Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 05.07.1968, Qupperneq 2

Framsóknarblaðið - 05.07.1968, Qupperneq 2
2____________________________________ FRAMSOKNARBLAÐIÐ MINNING r Uraníus Guðmundsson vélstjóri I Framsóknar- blaðið Ritnefnd: Sigurgeir Kristjánsson, Jóhann Björnsson, áb. Afgreiðslu annast: Sveinn Guðmundsson. Gjaldkeri: Hermann Einarsson. í)Qð eru gerðar hröfur Framhald af 1. síðu. síldarflotanum meðan aðrar þjóð- ir veiða síld í hafinu norðaustur af landinu. Þetta eru stórmál, sem þjóðin hugsar um og hún hlýtur að gera kröfur til Alþingis og þá ekki síst til viðreisnarþingmanna, um skýr- ingar og úrræði. Loks var þess að vænta, að þing maðurinn legði eitthvað jákvætt til bæjarmála og t.d. í sambandi við vatnsveituna, sem nú er eitt helsta viðfangsefni bæjarfélagsins. Eins og álfur úr hól Nú þegar Guðlaugur Gíslason, alþingismaður lætur ljós sitt skína í Fylki, birtast þar ekki greinar um þjóðmál eða þingmál og því 'síður uppbyggileg skrif um bæj- armalin. í stað þess birtir alþing- ismaðurinn heilmikla vitleysu eft- ir sig um að bærinn sé þegar far- inn að græða á vatnsveitunni, og þó vita allir að vatnið er ekki einu sinni farið að renna hingað ennþá. Þessi afstaða alþingismanns ins vekur furðu hjá bæjarbúum. Þeir vita hvernig málið stendur. Það er búið að leggja vatnslögn ofan úr Eyjafjöllum og niður að sjó, lengstu vatnslögn á íslandi. Sjóleiðslan er væntanleg eftir nokkra daga. Fleiri tugir manna vinna að dreifingarkerfinu hér í bænum. Þá er verið að brjóta leiðslunni veg inn um hafnarmynn ið, sem er torsótt verk og ennfrem ur er vinnuflokkur uppi á landi við undirbúning byggingar dælu- stöðvarinnar. Fólkið í bænum veit líka, að hér er um geysi kostnaðar sama framkvæmd að ræða, og það er enginn hægðarleikur að ná því fjármagni saman. En þegar Vest- mannaeyingar leggja mikið á sig og unriið er að því að ná í inn- lent og erlent lánsfé til vatnsveit- unnar kemur alþingismaðurinn G. G. fram á sjónarsviðið eins og álf- ur út úr hól og segir að nú sé gróði á öllu saman. Það innlegg hans í málið er verra en ekkert. Slík skrif eru skaðleg ef þingmað- urinn væri einhversstaðar tekinn alvarlega Það var á þjóðhátíðardaginn 17. júní, þegar skemmtunin stóð sem hæst, að mér barst sú harmafregn að Úraníus Guðmundsson, vél- stjóri væri látinn. Eg vissi reyndar ,að síðustu ár- in hafði hann átt við veikindi að stríða, svo að hann gekk ekki heill að störfum. Hann var -nn af þeim mönnum Það er horft á strípalinginn. Það eru gerðar siðferðilegar kröfur til alþingismanna. Því er. það alvarlegt mál, þegar þeir fara með staðlausa stafi. G.G. gerir sig sekan um slíkt með því að full- yrða, að um algert framkvæmda- leysi sé að ræða á vegum bæjar- ins. Slík fullyrðing er svo fjarri raunveruleikanum, að hún er ekki svaraverð. Framkvæmdirnar blasa við og slíta lygavefinn í sundur. Og þingmaðurinn stendur uppi sem kviknakinn ósannindamaður. Það er horft á strípalinginn. Að hafa tungur tvær G.G. bregður mér um óheiðar- legan málflutning og bendir þó ekki á dæmi um það. í sambandi við þá aðdróttun, sem ég viður- kenni ekki að hafi við rök að styðjast, vil ég benda á rökleysur og rangar staðhæfingar alþingis- mannsins í sömu grein í Fylki 21. júní sl. Þar segir í sambandi við vatnsveituframkvæmdirnar: „Þegar fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins lögðu málið fyrir bæjar- stjórn, meðan þeir réðu, var gert ráð fyrir að stofnæðin og þau mannvirki, sem henni tilheyrðu, yrðu byggð fyrir lánsfé, sem síð- an yrði endurgreitt af vatnsskatt- inu. Hinsvegar yrði bæjarkerfið unnið í þrem áföngum á árunum 1966 til 1968, sem þá var áætlað- ur 15 millj. kr. lagður á í útsvör- um”. Þetta lítur svo sem nógu vel út í áróðrinum. G. G. ætlaði að leggja þriðjunginn af dreifikerfi vatnsleiðslunnar á árinu 1966. Hann hafði völdin til maíloka það ár en lét ekki vinna að málinu þennan tíma. Það var ekki einu sinni búið að mæla fyrir kerfinu þegar G. G. lét af starfi bæjar- stjóra. Þetta var þó talsvert verk síðan þurfti að gera sér grein fyr- ir efnisþörfinni, semja útboðslýs- ingu og koma henni á framfæri. Útboðstími hlaut að vera mánuður og síðan kom þriggja mánaða af- greiðslufrestur. Þannig