Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 1
, f 31. árgangur Vestmannaeyjum, 30. okt. 1968 10; tölublað Nor jdton er tóm bítost hestornir Það liggur ljóst fyrir, að traust þjóðarinnar á núver-. andi stjórnarsamsteypu hef- ur áldrei verið minna en nú, og fer þverrandi með hverj- um degi sem líður. Það er éins og þjóðin finni, að tími ,,viðreisnarstjórnarinnar” er liðinn og ný stefna og ný vinnubrögð hljóta að koma til á stjórnarskútunni á riæstu mánuðum. Raddir í þessa átt eru meira að segja orðnar allháværar hjá stuðn ingsmönnum þeirra stjórn- málaflokka, er bera ábyrgð á „viðreisnarævintýrinu”. Þá er svo komið, að jafnvel ráðherrar eru farnir að senda hvor öðrum eitruð skeyti opinberlega, saman- ber málflutning Gylfa Þ. Gíslasonar um stjórn Ingólfs Jónssonar á landbúnaðinum. Þá sendi málgagn Sjálfstæð- isflokksins hér í mesta út- gerðarbæ landsins, sjávarút- vegsmálaráðherranum kalda kveðju nýlega, með því að benda Gylfa á að auðveld leið væri til að eyða sveita- byggðunum í landinu, nefni lega að setja Eggert í land- búnaðarmálin. Mátti þar skilja, að slík ráðlegging var byggð á reynslu, sem liggur fyrir í sjávarútveginum og rifjar raunar upp forspá um meindýr og „viðreisn”, sem margir kannast við a.m.k. hér í Eyjum. Slíkur vopnaburður stjórn arliðsins innbyrðis á sér að sjálfsögðu orsakir og er ekki úr vegi að skyggnast um bekki, ef unnt væri að sjá hvar þær er að finna. í kosn ingabaráttunni fyrir hálfu öðru ári sögðu stjórnarliðar að allt væri í himnalagi, og ef þjóðin stytídi „viðreisn- ina” mundi velmegun halda áfram, en varnaðarorð Fram sóknarmanna kölluð argasta svartsým, sem enga stoð ætti í veruleikanum. Það var bent á gjaldeyrisvara- sjóð og mikinn hagvöxt og fleiri glæsilega uvexti á hinum gilda meiði „viðreisn arinnar”. Já, það var svo sem hægt að standa af sér verðfall, sem þá var komið fram á útflutningsframleiðsl unni og jafnvel látið í það skína að góðærið væri rík- isstjórninni að þakka. En Adam var ekki lengi í Paradís. Fáeinum vikum eft- jr kosningarnar féll kosn- ingavíxill upp á mörg hundr uð millj. kr. Síðar kom geng isfelling á jólaföstu í fyrra, mikill samdráttur í atvinnu- lífinu og nýjar álögur upp úr áramótum. Allt þetta kom auðvitað niður á þjóð- inni, sem varð að axla þung ar byrðar svo að segja strax ei'tir kosningarnar. Það voru eíndirnar. Þetta skilur þjóðin. Hún var blekkt og hún var sár. Forse'takosningarnar á s.l. voru, var fyrsta tækifærið, sem hún fékk til að svara fyrir sig. Ráðherrarnir hver á fætur öðrum ásamt mál- gögnum ríkisstjórnarinnar beittu áhrifum sínum ásamt miklu fjármagni til stuðn- ings öðrum frambjóðandan- um. Nú brá svo við, að allur sá málflutningur var verri en enginn honum til handa. Eitir því sem ráðherrar og Morgunblaðið blandaði sér | meira í forsetakosningarnar j því meira reittist fylgið af Gunnari Thoroddsen, og það varð furðu lítið að lokum. Margt hefur verið rætt og ritað um úrslit forsetakosn- inganna. Þykjast menn jafn- vel skynja, að út frá þeim muni skapast undiralda í þjóðfélaginu, sem fyrr en seinna muni koma fram á yfirborðið á vettvangi stjórn málanna. Það er talað um að ungt iólk hljóti að sækja sinn réit á skákborð stjórn- málanna, og er ekki nema gleðilegt þegar ungir for- ystumenn koma fram og von andi þeir verði sem flestir á næstunni. - -- --- Nú er það staðreynd, að stjórnarsamsteypa Sjálfstæð is- og Alþýðuflokksins hafa ráðið ferðinni í íslenzkum stjórnmálum s.l. 10 ár. Og hún hefur mótað þær að- stæður á sviði þjóðmála, er nú eru: Það er vart að furða þó að menn spyrji hátt og í hljóði: Hvar er nú allur hagvöxturinn? Hvar er nú dtóri gjaldeyrisvarasjóður- inn? Hvar eru nú hinar traustu undirstöður efna- hagslífsins? Hvers vegna gat fjármálaráðherrann ekki lagt fram nema drög að fjár- lagafrumvarpi í þingbyrjun? Hvar eru nú ávextirnir frá góðærinu og „viðreisninni”? Og svarið er, að það sé kom- in kreppa, og nú verði al- menni borgarinn að gera það upp við sig, hvort hann vilji heldur taka á sig enn nýjar álögur eða fá á sig at- vinnuleysi, samanber um- mæli Gylfa Þ. Gíslasonar í sjónvarpi fyrir fáum vikum. En hinn almenni borgari fær sinn deilda verð fyrir 8 st. vinnudag eða varla það. Hann á í vök að verjast, og þar á meðal er fjöldi ungra manna, sem eru að reyna að eignast húsnæði yfir sig og sína. Jafnframt blasa við margvísleg upplausnarein- kenni, svo sem óhófleg á- fengisneyzla, fjármálaspill- ing og skattsvik í stórum stíl sem ná jafnvel inn í sjálfa j stofnanir ríkisins. Það virðist því sennilegt, að fyrst átak nýrrar þjóð- málaorku, sem ef til vill er nú í deiglunni, beinist fyrst að því að leysa þjóðfélagið úr viðjum „viðreisnarinnar”. í síðustu alþingiskosningum tapaði Sjálfstæðisflokkurinn 10 hverju atkvæði. Útlit er fyrir að hlutur hans hafi orðið verri í forsetakosning- unum. Þetta veit forsætis- ráðherrann og sér um leið að horfur eru ekki sérlega góðar á stjórnarheimilinu. Þess vegna biður hann um stuðning og ráð hjá stjórnar- andstöðunni. Um leið eru efnahagserfiðleikar af völd- Eg veit ekki annað sann- ara, en að líkanasmiðurinn nafnkunni sé byrjaður að smiða líkanið af fyrsta björg unar- .og landhelgisskipi ís- lendinga, Vestmannaeyja- Þór, sem Eyjabúar keyptu með mikilli fórn og ríku fé- lagsstarfi. Peningar eru að berast til greiðslu á |líkaninu. Þessir hafa gefið fé til greiðslunn- ar á því, þegar til kemur: N.N. kr. 500,00 R. B. kr. 100,00 G. J. kr. 100,00 E. Fr. kr. 100,00 Munið Vestmannaeyja- Þórssjóðinn, bók nr 4000 í Sparisjóðnum. Margir Eyjabúar, og ekki síður það fólk; sem flutt hef- ur burt úr Eyjum og átt þess kost að sjá hina um- fangsmiklu sýningu „íslend- ingar og hafið” á s.l. sumri um verðlags og aflabrests ýktir, enda staðreynd að síð- astliðið ár varð fjórða mesta útflútningsár þjóðarinnar. Það ,er verið að breiða. .yfir óstjórn síðustu ára, og til þess - er-n-ú ætlazt~-að"strjórn- arandstaðan komi til hjálp- ar. Hvað, sem úr því verður, er ljósþ ,að púverandi stjóipa- arsamsteypa' flaut á góðær- inu. Þégar ;fer að blása _á móti er hún ráðvilt og ú‘r- ræðalaus. Og nú eru ráðherr .. . ■ .!>) arnir farnir að .kenna hver öðrum um ófarirnar, Qg þar á málshátturinn við, að þeg- >1* .> •/'£- j ■ '-Ú ar jatan er tóm bítast hest- * í- pí t 1 •’■ arnir. hafa látið í ljós ánægju sína yfir þeim þætti, sem Vest- mannaeyingar áttu í þeirri sýningu. Á ég þar við sýn- ingarklefa StýrimannaskóL ans hér og. fiskasafn Byggð- arsafnsins. Náttúrufræði- deild Byggðarsafnsins sýndi þarna um 70% af fiskaeign sinni, sem veitti öRum þorrá sýningargesta mikla ánægju og þó nokkurn fróðleik. Eg minnist þess, að aldr- aðir sjómenn komu inn til mín í Laugardalshöllina par sem ég vann að því að koma fiskasafninu fyrir. Þeir kváð ust hafa stundað sjó árum saman, en aldrei séð margt af fiskunum. „Ojæjá, érú þá slíkar skepnur til í sjónum”, sagði gamall sægarpúr og undraðist stórum. Auðvitað er það mér per- sónulegt gleðiefni, hversu Framhald á 4. síðu Háftegund. í: J —7”-:-rrr-r 8y iabúar

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.