Framsóknarblaðið - 27.11.1968, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIö
3
Minningarathöfn um skipshöfnina, sem fórst
með ÞRÁNI NK. 70, fer fram frá Landakirkju, laug-
ardaginn 30. nóvember 1968, kl. 2 e.h.
TRASSIÐ F.KKT
AÐ TILKYNNA BDSTAÐARSKIPTI.
Hafir þú flutt, en ekki tilkynnt bústaðarskipti,
þá gerðu það strax eða fyrir 1. des. nk.
Sérstaklega eru húsráðendur minntir á skyldu
sína í þessu sambandi.
Bæjarritari.
Sími 2013
Frystiklefar. Vörusaia S.Í.S.
Þeir, sem geymd eiga matvæli í frystiklefum
okkar, eru beðnir að fjarlægja þau fyrir 30. nóv. nk.
af óviðráðanlegum ástæðum.
VÖRUSALA S. í. S.
TII.KYNNING
Stjórn Iönaðarmannafélags Vestmanna-
eyja, tilkynnir eftirfarandi:
Frá og með' 1. des., fer fram atvinnuleysisskráning
yfir alla iðnaðarmenn í bænum, sem þegar hafa ver-
ið atvinnulausir og þeirra, sem nú þegar sjá fram á
atvinnuleysi hjá sér. _ Tilkynni þeir þetta á skrif-
stofu félagsins í Iðnskólahúsinu eða til Lýðs Brynj-
ólfssonar, skólastjóra.
Æfieigalafla Týs
HANDBOLTI:
Mánud. 18,15
Mánud. 20,30
Mánud. 21,15
Þriðjud 20,30
Þriðjud. 21,15
Fimmtud. 20,30
5. og 6. bekkur Gagnfræðaskóli
2. flokkur B Gagnfræðaskóli
2. flokkur A Gagnfræðaskóli
10 ára og yngri Barnaskóli
1. bekkur (gagnfr.sk.) Barnaskóli
10 ára og yngri Barnaskóli
Fimmtud. 21,15 5. og 6. bekkir Barnaskóli
Föstud. 18,15 1. bekkur (gagnfr.sk. Gagnfræðask.
Föstud. 20,30 2. flokkur B Gagnfræðaskóli
Föstud. 21,15 2. flokkur A Gagnfræðaskóli
FÓTBOLTI:
Mánud. og föstud. kl. 19,00 3. fl. Gagnfræðaskóli
Mánud. og föstud. kl. 19,45 4. fl. Gagnfræðaskóli
Þriðjud. og fimmtud. kl.18,15 5. fl. C Barnaskóli
Þriðjud. og fimmtud. kl. 19,00 5. fl. B Barnaskóli
Þriðjud. og fimmtud. kl. 19,45 5. fl. A Barnaskóli
Týr
FRÁ
FERÐAFBLAGI
ISLANDS
Þeir félagar Ferðafélagsins,
sem ekki hafa fengið árbók
1968, og eldri árbækur, eru
vinsamlega beðnir að vitja
þeirra til Jóhanns Björns-
sonar, póstfulltrúa.
TIL SÖLU
Góður magnari til sölu á-
samt gítar. Hagkvæmir skil.
málar. — Upplýsingar í síma
1265 eftir kl. 5 á daginn.
TAPAÐ
Tapazt hafa gleraugu í bláu
hulstri. — Uppl. í síma 1467.
PÉTUR EGGERZ
viðskiptafræðingur,
Strandveg 43. Sími 2314.
Viðtalstími: Kl. 4—7, virka
daga nema laugard. kl.ll—12
JÓN OSKARSSON
lögfræðingur
Vestmannabraut 31.
Sími 1878.
JÓN HJALTASON
Hæstaréttarlögmaður
Skrifstofa: Drífanda við
Bárugötu. Viðtalstimi kl. 4,30
— 6 virka daga nema laug-
ardaga kl. 11 _ 12 f.h.
Sími 1847.
BÍLL TIL SÖLU.
Taunus 12M, árgerð 1963.
Upplýsingar í síma 1674, eft-
ir kl. 7 á kvöldin.
TUNGUMÁLA-
KENNSLA
Einkatímar og hóptímar.
Enska, franska, þýzka,
hollenzka, rússneska, latína,
tilsögn í íslenzku.
Sveinn Pálsson, drs.
Sími 1540
ATHUGIÐ!
Sá, sem tók í misgripum,
dökkbláan MELKA frakka á
BÍLST J ÓRAB ALLINU
hringi í síma 2161.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og
útför
SIGURFINNU ÞÓRÐARDÓTTUR
frá Gerði.
Börn og tengdabörn.
Vatnsskaðatrygging
Vegna margra fyrirspurna um vatnsskaðatrygg-
ingu, í tilefni þess, að nú er sem óðast verið að
tengja hús við hina nýju vatnsveitu Vestmannaeyja
tilkynnir Brunabótafélag íslands, viðskiptavinum
sínum, að það tekur að sér vatnstjónstryggingar, að
því tilskyldu, að fyrir liggi yfirlýsing frá löggiltum
pípulagningarmeistara, um að vatnskerfi viðkom-
andi húss hafi verið þrýstiprófað með að minnsta
kosti 50% meiri þrýstingi, en sem nemur þrýstingi
frá vatnsveitunni. Og ennfremar, þegar um gömul
hús er að ræða verði þau skoðuð af trúnaðamanni fé
lagsins, áður en tryggingin tekur gildi.
Umboðsmaður B. í. í Vestmannaeyjum
Umboðsmaður í
V estmannaey jum,
JÓHANNES
SIGMARSSON,
Hilmisgötu 1.
er
Vömur, athugið!
Kynnum mjög vinsælt permanett frá
Black Head, frá 22. nóv. til 29. nóv.
Verður klipping innifalin.
Einnig höfum við mjög góða háraliti.
Höfum tekið upp þá nýbreyttni að
leigja út hártoppa.
Reynið viðskiptin.
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
Sími 1162
ADDA
100 glœsilegir vinningar
Dregið 2. des .nk.