Framsóknarblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 17
jölAblað framsöknarbiiAðsíns
Eldoradó
— GULL-LANDIÐ —
Kjartan Ólaisson, hagfræðing-
nr, annast sérkennilegan og'
skemmtilegan þátt í nútíma
bókmenntum íslenzku þjóðar-
innar. Kjartan Ólafsson er son-
ur Ólafs kaupmanns Ólafsson-
ar, senr hér lifði og starfaði um
tugi ára, sóma- og heiðursmaður
í hvívetna. Kjartan liagfræðing-
ur er víst tvímælalaust víðförl- j
asti íslendingur, sem nú er
uppi. Hann hefur lagt stund á
mikið og merkilegt tungumála-
nám, mál ýmissa austurlanda-
þjóða og þjóða Suður-Ameríku,
þar sem m. a. er um að ræða
mál af spænskum. uppruna og
svo mál frumstæðra þjóða „hins
nýja. heims.“
í bókum sínum greinir Kjart
an ölafsson frá þjóðum þessum
á svo snilldarlegu íslcnzku máli,
að unun er að lesa.
Árið 1954 kom út fyrsta ferða
saga Kjartans Ólafssonar. Þá
bók kallaði liann „Sól í fullu
suðri." Hún þótti með afbrigð-
um vel skrifuð, enda seldist hún
upp á rnjög skömmum tíina. Nú
hefur bókaútgáfan Setberg í
Reykjavík (eigandi Arnbjörn
Kristinsson frá Hvíld hér í Eyj-
um) gefið út nýja ferðabók
Kjartans Ólafssonar. Þessa bók
nefnir hann ELDÓRADÓ, sem
þýðir GulÍna landið. Þessi bók
veitir okkur landfræðilegan og
sögulegan fróðleik í ramíslenzk-
um búnngi. En jafnframt grein-
ir höfundur þar frá persónuleg-
um kynnum sínum af fjölda
manna í ýmsum lcindum Suð-
ur-Ameríku og kennir Jrar
margra grasa. Kaflar bókarinn-
ar fjalla um ferð höfundar til
Jiessara landa: Chile, Perú, Boli
víu, Ecuador og Kolombíu. Sá
kalii bókarinnar, sem orkaði á
vissan hátt mest á huga minn,
er ég las bókina, greinir fra
samtali höfundar við mannæt-
una eða dóttur hennar. Kaflinn
veitir okkur giögga innsýn í
hugsunarhátt Jressa folks, sem
leggur sér mannakjöt til munns.
Ávallt er það eitthvað heillandi
að fá að skyggnast inn í mann-
legt sálarlíf, hvort sem það er í
„Súdan eða Grímsnesinu“, í Eld
landinu sunnan baugs eða norð-
an.
Kjartan ölafsson hefur í
senn til brunns að bera stílgáfu
og skáldgáfu, til þess að gera
sálgreiningar. sínar bæði skýr-
ar og heillandi. Hann er vand-
virkur rithöfundur. Stíll hans
ber það með sér, að hann ann
móðurmálinu og virðir það.
Hann auðgar það. Til þess að
verða því vaxinn, hefur hann
Fáir ísléndingar munu þekkja
ger land sitt og Jrjóð sí.na en
Ragnar Ásgeirsson, garðyrkju-
ráðunautur Búnaðarfélags ís-
lands. Hann ann einnig mjög
öllum Jrjóðlegum fróðleik og
hefur notað vel aðstöðu sína í
ráðunautsstarfi til Jjcss að salna
ýmsum sögulegum fróðleik. Þá
er Ragnar í bezta lagi ritfær
svo að mikil ánægja er að lesa
Jrað, sem hann hefur heyjað sér
;i ferðum sínum víðsvegar
um landið. Hann kann vel þá
þjóðlegu list að segja frá, færa
efnið í skemmtilegan og skil-
merkilegan búning.
í fyrra kom út bók eftir
Bagnar Ásgeirsson með þjóð-
legu efni frá öllum fjórðung-
um landsins. Efni bókarinnar
kom víða við, svo að segja
mátti, að næstum livert hérað
í landinu ætti sinn skamrnt í
bókinni af sögulegum fróðleik
í bundnii og óbundnu máli.
Þessa bók nefndi Ragnar
Skruddu. Hún seldist upp á ör-
skömmum tíma. ölli Jrar mestu
um hið ágæta efni hennar og
framsetning og svo vinsældir
höfundar.
Nú hefur Ragnar Ásgeirsson
sent frá sér aðra bók, Skruddu
II, og er efni hennar að tölu-
verðu leyti bundið Vestmanna
eyjum. Þetta er ævisaga séra
Páls Jónssonár, skálda, sem gerð
ist hér prestur á Kirkjubæ 1818.
