Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 30.10.1968, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐI© 3 A rshátið Félags kaupsýslumanna verður haldin í Sam,"->-v-. húsi Vestmannaeyja, þann 9. nóvember kl .9 e.h. DAGSKRÁ: 1. Hátíðin sett. 2. Ómar Ragnarsson. 3. ? 4. Þrír háir tónar (tríó). 5. Happdrætti. FRJÁLSAR VEITINGAR Logar leika og syngja. Dansleikur til kl. 3 e.m. Þátttaka skrifstofu- og verzlunarfólks tilkynnist í síma 1200. SKEMMTINEFNDIN. Auglýsing UM LÖGTAKSÚRSKURÐ. LÖGTAKSÚRSKURÐUR. Samkvæmt heimild í lögum um lögtak og fjár- nám án undanfarins dóms eða sáttar, nr. 29, 16. des. 1885, 1. og 4. gr., sbr lög um tekjustofna sveitarfé- laga, nr. 51, 1964, þá úrskurðast hér með samkvæmt beiðni Vestmannaeyjakaupstaðar þar um, dagsettri 3. september 1968, að gera má lögtak til tryggingar gjaldföllnum og ógreiddum útsvörum og aðstöðu- gjöldum til kaupstaðarins fyrir órið 1968, svo og öll- um fasteignagjöldum 1968. Lögtak má fram fara að liðnum átta dögum frá birtingu þessa úrskurðar: Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 24. okt. 1968. Fr. Þorsteinsson. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum . L. D. Aðalf und ur. ísfélags Vestmannaeyja h.f., Vestmannaeyjum, fyr- ir árið 1967, verður haldinn í húsi félagsins við Strand- veg í Vestmannaeyjum 16. nóv. nk. og hefst kl. 2 e.h. Vestmannaeyjum, 30. september 1968. Stjórnin. Framsóknarmenn Fundur i Framsóknarfélagi Vestmannaeyja á Hótel H. B., þriðjudaginn 5. nóvember kl. 9 e.h. Fundarefni: Bæjarmál. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin. Vörubilreið til sölu Bedford, árgerð ‘64. Nýuppgerður. Hagstætt verð. Upplýsingar í símum 1650 og 1836. Sjálfvirkar þvottavléar, verð kr. 20,000,00. Philipssjónvarpstæki, stærð- ir 11” — 19” _ 20” —23” - 25”. Segulbönd stór og smá. Plötuspilarar, margar gerðir. Ferðaútvarpstæki. margar gerðir. Selt með góðum afborgunar- skilmálum. Til sýnis í Hótelbúðinni. Simi 1909 Philipssjónvarps- umboðið MJÓLKURBARINN Sófasett, margar gerðir -- Sófaborð, margar gerðir Borðstofuborð, 2 gerðir — Borðstofuskápar, 2 stærðir _ Borðstofustólar — Skrifborð 3 gerðir — Skrifborðsstólar — Eldhús-stálhúsgögn — Ruggustólar _ Saumaborð — Hjónarúm — Gólfteppi, ýms ar stærðir _ Mottur, 2 stærð ir _ Símaborð — Svefnbekk ir — Barnavagnar — Barna- kerrur. Góðar vörur, gott verð. Frá- bærir afborgunarskilmálar. Philipssjónvarps- wnboðið MJÖLKU RBARINN Húsmæður alhugið SÍMINN ER 1465 OG 1222. Allt í matinn á sama stað. Allar kjötvörur. Allar nýlenduvörur. Ávextir, nýir, niður- soðnir og þurkaðir. Brauð. Fiskur. Sendum heim. _ Tökum mjók með. Verzlunin Borg Sími 1465. 1222 Frystikistur 250 lítra, sér- lega vandaðar að öllum frá- gangi, með ljósi í loki og hraðfrystihóljfi. _ Útborgun 4000,00, mánaðarafborgun 1500,00. — Einstakt tækifæri til að eignast gott heimilis- tæki. Til sýnis í Hótelbúðinni. Sími 1909. Philipssjónvarps- umboðið MJÓLKUR- BARINN Breyling á áætlun Frá 31. 10. til 2. 12. breytist áður auglýst vetrar- áætlun Flugfélagsins til Vestmannaeyja, sem hér segir: Á mánudögum og föstudögum verður mæting kl. 3 (kl.1500). Á þessu tímabili verður Douglasvél DC 3 í áætlun í morgunferð nema á miðvikudögum og sunnudögum. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Unglingar Ungtemplarafélagið Hamar heldur dansleik í Al- þýðuhúsinu n.k. fimmtudagskvöld kl. 9. Aðgangseyr- ir kl. 35 fyrir meðlimi og kr. 50 fyrir aðra Eyja-Peyjar sjá um fjörið HAMAR. Húsbyggjendur Munið eftir, einangrunarplastið fáið þið hjá mér í öllum þykktum. IIJÖRLEIFUR GUWNASON Sími 1650 TRÉVERK s.f. Sími 2228 Fosteignamarliaðurjni) hefur verið þetta fjörugast- ur síðustu 2 árin. Framboð er enn mikið, en eftirspurn kviknuð, enda er fasteign öruggust, þegar gengi pen- inga er fallvalt. Nú hefi ég m.a. til sölu: Nýtt einnar hæðar hús að Hraunslóð og Höfðavegi, enn fremur hús í smíðum, kom- ið undir tréverk við Aust- urhlíð. Einbýlishúsið Stuðlaberg, mjög vandað og gott. Stór og smá einbýlishús við Brekastíg, Faxastíg, Heiðar- veg, Hólagötu, Kirkjuveg, Landagötu, Skólaveg, Sól- hlíð, Vestmannabraut og Vesturveg. íbúðir: 2 herbergi og eldhús við Brekastíg, Fífilgötu, Há- steinsveg, Kirkjuveg, Landa götu Skólaveg og Vesturveg. 3 herbergi og eldhús við Ása veg, Herjólfsgötu, Urðaveg, Vestmannabraut og Vestur- veg. Sérstaklega er vakin at- hygli á risíbúð Vesturvegi 16, Hólmi, sem fengist með hagstæðum kjörum og lít- illi útborgun, ef eftirstöðv ar verða tryggðar. 4 herbergi og eldhús við Fíf ilgötu, Brekastíg, Landagötu, Urðaveg, Vesturveg og Víð- isveg. 5 herbergi og eldhús við Hásteinsveg. Veiðarfærahús við Norðursund, Pipp-húsið, með verbúðarplássi uppi einnig við Strandveg. Bifreiðar eru einnig nokkr- ar til sölu. Vinsamlegast lítið inn á skrifstofu mína, þar sem einn veggur er þakinn aug- lýsingum. JÓN HJALTASON Hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: Drífanda við Bárugötu. Viðtalstími kl. 4,30 — 6 virka daga nema laug- ardaga kl. 11 _ 12 f.h. Sími 1847. JÓN ÓSKARSSON Iögfræðingur Vestmanabraut 31. Sími 1878. PÉTUR EGGERZ viðskiptafræðingur, Strandveg 43. Sími 2314. Viðtalstími: Kl. 4—7, virka daga nema laugard. kl.ll—12

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.