Eyjablaðið - 22.11.1951, Síða 3
EYJABLAÐIÐ
3
TIL
Y N N I N G
um olíuviðskipti
Fið viljum vekja athygli viöskiptamanna okkar á
því, að séu mánaðarreikningarnir ekki greiddir fyrir
10. nœsta mánaðar, verða viðskiptin stöðvuð án frekari
tilkynningar.
OLIUSAMLAG VESTMANNAEYJA
H.f. „SHELL“ umhoðið í Vestmannaeyjum
OLIUVERZLUN ISLANDS h.f.
umboðið í Vestmannaeyjum
Trygging er nauðsyn
Athugið að hækka tryggingar yðar til samræmis við verðgildi
innbús yðar. —
Almennar Tryggingar h. f.
Umboðið í Vestmannaeyjum:
Karl Kristmanns
SÍMI 71.
‘############w######################################################r#<
Húseignin BÁRUSTÍGUR 4
er til sölu. Tilboð óskast send undirrituðum, sem áskilur sér
rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Óskar Eyjólfsson.
Lækningastofa
mín verður framvegis opin í Hilmisgötu 11 (Arnardrangi) alla
virka daga kl. 4—5: nerna laugardaga kl. 1—2.
BALDUR JOHNSEN, héraðslœknir. D. P. H.
Lán Kvensilkihonzki
(upphór) hefur tapazt. — Upp-
Óskað er eftir 50—100 þús- und króna láni gegn góðri trygg ingu í I/2—1 ár. Hagstæð vaxta- lýsingar í Prentsmiðjunni.
MUNIÐ
kjör. Upplýsingar gefur MINNINGARSPJÖLD
Jón Hjaltason ELLIHEIMILISINS
lögfræðingur. Bókabúðin Helgafell.
###################################################################^^
Læknaskipti
Þeir meðlimir sjúkrasamlags Vestmannaeyja, sem réttinda
njóta, geta skipt um samlagslækni frá 1. janúar 1952 að telja. Ber
mönnum að snúa sér í þessu efni til skrifstofu samlagsins og sýna
jafnframt skírteini sín.
Val er um læknana:
Baldur Johnsen,
Einar Guttormsson,
Ólaf Halldórsson.
Læknaskiptin fara fram frá 25. þ. m. til 20. des. 1951.
Vestmannaeyjum, 20. nóv. 1951.
SJÚKRASAMLAG VESTMANNAEYJA
; 1
W^^A#####################################################^^^^/^
Uppbót á gærur
og ull.
Greiðum uppbót ó gærur og ull vegna Kaupfélags Verkamanna.
KAUPFÉLAG VESTMANNAEYJA
##########################»###########################################<
Útvegum fiestar (áanlegar vörur
fró eftirtöldum löndum: Spóni, Frakklandi, Þýzkolandi, ennfremur
eins og óður, fró Bretlandi, Canoda og Bandarikjunum.
Talið við oss óður en þér leitið annað.
Heildverzlun Gísli Gíslason - Sími 100 & 101
#######################################################################4
Útsvör
til Bæjarsjóðs Vestmannaeyja órið 1951 féllu öll til
greiðslu 1. nóv. s. I. Þeir, sem enn eiga ógreitt af út-
svörum sinum, verða þegar í stað að greiða þau, þar
sem lögtök fara nú fram fyrir því, sem eftir stendur
ósamt dróttarvöxtum, ón frekari aðvarana.
Vestmannaeyjum 20. nóv. 1951.
BÆJARGJALDKERI.
Áskrifendur tímaritsins VINNAN OG VERKA-
LÝÐURINN vitji 7.-8. heftis í
BÓKABÚÐINA HELGAFELL
»»»###################################################################«