Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 10

Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 10
jÓLABLAtí FRAMSÓKNARBLAÐSINS ; GLEÐILEG JÓL, Farsælt komandi qr. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H. F. Vcstmonnaeyingafélagið HEIMAKLETTUR óskar öllum Eyjabúum GLEÐILEGRA JÓLA, og farsæls komandi órs. SiS2S8SSSSSS8SSSSSSSSSSSSáSSS282SSS2SáSSS8S2SáSSSSS£SS.*SSSSSSSSSSSSSSi!S28SS»Si-S£SSíSáSÍSSSSSgS3SiSSS8S!iSSSÍ» wgaaaaiaaaaaaagggaagaaaaaiaasaeissigigaaaaaaaaasgaaaagiissaaigassg Aldahvörf í Eyjum EFTIR ÞORSTEIN JÓNSSON, LAUFÁSI verður vinsælasta jólagjöfin hér í Eyjum nú í ár. Fæst í Bókaverzlun Þorsteins Johnson. ÚTGEFANDI 1 Ú tsvarsgreiðendur í Vestmannaeyjum! Bæjarráð hefur samþykkt, að tekju- og eigna- útsvör til bæjarsjóðs Vestmannaeyja 1958, sem greidd verða að fullu fyrir næst komandi áramót, veðri dregin frá við álagningu útsvara 1959. Góðfúslega dragið ekki að gera skil. Vestmannaeyjum 18. desember 1958. JÓN HJALTASON lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. iBrennur. . i í lögreglusamþykkt Vestmannaeyja eru bannað- ar brennur. Þó munu brennur leyfðar á gamlársdag og þrettánda, enda sé sótt um lcyfi til þess með hæfi- legum fyrirvara. IÍörnum og unglingum verður ekki leyft að halda brennur ncma undir umsjá fullorðins fólks, sem lögreglan hefur samþykkt. Frekari upplýsingar gefur Stefán Árnason yfir- lögregluþjónn. Vestmannaeyjum 18. desember 1958. Lögreglustjórinn í Vestmannoeyjum. V »\ií »\V.»W*\V

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.