lokaði að- gerðarleysi G.G. í málinu alveg fyr ir, að mögulegt væri að gera veru- legt átak í dreifikerfinu sumarið sem ekki tala um sín veikindi við aðra, nema þá sína allra nánustu. En samstarfsmenn og aðrir, sem hann umgekkst, fengu lítt eða ekkert um það að vita, hvernig heilsu hans var í raun hát.tað. Hann bar þjáningar sínar í hljóði, svo að þær yrðu ekki til að skyggja á þá gleði og kátínu, sem 1966. Svo á að kenna öðrum u::,, og kalla það amlóðahátt. Hin staðhæfing G. G., að það hafi verið einskonar stefnuskrar- atriði Sjálfstæðismanna, að ieggja stofnæðina fyrir lánsfé en dreiíi- kerfið af útsvörunum, er líka röng og verður afsönnuð með tillögu, sem G.G. bar sjálfur fram á fundi bæjarstjórnar 11. júlí 1966 og hljóðar á þessa leið: Tillaga frá fulltrúum Sjálfstæð- ismanna. ........,Með því að enn hafa ekki verið notaðar nema um 6 millj. af 22,2 millj kr. áætlun til verk- legra framkvæmda, samkvæmt fjárhagsáætlun yrði óráðstafað af þessum lið kr 21 milljón. Leggjum til að 10 milljónir af þessu fé verði varið til vatnsveituframkvæmda uppi á landi, enda verði þá tekið lán til lengri tíma í því sambandi” Svona er samræmið í málflutn- ingi G.G. Það er ástæða til að hug leiða hvort hann samræmist þeim kröfum, sem eðlilega eru gerðar til alþingismanna. Smá afrek G. G. Þá er hér að lokum smáþáttur um hvernig stuðningur G.G. við hina svonefndu viðreisnarstefnu á Alþingi spinnur sig um þjóðfélag- ið og þar á meðal bæjarmál Vest- mannaeyinga. Skuld á Lóðsinum erlendis var í árslok 1966 kr. 2.530 þús. Afborgun samkvæmt þeirri upphæð var kr. 738 þús kr. Nú felldi stjórnarliðið gengið seint á fyrra ári. Það varð til að afborg un af láni þessu hækkaði um 241 þús. kr. Og skuldin stóð svo að segja í sama og áður að krónu- tölu eða kr. 2.523 þs. Afborgunin þessar 979 þús kr. hurfu í geng- islækkunina. Sama máli gegnir vit anlega um vatnsveituna, þar mun bein hækkun vegna gengislækkun arinnar nema ca. 16,7 millj kr.. Þetta eru smá afrek G.G. í þágu Vestmannaeyinga, sem verka til út gjaldahækkanna í stórum stíl. Svo kemur hann heim til að blása sig upp út af háum álögum. Þvílík heilindi í málflutningi og vinnu- brögðum. S. K. hann vildi jafnan hafa í kringum sig. Hann var fundvís á hina sköp- legu hlið samfélagsins og kunni frá mörgu skemmtilegu að segja, enda hefur hann kynnst mörgum kynjakvistum við störf sín á sjón- um. Snemma hafði Úraníus áhuga á vélum og tækni, enda lék allt í hönöd1 rn har.s, sem að vélum við- kcm. En hin síðcii'i ár hafði hann það oft við orA að t'cppilsgra væri fyr- ir sig að fara að sArfa í landi. Mun hann þá hafa íundið að heilsa hans var að biia og hin erf- iðu störf á sjónum hentuðu ekki eins vel. Einn af gleggstu þáttum í fari hans var ábyrgðartilfinning gagn- vart sinni fjölskyldu og heiðar- leiki í öllum samskiptum við aðra menn og má segja, að hann vildi ekki vamm sitt vita í neinum hlut. Úraníus Guðmundsson, er fædd- ur í Reykjavík 28. des. 1914. En hann átti eftir að hafa marga sama staði í bernsku sinni, en lengst af dvaldi hann í Eyvindarholti und- ir Eyjafjöllum, og þar undi hann sér bezt. Þar bjuggu sæmdarhjón- in Kjartan Ólafsson og Þuríður Ólafsdóttir. Þau létu sér ekki síður annt um hann en sín eigin börn, enda taldi hann Eyvindarholt sitt bernsku heimili, og minnist þeirra hjóna með virðingu og þökk. Það- an kemur hann, eins og títt var um unga menn í þá daga, hingað til Vestmannaeyja árið 1931, á vertíð og réðist þá til Jóns í Hlíð, og er hér æ síðan við störf i landi eða á sjó. Eins og segir áður voru véla- störf honum mjög eiginleikin. Hann fór á véla námskeið og afl- aði sér réttinda sem vélstjóri. Það kom líka í Ijós, að störf hans við vélgæzlu reyndust mjög happa sæl. Hann var lengst vélstjóri á m.s. Baldri. Árið 1950 giftist hann Jórunni Lilju Magnúsdóttur og stofnuðu þau heimili sitt í Gömlu-Skógum hér í bæ, en það reyndist brátt full þröngt um þau, því barnahóp- urinn stækkaði fljótt, svo að þau keyptu Boðaslóð 6. Þau eignuðust 6 börn. að elzta, Viktor, ólst upp í Ólafshúsum, en hin börnin eru Pálína, Jón Trausti og Gylfi, sem komin eru yfir fermingu og svo Framhald á 4. síðu.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.