Eg ætla mér ekki hér að rekja
efni bókar Jjcssarar. Eg hef ;i-
stæðu til að fullyrða, að Eyja-
búar rnunu kaupa Jressa bók og
lesa með ánægju, því að Blik
hefur fært mér heim þá reynslu,
að Eyjabúum er hugleikinn
sögufegur fróðleikur frá heima-
orðið að fórna Jrví mikilli vinnu
og Jrrautseigju. Öðruvísi lærast
ekki Jjau snilldartök, sem liann
hefur á íslenzk-ri tungu og bæk
ur hans bera vott um.
AlJjjóðarJrakkir ber þeim
vissulega, er þannig hugsa til
móðurmálsins og vinna því.
Ekki sízt er Jrað ungum hollt
að lesa vandlega ferðabækur
Kjartans Ólafssonar sökum
hins fagra og þróttmikla rnáls,
er hann ritar. Það seytlar inn í
sálina við vandlegan lestur.
Þ. Þ. V.
byggð sinni. Þarf Jjví enginn
að kvíða því, að þessi bók
verði ekki keypt hér í Eyjum.
Svo nefnir Þorsteinn Jónsson
í Laufási hina nýju bók sína,
sent er markvert lieimildarrit
urn útgerð Eyjabúa á árunum
1890—1930.
Satt að segja fékk ég þessa
bók svo seint í hendur, að mér
liefur ekki gefizt tími til að
lesa hana alla svo vandlega sem
skyldi. En mér er þó þegar ljóst,
að hér hefur verið ritað og gef-
ið út gagnmerkt heimildarrit,
sem bæði höfundudr og útgef-
andi eiga miklar þakkir fyrir
að stofna til, en útgefandi er
bæjarstjórn Vestmannaeyja. Fjöl-
margir þættir i sögu þessa
byggðarlags eru vissulega þess
verðir, að þeir séu skráðir síð-
ari kynslóðum til fræðslu og
góðs fordæmis. Eitt er það at-
riði í bók Þorsteins Jónssonar,
sem vekja m ásérstaka athygli á
hér í Eyjum, en Jiað er sam-
vinna og samhjálp Eyjamanna
á þessum aldahvarfa tímum, er
bókin greinir frá. Samstaða
þeirra er aðdáunarverð í atvinnu
lífinu og öllu framtaki. Eitt-
hvað annað finnst manni nú
upp á teningnum. Ljóst dæmi
um Jjessa samstöðu er vélbáta-
eign Eyjabúa vertíðina 1907. Þá
voru hér gerðir út 22 vélbátar.
Eigendur þeirra voru ekki
færri en 119 Eyjabúar.
Bók Þorsteins Jónssonar sann
ar okkur þegar, hvers virði
Byggðarsaln Vestmannaeyja get-
Dætur séra Páls Jónssonar
bjuggu hér a. 111. .k. tvær eftir
lians dag. Það voru þær Guð-
rún (yngri) og Sólveig ljósmóð-
ir, sem studdi bezt að útrým-
ingu ginklofans hér á sínum
tíma. Beggja er getið í bókinni,
Ævisaga séra Páls er skilmerki-
lega sögð í(bók Ragnars og ekk
ert dregið Jrar undan, en séra
Páll var í flestu óprestlegur
maður, þó að ekki skorti liann
gáfúrnar. Níðskældinn, var hann
svo, að nær jafnast við sjálfan
Bólu-Hjálmar.
Við lestur þessarar bókar
Ragnars Ásgeirssonar veit ég,
að ungir sem gamlir' hér í Eyj-
um munu skemmta sér prýði-
lega og verða mun fróðari eft-
ir um líf fólks hér á fyrri liluta
síðustu aldar, því að margt verð
ur þar lesið á milli línanna.
Þórsteinn Þ. Viglundsson.
ur orðið seinni tíma kynslóð-
um. Þær heimildir, sem Jrar eru
geymdar, liafa orðið drjúgar
fræðslulindir höfundinum, sem
sjálfúr er stálminnugur, glögg-
ur og athugull, enda sjálfur
með í atvinnulífinu öll þessi ár,
sem liann greinir frá.
Sjálfsagt má ýmislegt að riti
þessu finna, eins og flestum verk
um okkar mannanna, bæði um
mál; meðferð efnis og myndir,
en gildi bókarinnar er svo mik-
ilsvert af mínum sjónarhól séð,
að gallarnir eru hverfandi.
Illa trúi ég Jjví, að Eyjabú-
ar kunni ekki að rneta Jjessa
merku bók um atvinnusögu
sína og kaupi liana bæði handa
heimilum sínum og vinum og
kunningjum úti um land. Bók-
in bregður glampa á orðstír
Eyjanna, því að hún er Eyjabú-
um í heild til sóma.
Þ. Þ. V.
T apazt
liefur hjólkoppur af SKODA-
bifreið.
Vinsamlegast skilist til
KNUD ANDERSEN
Skrudda II
Aldahvöri í Eyjum