Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 05.07.1968, Qupperneq 3

Framsóknarblaðið - 05.07.1968, Qupperneq 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Fyrirfram- greiðsla útsvara Munið að gera skil á lögboðinni fyrirfram- greiðslu útsvara (helmingur af fyrra árs út- svari) fyrir júlílok. Þetta er skilyrði þess, að greidd útsvör ársins í ár verði að fullu dregin frá við álagningu næsta árs. Bæjarstjóri. Unglingar! Dansleikur í Alþýðuhúsinu, fimmtudagskvöld 4. júlí kl. 8,30. TAKTAR og VESTMENN leika og syngja. Aðg. kr. 25 fyrir meðlimi og kr. 50 fyrir aðra. Ungtemplarafélagið Hamar BARNALEIKVELLIR Þessir barnaleikvellir eru nú starfræktir: 1. Leikvöllurinn í Brimhólalaut, sem er lokaður gæzluvöllur. 2. Leikvöllurinn við Breiðabljk, sem er lokaður gæzluvöllur. 3. Leikvöllurinn á Péturstúni, sem er opinn gæzluvöllur. 4. Leikvöllurinn á Barnaskólalóðinni, sem er opinn gæzluvöllur. Starfstímj vallanna er 9—12 og 13,30—17,30 á virkum dögum, nema á laugardögum þá 9—12. Aldurstakmörk barna til gæzlu er frá 3ja til og með 7 ára. Bæjarstjóri. r 10 ÆBA ABYBGÐ 20ára revnsla hértendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO rtF 10 ÁBA ÁBYBGÐ UMBOÐ í VESTMANNAEYJUM: JÓNAS GUÐMUNDSSON, sími 1561 og 2061. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför eiginmanns míns, föður, afa og tengdaföður RAGNARS BENEDIKTSSONAR Vesturvegi 29, Vestmannaeyjum. Guðmunda Jónsdóttir, börn, barnabörn og tengdasonur. Hjartans þakkir færum við öllum nær og fjær, sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÚRANUSAR GUÐMUNDSSONAR, vélstjóra, Boðaslóð 6, Vestmannaeyjum. Sérstakar þakkir færum við eigendum Baldurs h.f. Jórunn Lilja Magnúsdóttir, börn og tengdadóttir og barnabarn. Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Guðrúnar Vilhelmínu Guðmundsdóttur, Kirkjuvegi 88, Vestmannaeyjum. Guð launi ríkulega hlýhug ykkar. Hákon Kistjánsson. Hjartans þakkir færum við öllum fjær og nær fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför STEFÁNS FINNBOGASONAR, Hásteinsvegi 11, Vestmannaeyjum. Rósa Árnadóttir, börn tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim fjölmörgu, sem glöddu mig á einn eða annan hátt á áttræðisafmæli mínu hinn 24. júní síðastliðinn. STEFÁN ERLENDSSON, Faxastíg 2 A. Hjartans þakklæti til allra, er glöddu mig á einn eða annan hátt á áttræðisafmæli mínu, hinn 10. júní sl. Guðrún Grímsdóttir, Oddstöðum. .<>i Mann vantar nú þegar til að slá Stakkagerðistúnið og fleiri tún í bænum. Bæjarstjóri.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.