla. Ein af stjörnum mótsins hingað til, Mesut Özil, verður hins vegar líklega búinn að jafna sig af ökklameiðslum en hann varð reynd- ar fyrir áfalli í gær þegar hann fékk þær fregnir að amma hans væri lát- in. Jarðarförin fer fram í dag og allt útlit fyrir að Özil mæti ekki í hana. Mexíkóar eiga harma að hefna Þó stórleikur Englands og Þýska- lands standi svo sannarlega upp úr fara alls fjórir leikir í 16-liða úrslit- um fram um helgina. Á morgun mætast kl. 18:30 Argentína og Mexíkó og þar eiga þeir mexíkósku svo sannarlega harma að hefna eftir að hafa tapað í framlengingu fyrir fjórum árum. Þar skoraði Maxi Ro- driguez algjört draumamark. „Það er góð minning að eiga en skiptir engu máli í þessum leik,“ sagði Rodriguez. Í dag eigast hins vegar Suður- Kórea og Úrúgvæ við kl. 14 og Bandaríkin og Gana kl. 18:30. Sig- urvegararnir úr þessum tveimur leikjum mætast svo í 8-liða úrslitum. Reuters Tilbúnir? Wayne Rooney hefur hrist af sér meiðsli og er klár í slaginn gegn Þýskalandi líkt og allir félagar hans. Fer þessi leikur líka í framlengingu?  90 mínútur duga ekki í leikjum Englands og Þýskalands 26.6. Úrúgvæ – Suður-Kórea .............. 14.00 26.6. Bandaríkin – Gana....................... 18.30 27.6. Þýskaland – England .................. 14.00 27.6. Argentína – Mexíkó .................... 18.30 28.6. Holland – Slóvakía....................... 14.00 28.6. Brasilía – Chile............................. 18.30 29.6. Paragvæ – Japan ......................... 14.00 29.6. Spánn – Portúgal ......................... 18.30 Markahæstir á HM: Gonzalo Higuaín, Argentínu ...................... 3 Róbert Vittek, Slóvakíu .............................. 3 David Villa, Spáni ........................................ 3 16 LIÐA ÚRSLIT Portúgal – Brasilía 0:0 Lið Portúgals: Eduardo – Costa, Carvalho, Alves, Duda (Simao 54.) – Danny, Tiago, Pepe (Mendes 64.), Meireles (Veloso 84.), Coentrao – Ronaldo. Lið Brasilíu: Julio Cesar – Maicon, Lúcio, Juan, Bastos – Alves, Gilberto Silva, Felipe Melo (Jousé 44.) – Nilmar, Baptista (Ram- ires 82.), Fabiano (Grafite 85.) Dómari: Benito Archundia, Mexíkó. Áhorfendur: 62.712. Norður-Kórea – Fílabeinsstr.0:3 0:1 Yaya Touré 14. 0:2 Romaric 20. 0:3 Salomon Kalou 82. Lið Norður-Kóreu: Myong-Guk – Jong- Hyok, Chol-Jin, Jun-Il, Yun-Nam, Kwang- Chon – Yong-Jo, Yong-Hak, Nam-Chol, In- Guk (Kum-Chol 67.) – Ta-Se. Lið Fílabeinsstrandarinnar: Barry – Ebo- ué, K.Touré, Zokora, Boka – Romaric (Do- umbia 79.), Y.Touré, Tiote – Keita (Kalou 64.), Drogba, Gervinho (Dindane 64.) Dómari: Alberto Undiano, Spáni. Áhorfendur: 34.763. Lokastaðan: Brasilía 3 2 1 0 5:2 7 Portúgal 3 1 2 0 7:0 5 Fílabeinsströndin 3 1 1 1 4:3 4 Norður-Kórea 3 0 0 3 1:12 0  Brasilía og Portúgal í 16-liða úrslit. Fíla- beinsströndin og Norður-Kórea eru úr leik. G RIÐILL Chile – Spánn 1:2 0:1 David Villa 24. 0:2 Andrés Iniesta 37. 1:2 Rodrigo Millar 47. Lið Chile: Bravo – Isla, Medel, Ponce, Jara – Vidal, Estrada, González (Paredes 46.) – Sánchez (Orellana 65.), Valdivia (Millar 46.), Beausejour. Lið Spánar: Casillas – Ramos, Piqué, Puy- ol, Capdevila – Xavi, Sergio, Alonso (Mart- ínez 73.) – Iniesta, Torres (Fabregas 55.), Villa. Rautt spjald: Estrada (Chile) 37. Dómari: Marco Rodríguez, Mexíkó. Áhorfendur: 41.958. Sviss – Hondúras 0:0 Lið Sviss: Benaglio – Lichtsteiner, von Bergen, Grichting, Ziegler – Barnetta, Huggel (Shaqiri 78.), Inler, Fernandes (Yakin 46.) – Derdiyok, Nkufo (Frei 69.) Lið Hondúras: Valladares – Sabillon, Cha- vez, Bernardez, Figueroa – Alvarez, W. Palacios, Thomas, Nunez (Martínez 67.) – Jerry Palacios (Welcome 78.), Suazo (Tur- cios 87.) Dómari: Hector Baldassi, Argentínu. Áhorfendur: 28.042. Lokastaðan: Spánn 3 2 0 1 4:2 6 Chile 3 2 0 1 3:2 6 Sviss 3 1 1 1 1:1 4 Hondúras 3 0 1 2 0:3 1  Spánn og Chile í 16-liða úrslit. Sviss og Hondúras eru úr leik. H RIÐILL Bras sér t Suðu laust inna 7 stig Port en F að ha Port jafnt Kóre sér í Öflu 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.