Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 3
3 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ IKHikHík Tvær rúður Þurrt loft. Málmrammi Soðinn við glerið Engin líming. TVðFALT EINANGRUNAR- GLER. YFIR 20 ÁRA REYNSLA HÉRLENDIS. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. Verð og aðrar upplýsingar hjá umboðsmönnum GLAVERBEL S.A Eggert Kristjdnssoni& Co. hf. Sími 1-14-00 Umboðsmaður í Vestmannaeyjum: Jónas Guðmundsson Símar 1561 & 2061. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR ÍSAKSDÓTTUR. Hulda Þorsteinsdóttir, Ólafur Stefánsson og dætur. Bifreið til sölu. SIMCA — árgerð 1963, er til sölu. Upplýsingar í prentsmiðjunni. ss«saggaasaBgag3BsmaBaBBg3B! Til sölu Taunus 17 m — 1962 — í mjög góðu ástandi. Kemur til landsins í júlíbyrjun. — Upplýsingar gefur Björn Dagbjartsson, Fiskimjölsverk- smiðjunni h. f. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 1469. Eigendur ALPHA-DIESEL Viðgerðir á eldsneytislokum og olíudælum. Verð á uppgerðu spindlasetti (fóðring og ný stýring) kr. 960,00. Olíudælusett (cylinder og nýr stimpill) kr. 2730,00. EDWARD PROPPE Sími 17044. — Reykjavík. u D ko 03 X s X V H '■ö ! bD O :0 § -O ko 1 o X Ö ko & o ci 'Ö Ö O' I—< Barnavagn með tösku, til sölu. Vel með farinn. Upplýsingar í síma 1920. Tapazt hefur dökkblár nælonfrakki eða ver ið tekinn í misgripum í anddyri Samkomuhússins 17. júní s. 1. í honum var merkt lyklakippa. Vinsamlegast hringið í síma 2145. <I^**«I|| »«^«<I>Ii.M|JW>MU^ JÓN HJALTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Báru- götu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f. h. — Sími 1847.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.