Alþýðublaðið - 04.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1919, Blaðsíða 1
1919 Þriöjudaginn 4. nóvember 6. tölubl. Sömln jlokkarnir. Það, sem nú meðal annars virð- ist eiga að blekkja með við þess- ar kosningar, eru gömlu flokkarnir, þótt að ekkert sé eftir af þeim bema nöfnin, þá hyggjast hinir gömlu forkóJfar þeirra að síá á gamla trygða-strengi, og fá þá er áður undir alt öðrum kringum- stæðum tilheyrðu þeim, til þess Ðú að svikja sinn flokk og kjósa Sjálfstjórnar-gæðingana af gamalli fleimastjórnar- eða sjálfstæðis- trygð I! En alþýðukonur og menn eru yflrleitt ekki svo einföld, að trúa fcessum leigusmölum eða láta þá hafa áhrif á sig. Alþýðan veit, að þegar engin alþýðuflokkur var hér til, og hún varð að neyðast til að ganga til kosninga með gömlu flokkunum, þá var þar aldrei unnað að hafa en loforð og sviJc. i>á átti að bæta atvinnuvegi, end- urskoða fátækralöggjöflna, gera hana mannúðlegri og margt fleira -átti að gera verkalýðnum til upp- byggingar, koma á tryggingum o. s. frv. En hvað hefii verið gert? Ekk- ■ert, alls ekkert, og meira að segja áður en alþýðan eignaðist blað sjálf, var ómögulegt að fá fluttar hauðsynlegar greinar verkamönn- úœ til stuðnings, t. d. í hafnar- verkfallinu forðum, hvernig fóru ílokksblöðin okkar gömlu þá að? Skemst að minnast síðustu bæj- 'arstjórnarkosninga, þá fylgdi víst öiikill meiri hluti trésmiða hér í bæ Sjálfstjórn að málum og sumir þeirra eru starfsmenn hennar enn. En sama ár eða næsta eftir, þurítu trésmiðir að fá kjör sín bætt, og hvernig fór þá? Haldið bið að þeir hafi fengið að semja við sína aðalvinnuveitendur? Nei, þeir fengu að semja við menn úr Sjálfstjórnarráðinu, sem lítt vildu sinna kröfum þeirra. Þeir voru búnir að gleyma ko3ninga-loforð- úm sínum um vernd og stuðning. Er þetta ekki að gefa sjálfum sér utanundir, að styðja þá menn og þau félög til valda, sem eru fyrst til að leggja stein á leið manns? Nei, góðir hálsar, við þurfum einskis að vænta fyr en við höfum vit og dug til að koma ohkar eigin mönnum að. Því skulum við hafa það hugfast, að okkur varðar ekkert um þó smal- arnir væli og telji það skömm fyrir fyrverandi heimastjórnar- menn að Jón falli, eða fyrir sjálf- stæðismenn að Sveinn falli. Sjálf- stjórn um það og þeir góðu herrar þar eru sjálfráðir hvernig þeir svíkja hver annan og eru sundur- leitir. Yið megum bara éklci svíkja okkur sjálf með því að svíkja al- þýðuflokkinn. Við erum í bardaga við Sjálfstjórn og hver vill verða undir? Hver vill láta það félag sigra sem samanstendur ekki af neinu öðru en því, aó vera á móti öllu, sem verkalýður þessa bæjar vill fá til vegar komið? Nei, þá værum við ekki lengur íslendingar, ef við þyldum slíkt. Gamall Tieimastj.maður. Veikinðin. Eru þau að breiðast út? Viðtal við héraðslækninn Jón Hjaltalin Sigurðsson. Alþbl. átti í gær viðtal við hér- aðslækninn, Jón Hj. Sigurðsson, og spurði að hvað skarlatssótt- inni, taugaveikinni og kíkhóstan- um liði. Svarið var á þessa leið: SJcarlatssólt er á víð og dreif um bæinn, en hún er væg, og er því að Hkindum víðar en menn vita af; læknis mun ekki alstaðar hafa verið vitjað af því hún er svona væg. KíJcJiósti er nú alls í níu hús- um, en í sumum þeirra eru sjúk- lingarnir um það bil að verða góðir aftur, og enn hefir enginn dáið. Líklega mun hann þó breið- ast eitthvað út enn þá, því sumir sjúklingarnir vita ekki hvaðan þeir hafa fengið veikina, og hafa þá að líkindum fengið hana af sjúklingum, sem veikin var sér- lega létt á. TaugaveiJcissjúJclingar eru að eins fjórir í bænum og eru þeir allir í „Sóttvörn", fyrir vestan bæ. Þar liggur og einn sjúklingur, sem grunur er á að hafi tauga- veiki, en óvíst ér það, hvort svo er. 0. Norðmenn grafa göng gegnum fjöll til að stytta leiðina til sjávar. Eins og flestir vita, sem komn- ir eru til vits og ára, er gríðar- mikið skógarhögg Austanfjalls í Noregi og er viðnum „fleytt" nið- ur eftir 'ánum alla leið til sjávar, eða þangað, sem sögunarmyln- urnar standa. Þessi flutningur hefir oft ýmis óþægindi í för með sér í stóránni Glaum (Glommen), vegna þess, að í henni eru stórir fossar, sem flestir eru virkjaðir. Þegar flekarnir steypast fram af fossunum skemmast trén meira og minna og valda ósjaldan skaða á vatnsvirkjunum. Nú nýlega hefir þingmaður einn norskur komið fram með uppá- stungu, sem er um hvorki meira né minna en það, að gera jarð- göng þvert í gegnum fjallið frá Gjerena til Glaums. Jarðgöng þessi eru ekkert smáræðis fyrir- tæki, lengd þeirra verður 14 km.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.