Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.02.1968, Qupperneq 3

Framsóknarblaðið - 09.02.1968, Qupperneq 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ YFIRLIT YFIR STORF LOGREGLUNNAR1967 H.f. Smiður, luglýsir. Fyririiggjandi, hið v'insæla May Fair, vegg- fóður. Sýnishorn fyrirliggjandi. Væntanlegar fleiri gerðir. Enginn hefur látið lífið í um- ferðarslysi á s.l. ári, en fjórir ár- ið 1966. Bifreiðaárekstrum hefur fækkað úr 90 árið 1966 í 72 árið 1967. Á sama tíma hefur bifreiðaeign Eyjabúa aukist um 40 bifreiðar. Gerðar hafa verið skýrslur á 72 meint umferðarlagabrot á móti 119 árið 1966. 19 ökumenn hafa verið teknir fyr ir meinta ölvun við akstur, 22 voru teknir árið 1966. Flestar kærur eru á unglinga á léttbyggðum vélhjólum og fyrir of hraðan akstur á bifreiðum. Lang- flest brot eru á menn undir tut- tugu ára aldri. Þessi hópur gerir sig þó lítið sekan um eitt alvarleg- asta umferðarlagabrotið, en það er ölvun við akstur, þar eiga drýgst- an þáttinn, fullorðnir menn, sem að jafnaði telja sig löghlýðna borg- ara. Slysum, árekstrum, kærum, hef- ur fækkað, á sama tíma og bif- reiðaeign hefur aukist. Hljótum við því að vera á réttri leið, þó margt fari aflaga og mikið megi bæta. Fylgir hér skrá yfir árekstra ár- ið 1967, tölur í sviga eru fyrir ár- ið 1966. sími 1325. yrirllggjandi, Viðarþiljur, Decowall-krossviður, Hörplötur, 8 og 12 m.m. sími 1325. J* Mínar hjartans þakkir færi ég Vélstjórafélagi Vestmanna- eyja fyrir stóra og mér hjartkæra vinargjöf, er þeir félagar færðu mér fyrir jól. Sömuleiðis þakka ég öllum vinum mínum fyrir heimsóknir og annan vinarhug, er þeir hafa mér auðsýnt. Eg bið Guð að blessa ykkur öll, og auðga ykkur af sinni blessun. Með innilegri kveðju og virðingu. HALLDÓR MAGNÚSSON. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem hafa glatt okkur á jólunum, með gjöfum, eins þökkum við þeim öllum, sem veittu okkur ógleymanlega skemmtun um há- tíðarnar. Guð blessi ykkur öll. Janúar 5 (17), febrúar 6 (5)* marz 14 (13), apríl 3 (4), maí 2 (4), júní 10,(4), júlí 3 (,5), ágúst 3 (8), september 3 (9), október 5(6), nóvember 7 (9), desember. 11 (6). Árið 1967 hafa 471 maður verið færðúr í fangahúsið vegna ölvunar á alrhánnafæri, þar af eru 201 heimilisfastur hér í bæ. Fleirirhafá gist fangahúsið vegna annarra saka. Þetta er mikil aukning frá fyrri árum, tel ég ástæður fyrir því vera einkum þessar: Gæftaleysi á síðustu vertíð, opnun áfengisverzl- unar og bætt aðstaða lögreglunnar. Ölvaðir menn draga til sín mest af störfum lögreglunnar, og þá um leið, draga þeir úr störfum henn- ar á öðrum sviðum. Hilluuppistöður og knekkti. Smekklásar, sílundera í smekklása og í Assa skrár. Sorfnir lyklar í flestar teg. smekklása. HJ. Siiiðurf Bílskúrshurðajárn, Stanley. Margar gerðir af úti- og innihurðaskrám og lömum. HJ. Smiðurr sími 1325. Alhugið: Óska eftir að fá keypta barnaleik- grind. Upplýsingar í síma 1736. Tapazt hefur grár hálf-frakki í Samkomu- 'húsinu, fyrra fimmtudag. Þeir sem upplýsingar gætu veitt, hringi í síma 1943. Vistfólkið á Elliheimilinu Skálholti. iskverkunarslðð með tilheyrandi tækjum og áhöldum, til Ieigu eða sölu strax. Upplýsingar gefur GUÐNI B. GUÐNASON, kaupfélagsstjóri. Hér fara á eftir nokkrar tölur um menn, sem færðir hafa verið í fangahúsið vegna ölvunar á s.l. árum. Árin: 1963, 1964 og vantar. 1957 1958 1959 1960 228 196 215 442 1961 1962 1966 1967 287 318 311 471 Geíið Iðnaðarminiauifi í hópi ættingja yðar og vina bókina „SAGA IÐNAÐAR- MANNAFÉLAGSINS í REYKJAVÍK” eftir Gísla Jóns- son, kennara við Menntaskólann á Akureyri. Bókin er full af fróðleik um dugnað, framfarahug og menningar- baráttu elzta félags iðnaðarmanna á íslandi. Hún er einn- ig vönduð að allri ytri gerð, svo að hún er öllum til sæmdar, bæði gefendum sem þiggjendum. | Fæst i bókaverzlunum um land allt. ' Útgefandi. Að jafnaði eru flestir færðir í fangahúsið í aprílmánuði. Lögreglan hefur þurft að hafa afskipti af mörgum börnum og unglingum, sem stolið hafa úr bát- um hér í höfninni og dráttarbraut- . inni, einkum hefur verið stolið matvælum og flugeldum. Að framan eru taldir stærstu málaflokkar lögreglunnar. En að sjálfsögðu hefur hún þurft að sinna margvísl. öðrum störfum. Þar má nefna: Þjófnaði, innbrot, líkamsmeiðingar, skemmdarverk, eftirlitsferðir og ýmiskonar aðstoð við bæjarbúa.: F.li. lögreglunnar, alhugiðl Vörubifreið til sölu. — Bedford, árgerð 1962. — Ný stand-- sett og í fyllsta Iagi. Upplýsingar í símum 1836 og 1650. [« v ^ yfirlögregluþjónn. Fundizt hefur karlmannsarmbandsúr. Upplýsingar í síma 1844.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.