Framsóknarblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 13
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ
13
í dag er ekki vosbúðin í áætlunarferðum milli lands og Eyja. Um
borð í Herjólfi
einnig komin ljós. Farið að
keyra á Eyjar. Veður minnk-
andi. 21:20 tilkynnt að við
séum ca 15 sml. út af Selvogi.
22:20 tilkynningin endurtekin.
MÁNUDAGUR
9. JANÚAR
Kl. 5:40 komið uppundir
Eyjar. Lagst grunnt undir Eiðið
og tókst þá loks að laga stýrið.
Farið inná höfnina kl. 10:30. í
sama mund kom m/s Sjöfn með
líkin af Helga úr Skerinu.
Losað, lestað. Byrjað á við-
gerðinni.
ÞRIÐJUDAGUR
10. JANÚAR
Unnið að viðgerðum
MIÐVIKUDAGUR
11. JANÚAR
Unnið að viðgerðum
FIMMTUDAGUR
12. JANÚAR
Kl. 10 lagt af stað til Reykja-
víkur. Fragt kr. 2.056,75.
FÖSTUDAGUR
13. JANÚAR
Komið til Reykjavíkur kl. 2.
Báturinn tekinn í slipp hjá
Bátanausti og í ljós kom þá að
skrúfuöxullinn var tvíboginn,
stýrislykkjan brotin og ca. 7 m.
af strákjöl undan. Keilir vinnur
að viðgerð.
LAUGARDAGUR
14. JANÚAR
Unnið að viðgerðum
SUNNUDAGUR
15. JANÚAR
Unnið að viðgerðum
MÁNUDAGUR
16. JANÚAR
Farið úr slippnum. Unnið
áfram að viðgerð á vél.
ÞRIÐJUDAGUR
17. JANÚAR
Unnið að viðgerð á vél
MIÐVIKUDAGUR
17. JANÚAR
Unnið að viðgerð. Sendar
vörur með m/s Andey fyrir kr.
7.736,45.
FIMMTUDAGUR
18. JANÚAR
Unnið að viðgerð. Lestað
samtímis án þess að nota spilið.
FÖSTUDAGUR
19. JANÚAR
Kl. 00:00 lagt af stað til Eyja.
Fragt kr. 7.588,45. Komið til
Eyja kl. 17.
LAUGARDAGUR
20. JANÚAR
Losað, lestað.
E.S. Hér læt ég staðar numið
að endurrita úr dagbók M/s
Nönnu. Ég vona að lesendur
sjái af þessu að lífsafkoman á
þessum fragtbátum hefur ekki
verið fengin án tára og svita þó
svo margir hafi talið annað.
Georg Stanley Aðalsteinsson
Þá er snjallrœði að fá sér miða
þar sem sá vinningur er íboði.
Hæstu vinningslíkur í íslensku happdrætti: 1 af hverjum 3 vinnur 1989.
Hæsti vinningur á einfaldan miða í íslensku happdrætti: 10 milljón króna afmælisvinningur í október.
Miðaverð kr. 400.-. Umboðsmenn um allt land.
lunynœsiu vinniny
á einfaldan miða
hérálandi?
JÓLAÁÆTLUN
HERJ0LFS
AÐFANGADAGUR:
Frá: Vestmannaeyjum kl. 07:30— Þorlákshöfn kl. 11:00
JÓLADAGUR:
— ENGIN FERÐ —
ANNAR JOLADAGUR:
Frá: Vestmannaeyjum kl. 14:00— Þorlákshöfn kl. 18:00
GAMLÁRSDAGUR:
Frá: Vestmannaeyjum kl. 07:30— Þorlákshöfn kl. 11:00
NÝÁRSDAGUR:
— ENGIN FERÐ —
Aðra daga samkvæmt vetraráætlun.
Sendum starfsfólki og
viðskiptavinum okkar
bestu jóla-
og nýársóskir
— Þökkum allt liðið —
A
Sendum Vestmannaeyingum
bestu óskir um
gleðileg jól
og farsœlt komandi ár.
Þökkum viðskiptin
á árinu sem er að líða.
Samverk Hellu