Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 1
31. árg-angur. Vestmannaeyjum, 9. febrúar 1968 2. tölublað 'JTGEFANDI: FRAMSÓKNARFÉLAG VESTMANNAEYJA SAMVINNUMANNA í MÁLGAGN FRAMSÓKNAR- OG VESTMANNAEYJUM Fjárhagsáætlun Bæjarsjóðs Vest mannaeyja, Hafnarsjóðs og Raf- veitu, fyrir árið 1968, voru lagðar fram á fundi bæjarstjórnar, 29. des., og afgreiddar við aðra um- ræðu á bæjarstjórnarfundi 2. þ.m. Birtum við hér fjárhagsáætlun bæjarsjóðs eins og hún var af- greidd í höfuðatriðum. Niðurstöðutölur eru kr. 56.300 millj., en það er örlítið lægri upp- hæð en var á fyrra ári. Áætlunin er r.ú sett upp með nokkuð öðrum hætti en var á und- anförnum árum og þannig færð í það horf, sem t.'ðkast í öðrum bæj- um hér á landi og til samræmis við reikninga bæjarins. Þar á meðal er framkvæmdafé fært á eignabreytingar, en var áð- ur undir liðnum verklegar fram- kvæmdir. Framlag til holræsa og gatna- gerðar er nú fært á rekstur en var áður talið með verklegum fram- kvæmdum. Sjá má á áætluninni að megin- hlutinn af tekjunum fer í rekstur bæjarfélagsins. Þar er félagsmálin stærsti liðurinn eða tæpar 14 millj. kr. Þar af fara 11,7 millj. til Al- mannatrygginga, Atvinnuleysis- tryggingasjóðs, Sjúkrasamlags og sjúkra- og framfærslumála. Þannig er mestum hluta af fé bæjarsjóðs ráðstafað samkvæmt lögum og bundið við daglegan rekstur bæjarins. Sérstök fjárhagsáætlun er nú gerð fyrir Vatnsveitu Vestmanna- eyja og eru niðurstöðutölur á þeirri framkvæmdaáætlun kr. 56 millj. kr. Þar af er áætlað að bæjarsjóður leggi fram kr. 8 millj. Lán vegna neðansjávarleiðslunnar er fengið í Danmörku, og er nú unnið að út- vegun lána, sem til vantar í upp- hæðina. Vatnsveitan verður að sjálf- sögðu höfuðframkvæmd ársins. Allmiklar umræður urðu um fjármál bæjarins í sambandi við afgreiðslu áætlunarinnar, og virt- ust bæjarfulltrúar sammála um, að ekki væri ástæða til mikillar bjart sýni, eins og högum þjóðarinnar væri nú háttað. VörushiptajöfflBðurina driö 1967 varð óhaðstœður um 2,8 milljarða Hagstofa íslands hefur reiknað út verðmæti útflutnings og ion- flutnings í desembermánuði 1967. Eru þetta bráðabirgðatölur. Sam- kvæmt þessum útreikningi urðu viðskiptin við útlönd óhagstæð um NÝR BANKASTJÓRI Ólafur Helgason. Nýr bankastjóri er nú tekinn við rekstri Útvegsbankans hér í Vest- mannaeyjum. Er það Ólafur Helga son, áður deildarstjóri í ábyrgðar- deild Útvegsbankans í Reykjavík. 14 milljónir 987 þúsund krónur í desember, en í desember í fyrra hagstæð um 202 milljónir 452 þús- und krónur. Nú var flutt út fyrir 531 milljón og 808 þúsund, en inn fyrir 546 milljónir og 795 þúsund krónur. Viðskiptin við útlönd hafa á síðasta ári orðið óhagstæð um samtals kr. 2.819.333.000.00. Útflutningurinn frá janúar til desember nam kr. 4.296.898.000.00, en innflutningurinn kr. 7.116.231. 000.00. Útflutningurinn á árinu 1963 nam kr. 6.046.951.000.00, en innflutningurinn kr. 6.852.621.000. 00, og varð mismunurinn því kr. 805.670.000.00. Á tímabilinu janúar til desem- ber voru flutt inn skip fyrir kr. 466.422.000.00 og flugvélar fyrir kr 233.082.000.00. Innflutningur vegna Búrfellsvirkjunar nam kr. 166.508.000.00 á sama tíma. Innflutningur og útflutningur er reiknaður á eldra gengi til nóv- emberloka 1967 en frá og með des- emberbyrjun eru tölur utanríkis- verzlunar miðaðar við nýtt gengi íslenzkrar krónu er tók gildi 24. nóvember 1967. Ekki hefur en verið tekinn á skýrslu neinn innflutningur vegna byggingar álbræðslu í Straumsvík. YFIRLIT. (Allar fjárhæðir í þúsundum króna) Tekjur: 1. Þátttaka í stjórn bæjarins: a. Hafnarsjóður kr. 200 b. Rafveitan kr. 75 kr. 275 2. Fasteignagjöld kr. 1.200 3. Lóðaleigur kr. 400 4. Tekjur af bæjarstofnunum kr. 400 5. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga kr. 5.400 6. Aðstöðugjöld kr. 9.300 7. Útsvör kr. 38.325 8. Ýmsar tekjur kr. 1.000 Kr. 56.300 Gjöld: 1. Stjórn kaupstaðarins .......... 2. Félagsmál ...................... 3. Hreinlætis- og heilbrigðismál 4. Fræðslu. og menningarmál 5. íþróttir og útivera ............ 6 Lögreglumál ..................... 7. Brunamál ....................... 8. Skipulagsmál ................... 9. Viðhald og endurbætur fasteigna 10. Lýsing gatna .................. 11. Vextir og kostnaður af lánum 12. Gatna- og holræsagerð ........ 13. Ýmis útgjöld .................. Rekstrargjöld alls kr. 43.300 14. Fært á eignabreytingar ................................. kr. 13.000 Kr. 56.300 kr. 2.960 kr. 13.990 kr. 6.120 kr. 7.074 kr. 1.450 kr. 1.600 kr. 1.000 kr. 800 kr. 300 kr. 500 kr. 1.500 kr. 5.000 kr. 1.006

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.