Morgunblaðið - 28.10.2010, Page 33

Morgunblaðið - 28.10.2010, Page 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 2010 Finnski hljómsveitarstjórinn Petri Sakari, fyrrverandi aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, stýrir hljómsveitinni í kvöld á tónleikum þar sem Þórunn Ósk Marinósdóttir leikur einleik í víólukonsert Bela Bartóks. Tónleikarnir eru einnig kveðjutónleikar Guðnýjar Guð- mundsdóttur konsertmeistara, eftir 36 ára farsælt starf með hljómsveit- inni. Á dagskrá tónkleikanna eru, auk konserts Bartóks, La valse eftir Maurice Ravel og Sheherazade eftir Nikolai Rimskíj-Korsakov en hann hefur verið sagður einn snjallasti út- setjari tónlistarsögunnar. Það þykir heyrast glöggt í Sheherazade, sem byggist á ævintýrum úr Þúsund og einni nótt. Shakriar soldán er sann- færður um að allar konur séu svik- ular. Hann strengir þess heit að festa sér nýja brúði hvern dag og taka hana af lífi að morgni. Í þúsund og eina nótt þylur hin fagra Sheher- azade hin ýmsu ævintýri soldáninum til mikillar skemmtunar, og tekst þannig að halda lífi. Rimskíj- Korsakov lætur einleiksfiðluna tákna Sheherazade, og því valdi Guðný Guðmundsdóttir einmitt þetta verk til að leika á kveðju- tónleikum sínum sem konsertmeist- ari SÍ. Þórunn Ósk er einn fremsti víólu- leikari landsins og hefur komið fram víða sem einleikari og í kammer- tónlist. Konsertinn, sem hún leikur, var eitt síðasta verk Bartóks. Haust- ið 1945 samdi hann tvö síðustu meistaraverk sín helsjúkur af hvít- blæði, þriðja píanókonsertinn og lág- fiðlukonsert sem átti að sanna að lágfiðlan væri verðugt einleiks- hljóðfæri ekki síður en fiðla eða selló. Konsertinn þykir stórglæsilegt verk í þeim áheyrilega stíl sem Bartók tamdi sér síðustu árin sem hann lifði. Morgunblaðið/Einar Falur Konsertinn æfður Guðný Guðmundsdóttir, fráfarandi konsertmeistari, til vinstri, og Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari á æfingu með Sinfóníu- hljómsveitinni í gærmorgun. Þórunn leikur einleik í konserti Bartóks. Kveðjutónleikar Guðnýjar Í dag, fimmtudag, er efnt til mál- þings í tilefni þess að þjóðháttasöfn- un í Þjóðminjasafni Íslands hefur nú staðið í hálfa öld. Málþingið hefst klukkan 16 í fyrirlestrasal safnsins og eru allir velkomnir. Þegar söfnunin hófst árið 1960 var markmiðið „söfnun á alhliða og tæm- andi lýsingu á gömlu íslensku at- vinnulífi, til sjávar og sveita, utan- húss og innan, smátt og stórt“, ásamt því að „koma upp heim- ildasafni eins og gert er í nágranna- löndum“. „Við erum að safna uplýsingum um íslenskt samfélag, menningu og fólk, til dæmis um verklag og at- vinnuhætti,“ segir Ágúst Ó. Georgsson, fagstjóri þjóðhátta við safnið. Hann bætir við að allt sé und- ir í þessari söfnun, sem safninu ber lögbundin skylda að sinna. Á sínum tíma var miklum upplýsingum safn- ar um sveitasamfélagið, þegar það var að breytast, en á síðustu árum hefur sviðið víkkað út. Margrét Hallgrímsdóttir þjóð- minjavörður setur málþingið og ann- ast fundarstjórn, Ágúst fjallar um söfnunina síðustu hálfu öldina, Hjalti Hugason guðfræðiprófessor talar um rannsóknir á trúarháttum, Sigurður Gylfi Magnússon sagn- fræðingur fjallar um það hvernig menningin mótar hugmyndir fólks um sjálft sig og Eiríkur Valdimars- son þjóðfræðingur segir frá rann- sóknum sínum á alþýðlegum veð- urspám og veðurþekkingu Íslendinga. Hafa safnað þjóðháttum í hálfa öld Í Þjóðminjasafni Safnið geymir bæði gripi og skráðar heimildir.  