Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 16.05.1968, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Iðnaðormdlordðherra Noregs I heimsóhn Þriðjudaginn 7. þ. m. kom iðn. aðarmálaráðherra Noregs, Sverre W. Rosoft, og iðnaðarmálaráðherra íslands, Jóhann Hafstein og konur þeirra og fylgdarlið í heimsókn til Vestmannaeyja. Gestirnir fóru í bílferð um Heimaey og skoðuðu fiskiðnaðinn í ísfélagi Vestmannaeyja. Þá drukku þeir eftirmiðdags- kaffi í Samkomuhúsinu í boði bæj- arstjórnar Vestmannaeyja. Þar flutti forseti bæjarstjórnar ræðu og gat þess m. a., að þetta væri í fyrsta sinn, er norskur ráð- herra kæmi hingað í heimsókn. Hinsvegar mætti segja, að þegar árið 1000 hefðu Vestmannaeyjar komizt í beint samband við norsk stjórnarvöld, en þá var Ólafur konungur Tryggvason að kristna ísland, og sendi kirkjuvið að gjöf hingað. Úr þeim viði var ein fyrst kirkja reist á íslandi, það er á Hörgaeyri í Vestmannaeyjum. Bæjarstjóri afhenti ráðherranum að gjöf málverk eftir Pál Stein- grímsson. Það er Þormóður Kol- brúnarskáld, en hann var hirð- skáld Ölafs konungs helga og féllu þeir báðir á Stiklastöðum, svo sem sagt er frá í Heimskringlu. Ráðherrarnir þökkuðu móttök- urnar, og kom það síðar fram, að norski ráðherrann lét vel yfir ferð inni til Vestmannaeyja. Gestirnir komu hingað með varð skipi, en flugu héðan um kvöldið til Búrfells í Þjórsárdal. Þess má geta, að norsku ráðherra hjónin flugu héðan með þyrlu landhelgisgæzlunnar og ætluðu meðal annars í leiðinni að svífa yfir Heklu. rafhlöður. Fóst1 hjá HARALDI EIRÍKSSYNI H. F. og KJARNA S/F kVAWAVWiÆal TIL FERMINGARGJAFA: Höfum mjög fallegt úrval af fermingargjöfum. Vandað og end- ingargott. — Hagstætt verð. KJARNI S/F, Raftækjaverzlun Sími 2240. «SS EX'n&iXSMaaa FRÁBÆR ENDINGI ALÞÍTTAR LEKA EKKI Sparið eins og hinir: Biðjið um National INNLENT LÁN RIKISSJOÐS ÍSLANDS1968, l.Fl VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI LITRA G Nr. 400001 VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINi 1968-1.fl. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS g«rlr kunhugt; oð hann íkuldar handhafa þ«tsa sklrtvlnls EITT ÞÚSUND KRÓNUR Spariskirlalni þ#tta *r gtflð út samkvcsmt lögum frá oprfl 1968 um halmlld fyrlr riklsstjórnlna tll að taka lán v*gna framkvamda- áatlunar fyrir árið 1968. Um innlausn skirtainlslns og vastakjör f#r samkvaimt hlns vagar grtindum skllmálum.* Auk höfuðstóls og vaxta groiðir rfldssjóður virðbatur af sklrtilnlnu, S«m fylgja hankkun þilrrl, ir kann að virða á vhltölu bygglngar- kostnaðar frá útgáfudigi sklrtilnis til gjalddaga þ«si, samkvamt nánarf ákvaðum f 3. gr. skllmála á bakhllð. Sparlsklrtilnlð, svo og vixtir of þvl og virðbcntur, «r skattfrjálst 6 sama hátt og sparifé, sbr. hilmlld I nifndum lögum. Royk/avlk, 3. maf 1968 . EaH. RlKISSJÓÐS ISLANDS ' 7' SdmplHr/áltL Sala spariskírteina ríkissjóðs 1968 1. flokkur, hefst mánudaginn 20. maí. Skilmálar skírteinanna eru í aðalatrið- um þeir sömu og við síðustu útgáfu °g liggja þeir frammi hjá bönkum,. stærri sparisjóðum og nokkrum öðrum söluaðilum. SEÐLABANKI ÍSLANDS iSBtssKiaKgt NATIONAL - NATIONAL - NATIONAL Allar vörur frá NATIONAL fást í „Kjama“: Plötuspilarar með útvarpi, segulbandstæki og útvarpstæki, 6 gerðir. KJARNI S/F, Raftækjaverzlun Sími 2240. FERMINGARGJAFIR: Remington og Braun rakvélar, 6 gerðir með og án bartskera. Viðurkennd gæðavara. KJARNI S/F, Raftækjaverzlun Sími 2240. KOMIN HEIM! - Ingrid Sigfússon, tannsmiður. - Heimagötu 1 (gamla bankanum). Sími 1586.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.