Eyjablaðið - 23.01.1954, Side 1

Eyjablaðið - 23.01.1954, Side 1
15. árgangur. ' Vestmannaeyjum 23. jan. 1954. 3. tölublað. Stónipr I kjarabaráfiu sjómanna. ViStcl við formann „Jötuns", Sigurð Stefánsson Samningar um fiskverðið voru undirritaðir 18. þ. m. Samkvæmt þeim hækkar fiskverðið sem hér segir: Þorskur úr kr. 1,05 upp í kr. 1,22; ýsa úr kr. 1,15 upp í kr. 1,41 og aðrar fisktegundir í sami’æmi við það. Þá náðist sama verð fyrir 1 og 2 nátta fisk, sem áður var 10 aurum lægri. Þá er ekki minna um það vert að bóta- skyldi vegna dauðaslysa á sjó hækkar um helming. Sigurður Stefánsson. Telur þú þetta ekki sæmileg an árangur. — Eg tel þetta mjög góðan árangnr. I*að er óhætt að full- yrða að fyrir sjómenn hér í Eyj- um nernur þetta 18% hækkun með tilliti til þess að náðst hef ur sama verð á eins og tveggja nátta netafisk. Einnig tel ég það mjög þýðingarmikið að heildar samningar skyldu nást um íisk- verðið; þar með er út ilokað að útgerðarmenn geti ákveðið og auglýst fiskverðið án samráðs við sjómannasamtökin, tins og þeir hafa gert að undariförnu. — Segðu tnér, hve mikil var o bótaskyldan áður? — Bætur eftir sjómenn hafa verið skammarlega lágar, eða kringum 14—15 þúsund krónur. Nú á þetta að hækka um helm- ing, t. d. ekkja mundi nú fá unr 30 þúsund krónur. I því til- felli, að sjómaður láti eftir sig konu og' foreldra, sem taldir hafa vtrið á lrans framfæri og áður fengu 15 þúsund kr. hvert, fengju þau nú 30 þúsund kr. hvert eða samtals 90 þúsund kr. Þó er fram tekið, að bætur skuli 1 aldrei hækka minna en um 10 þús. kr. Þetta atriði samningsins Lel ég mjög mikils virði, því öll þekkjum við aðstæður þess fólks, sem missir fyrirvinnu sína. — Heyrðu mig, þú hefur ver- ið i höfuðstaðnum allt síðan i'.rn áramót svo ekki virðist þetta hafa runnið í gegn. Viltu ségja okkur eitthvað af sjálfri samn in gagerði n n i ? — Markmið sjómanna með upp- siign samninganna í h.aust var fyrst og frernst að fá hækkað fiskverð. Á þann efná hátt töldu þeir sig geta náð fram réttmætum hluta sínum af báta- gjaldeyrinum, sem þeir lrafa ekki fengið á undanförnum ár- um þó að þeir telji sig eiga hann samkvæmt samningum. Á lyrstu tveim fundtun sanrn- inganefndanna gerði ég ítrek- aðar tilraunir til að fá upplýs- ingar um það hjá útvegsmönn- um hve mikið það væri setn þeir hefðu fengið greitt á kíló af bátagjaldeyri fyrr árið 1952. Slíkar upplýsingar liefðu átt að létta mjög undir samningagerð ina. Þessar upplýsingar neituðu þeir að gefa, og lýstu því yfir hver um auuan þveran, að hvað sem ú gengi kœmi ekki til mála að sjómenn fengju siuii hluta af bátagjaldeyrinum! Þessi afstaða útgerðarmanna tafði mjög alía samningagerð, — því ætlun sjó- manna var ekki Önnur en sú að rétta hlnt sinn í sambandi við bátagjaldeyrinn. — Og hvernig reyndist sam- starf félaganna í þessari deilu? — Framan af samningaþófinu virtist það vera sæmilegt, en eft ir því sem á leið og við sátum þarria nótt eftir nótt ári þess að í áttina hnikaði, þá fór að bera 1 á veilum. Fulltrúar félaganna ÚTSVÖRIN Síðustu S árin, sem íhaldið réði: Heildarúlsvör 1938 kr. 218.601,00 Heildarúlsvör 1943 — /753.073,00 IiÆKKUN 700%. Álit þingmannsins í Víði 12. febrúar 1944: „---Eg tel það rnjög varhugavert, svo að ekki sé fastara að orði kveðið, hve há útsvör eru lögð á útsvarsgjaldendur hér í Eyjum eins og nú er komið. Þau hafa farið svo hraðvaxandi hin síðustu ár, að þess munu fá dæmi miðað við fólksfjölda, við gjaldgetu eða gjaldþol borgaranna yfirleitt, við fyrri ára útsvör, og við þær verklegu framkvæmdir, sem bæjarfélagið hefur afkast- að á sama tíma.------ Jóhann Þ. Jósefsson." Þau átta ár, sem vinstrimenn hafa ráðið: Heildarútsvör 1946 ........ kr. 2257.343,00 Heildarútsvör 1953 ........ — 6406.040,00 HÆKKUN 200%. J Álit farmannsins í Eyjablaðinu 15. janúar 1954. / í Vestmannaeyjum hafa framfarir orðið mestar í land- 1 ínu hin síðustu 8 ár. 11 Fylkir gleymir persónufrádrættinum hjá niðurjöfnunar- nefnd, þegar hann er að reikna út útsvörin fyrir verka- riienn, en hann hefur verið langsamlega hæstur í Eyjum síðan vinstrimenn tóku völdin. Verkamaður með 5 börn á framfæri sínu og 34 þús. króna tekjur borgar í hæsta lagi kr. 700 í útsvar eða 2% af tekjum sínum. Þannig ríkir fullt réttlæti gagnvart þeim, sem erfiðast eiga, en þeir betur stæðu eru látnir borga, þegar vinstri rnenn ráða. á Akranesi og í Keflavík létu í það skína, að samið myndi á þessuin stöðum, ef tilboð kæmi fram t. d. um 1,20. Það konr hinsvegar greinilega fram á Akranesi, að veilurnar og upp- gjafarandinn var hjá forustunni en ekki hinum óbreyttu liðs- monnum, þ\ í þeir felldu að gera samninga út al fyrir sig. Eg reyndi hvað ég gat til að efla samheldni innan okkar neliidar og að við stæðum fast á rétti sjómanna, því ég vissi af reynslunni, að ég hafði sterk samtök á bak \ ið mig. Enda er óhæU að segja að þessi sarrining ur náðist fyrst og fremst vegna þess að samstarfið bilaði ekki. , Það fer heldur ekki fram hjá ■ þeim mönnum, Sem starfað hafa I lengi að þessurn málum að það j er máttur samtakanna sem allt veltur á. — Já, þú ert orðnn ýrnsu van ur í þessu brasi, segðu mér, hvað ertu búinn að starfa lenai að verkalýðsmálum? — Það má segja, að maður sé alinn upp innan verkalýðs- félagarina, því ég minnist þesS, að 15 ára gamall stóð ég verk- fallsvörð nótt eftir nótt í deiln einni í fæðingarhéraði mínu. Eg gekk í Sjómannafélag Ve. strax og ég kom hingað 1932 og Framhald ó 2. siðu.

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.