Málþing í Þjóð- minjasafni Íslands í dag Félagar sænsku hönnunarstof- unnar Apokalyps Labotek ALT halda í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20 fyrirlestur í Hafn- arhúsi Listasafns Reykjavíkur. Yfirskrift fyrirlestursins er „De- sign for an apocalyptic era“. Stofnendur ALT, Petra Lilja og Jenny Nordberg, eru iðnhönn- uðir og vinna með sjálfbæra hönnun, umhverfismál, neyslu og samskipti. Stofan hefur unnið til ýmissa al- þjóðlegra verðlauna. Fyrirlesturinn er samstarfsverk- efni Hönnunarmiðstöðvar, Listasafns Reykjavíkur, Listaháskólans og Hönnunarsjóðs Auroru og er hluti af norrænu listahátíðinni Ting. Hönnun fyrir ragnarök Í grein í blaðinu í gær um heimild- armyndina Saga af stríði og stolnum gersemum stóð að hún yrði frum- sýnd í kvöld kl. 20 í Bíó Paradís. Hið rétta er að hún verður frumsýnd kl. 17.30. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT Frumsýnd kl. 17.30 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Fim 28/10 kl. 20:00 8.k Þri 9/11 kl. 20:00 aukas Þri 23/11 kl. 20:00 20.k Lau 30/10 kl. 19:00 9.k Fös 12/11 kl. 19:00 14.k Fim 25/11 kl. 20:00 21.k Lau 30/10 kl. 22:00 aukas Fös 12/11 kl. 22:00 15.k Lau 27/11 kl. 19:00 22.k Sun 31/10 kl. 20:00 10.k Sun 14/11 kl. 20:00 16.k Mið 1/12 kl. 20:00 23.k Mið 3/11 kl. 20:00 11.k Þri 16/11 kl. 20:00 Ný auka Sun 5/12 kl. 20:00 24.k Lau 6/11 kl. 19:00 12.k Lau 20/11 kl. 19:00 17.k Mið 8/12 kl. 20:00 25.k Lau 6/11 kl. 22:00 aukas Lau 20/11 kl. 22:00 18.k Fim 9/12 kl. 20:00 26.k Sun 7/11 kl. 20:00 13.k Sun 21/11 kl. 20:00 19.k Fös 10/12 kl. 19:00 27.k Sýningum lýkur í desember Gauragangur (Stóra svið) Fös 29/10 kl. 20:00 aukas Lau 13/11 kl. 20:00 13.k Fim 18/11 kl. 20:00 14.k Fim 4/11 kl. 20:00 12.k Mið 17/11 kl. 20:00 aukas Sun 28/11 kl. 20:00 15.k Sýningum lýkur í nóvember Enron (Stóra svið) Fim 28/10 kl. 20:00 11.k Fös 12/11 kl. 20:00 14.k Lau 27/11 kl. 20:00 17.k Lau 30/10 kl. 20:00 12.k Lau 20/11 kl. 20:00 15.k Lau 6/11 kl. 20:00 13.k Fim 25/11 kl. 20:00 16.k Heitasta leikritið í heiminum í dag Fjölskyldan (Stóra svið) Fös 5/11 kl. 19:00 1.k Fös 19/11 kl. 19:00 4.k Fös 3/12 kl. 19:00 7.k Mið 10/11 kl. 19:00 2.k Mið 24/11 kl. 19:00 5.k Lau 4/12 kl. 19:00 8.k Fim 11/11 kl. 19:00 3.k Fös 26/11 kl. 19:00 6.k Lau 18/12 kl. 19:00 9.k "Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is Harry og Heimir (Litla sviðið) Fim 28/10 kl. 20:00 14.k Lau 30/10 kl. 22:00 aukas Lau 30/10 kl. 19:00 15.k Sun 31/10 kl. 20:00 16.k Sýningum í Rvk lýkur í október. Sýnt á Akureyri í nóv. Jesús litli (Litla svið) Sun 7/11 kl. 20:00 1.k Mið 24/11 kl. 20:00 7.k Lau 4/12 kl. 21:00 13.k Mið 10/11 kl. 20:00 2.k Mið 1/12 kl. 20:00 10.k Mið 8/12 kl. 20:00 14.k Fim 11/11 kl. 20:00 3.k Fim 2/12 kl. 20:00 11.k Fim 9/12 kl. 20:00 15.k Sun 14/11 kl. 20:00 4.k Fös 3/12 kl. 19:00 8.k Sun 12/12 kl. 20:00 16.k Fös 19/11 kl. 20:00 5.k Fös 3/12 kl. 21:00 9.k Fim 16/12 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 19:00 6.k Lau 4/12 kl. 19:00 12.k Gríman 2010: Leiksýning ársins Horn á höfði (Litla svið) Lau 30/10 kl. 13:00 10.k Lau 6/11 kl. 14:00 12.k Lau 13/11 kl. 14:00 14.k Sun 31/10 kl. 14:00 11.k Sun 7/11 kl. 14:00 13.k Sun 14/11 kl. 14:00 15.k Gríman 2010: Barnasýning ársins Orð skulu standa (Litla svið) Þri 2/11 kl. 20:00 Þri 9/11 kl. 20:00 Þri 16/11 kl. 20:00 Einstakur útvarpsþáttur - einstök leikhúsupplifun Kortasölu lýkur á sunnudag ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 27/11 kl. 13:00 Lau 4/12 kl. 11:00 Sun 5/12 kl. 13:00 Lau 27/11 kl. 14:30 Lau 4/12 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 14:30 Sun 28/11 kl. 13:00 Lau 4/12 kl. 14:30 Sun 28/11 kl. 14:30 Sun 5/12 kl. 11:00 Miðasala hafin - tryggið ykkur miða sem fyrst! Gerpla (Stóra sviðið) Fös 29/10 kl. 20:00 Fim 18/11 kl. 20:00 Aukas. Fös 3/12 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Lau 13/11 kl. 20:00 Fim 2/12 kl. 20:00 Aukas. Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Sýningum lýkur fyrir jól. Fíasól (Kúlan) Lau 30/10 kl. 13:00 Sun 7/11 kl. 15:00 Sun 21/11 kl. 13:00 Lau 30/10 kl. 15:00 Lau 13/11 kl. 13:00 Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 31/10 kl. 13:00 Lau 13/11 kl. 15:00 Lau 27/11 kl. 15:00 Sun 31/10 kl. 15:00 Sun 14/11 kl. 13:00 Sun 28/11 kl. 13:00 Lau 6/11 kl. 13:00 Sun 14/11 kl. 15:00 Sun 28/11 kl. 15:00 Lau 6/11 kl. 15:00 Lau 20/11 kl. 13:00 Sun 7/11 kl. 13:00 Lau 20/11 kl. 15:00 50 sýningar fyrir fullu húsi á síðasta leikári! Hænuungarnir (Kassinn) Fim 28/10 kl. 20:00 Lau 6/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Fös 29/10 kl. 20:00 Fim 11/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 20:00 Lau 30/10 kl. 20:00 Fös 12/11 kl. 20:00 Fös 3/12 kl. 20:00 Sun 31/10 kl. 20:00 Lau 13/11 kl. 20:00 Lau 4/12 kl. 20:00 Fim 4/11 kl. 20:00 Fös 19/11 kl. 20:00 Fös 5/11 kl. 20:00 Lau 20/11 kl. 20:00 5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fim 28/10 kl. 19:00 Mið 10/11 kl. 19:00 Fim 25/11 kl. 19:00 Aukas. Mið 3/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 14/11 kl. 19:00 Lau 11/12 kl. 19:00 Aukas. Sun 7/11 kl. 19:00 Mið 24/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 12/12 kl. 19:00 Aukas. Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Lau 30/10 kl. 20:00 4. sýn. Fim 11/11 kl. 20:00 8. sýn. Sun 21/11 kl. 15:00 ATH. br. sýn.tími Sun 31/10 kl. 20:00 5. sýn. Fös 12/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 20:00 Fös 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Fös 19/11 kl. 20:00 Sun 28/11 kl. 20:00 Lau 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Lau 20/11 kl. 20:00 Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Rocky Horror (Hamraborg) Lau 6/11 kl. 15:00 Aukas Fös 12/11 kl. 20:00 16.sýn Lau 13/11 kl. 23:00 Aukas Lau 6/11 kl. 20:00 15.sýn Lau 13/11 kl. 20:00 17.sýn Sýningin er ekki við hæfi barna Þögli þjónninn (Rýmið) Fim 28/10 kl. 20:00 8.k.sýn Fim 4/11 kl. 20:00 11.k.sýn Fim 11/11 kl. 20:00 14.k.sýn Fös 29/10 kl. 20:00 9.k.sýn Fös 5/11 kl. 20:00 12. k.sýn Sun 31/10 kl. 20:00 10.k.sýn Sun 7/11 kl. 20:00 13.k.sýn Harrý og Heimir (Samkomuhúsið) Fös 5/11 kl. 19:00 1.sýn Fös 12/11 kl. 19:00 5.sýn Lau 20/11 kl. 19:00 9.sýn Fös 5/11 kl. 22:00 2.sýn Fös 12/11 kl. 22:00 6.sýn Lau 20/11 kl. 22:00 10.sýn Lau 6/11 kl. 19:00 3. sýn Fös 19/11 kl. 19:00 7.sýn Sun 21/11 kl. 20:00 11.sýn Lau 6/11 kl. 22:00 4.sýn Fös 19/11 kl. 22:00 8.sýn Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Þúsund og ein nótt Fim. 28.10. kl. 19.30 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einleikari: Þórunn Ósk Marinósdóttir Béla Bartók: Víólukonsert Maurice Ravel: La Valse Nikolaj Rimskíj-Korsakoff: Sheherazade Páll Óskar og Sinfó 03.11., 04.11., 05.11 & 06.11. Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson UPPSELT Charles Chaplin: Hundalíf & Iðjuleysingjarnir Barnabíó með Chaplin Lau. 13.11. kl. 14 & 17. Chaplin bíótónleikar Fim.11.11. & Fös. 12. 11. Hljómsveitarstjóri: Frank Strobel Charles Chaplin: Borgarljós

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.