Eyjablaðið - 23.01.1954, Síða 2

Eyjablaðið - 23.01.1954, Síða 2
i EYJABLAÐIÐ Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs, hafnarsjóðs og rafveifunnar afgreidd í fyrri umræðu. Utsvör lækka um eina milljón. Bæjarstjórn hefur nú afgreitt áætlun bæjarsjóðs, hafnarsjóðs og rafveitu í fyrri umræðu. Út svör lækka um eina milljón króna. Helztu framkvæmdir bæjar sjóðs eru áætlaðar þessar: Vega- og holrœsagerö kr. 640 þús. kr. Til gagnfrœðaskólabygg- ingar eru áætlaðar frá bæjarsjóði kr. 200 þús' kr. — Þá leggur byggingarnefnd skólans til að tekið verði lán til þess að full- gera leikfimisal skólans á árinu. En framlag bæjarsjóðs og ríkis- ins verði notað til þess að full- gera 2 kennslustofur auk ganga. Sférsigur sjómanna. Framhald af 1. síðu. síðan í Jötunn, þegar félögin voru sameinuð. — Og þú hefur lengst allra verið formaður Jötuns, er það ekki? — Svo mun vera, eða sam- íleytt 10 ár, og í öllum sanni- ingum í tólf ár. — Svo að þú kant orðið að standa að Jressum málum. — Maður Jrjálfast í Jressu eins og öðru; Jró tel ég að ég liafi fengið meiri reynslu og Jækk- ingu af þessari samningagerð nú, en öllum hinum sent ég hef staðið að. — Þetla hefur verið voðalegt nudd, varstu ekki farinn að þreyt.ast eftir allar þessar nætur- setur? — Það læt ég allt vera. Eg hef eitt leiðarl jós, sem jafnan heldur mér vakandi, en J)að er að bregðast • ekki því trausti, sem félagar mínir Iiafa sýnt mér, þeirra er svo að dæma nú sem endranær; hinu gleymi ég heldur ekki, að félagsmenn \Jöt- nns hafa aldrei brugðizt jregar á reyndi. — Liggur Jrér meira á hjarta? — Ekki annað en Jaað, að ég óska þess, að sjómenn eigi eftir að njóta góðs af þessum samn- ingi, mcð sem allra beztu fisTti- ríi, því það er til lítils að hafa góða samninga ef aflinn bregst. Þess vegna segi ég, góða tíð og góðan afla! Ási. Til íþróttaleikvangs ern áætlaðar kr. 60 þúsund til viðbótar því, sem fvrir er Samkvæmt fyrri áætlun. Til sundlaugar eru áætlaðar kr. 50 þúsund til þesS að endurbæta hita- kerfi laugarinnar, en það bilaði eins og kunnugt er í sumar. Til Dalabúsins eru áætlaðar kr. 100 þúsund til Jaess að stækka búið, þannig að hægt verði næsta haust að bæta við 20—30 gripum. Áætl- að er að það muni kosta kr. 250 Jrúsund — en talið eðlilegt að fá lán til þess, sem á vantar kr. 150 þúsund. Til bóka- og byggðasafns- byggingar. er áætlað frá bæjarsjóði kr. 100 þúsund til viðbótar þeim kr. 50 þúsundum sem voru á síðustu áætlun. (Keypt hefur verið ágæt lóð undir bygginguna við Skólaveg inn (Hlíðarlóðin). Uppdráttur er nærri fullgerður og gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist að sumri komandi. Þess hefur áður verið getið hér í blaðinu, að bókasafnið eigi 100 ára afmæli 1962, og leggur bókasafnsnefnd áherzlu á Jjað, að byggingín verði full- gerð fyrir Jjann tíma. Þá er eins og kunnugt er hafin söfnun á ýmsum gripum til byggðasafns Eyjanna og er nauðsynlegt að húsakynni fyrir það safn verði til sem allra fyrst, en það er fyrirlmgað í fyrr- nefndri byggingu. Til viðbyggingar við Elliheimilið eru áætlaðar 100 Jjúsund kr. — Fyrirhugað er að stækka elli- htimilið um 8—10 herbergi, tveggja manna. F.ldluis og Stof- ur mundu nægja fyrir slíka stækkun, en slík tveggja manna herbergi vantar í elliheimilið. ' Þá cr og fyrirlnigað í þessari stækkun nokkurt vinnupláss í kjallara, fyrir þá vistmenn sem getu hefðu til nokkurra athafna. Til áhaldahúss eru áætlaðar kr. 100 þúsund. Áhöld og vélaverkfæri bæjarins eru orðin það mörg, að talið er nauðsynlegt að hafa nokkurn samastað fyrir þau, svo og til viðgerða. Framkvæmdir við byggingu Jjessa eru nú hafnar. HAFNARMÁL. Helztu áætlanir um fram- kvæmdir við höfnina eru þess- ar: Til smábátakvíar eru ætlaðar kr. 250 Jaúsundir. í Jjví sambandi hefur helzt kom ið til greina að byggja garð frá „Kdinborgarbryggju" að „Bæjarbryggju", en Jró með nokkru millibili, Jjannig, að „Lækurinn" verði notaður sem bækistöð fyrir trillurnar, enda mundu Jrær hafa flot á fjöru nyrzt í „Læknum" í vari al þessum lyrirhugaða garði. Til skiþabrautar eru áætlaðar kr. 150 þúsund til undirbúningsframkvæmda, en brautin er fyrirhuguð sunn an við Friðarhafnarbryggju. Til dýpkunarskipsins „Grettis” eru áætlaðar kr. 350 til Jæss að dýpka við ttorðurhausinn í sambandi \ið járnþil, sem fyrir hugað er að setja í kringum hann, og breikka Jjar með inn- siglinguna. Til kaupa og uppsetningar járnþils um norðurhaus eru áætlaðar kr. 300 Jjúsund. Skringilegu fuglamir! Góðvinirnir Þ. Þ. V. og Hrólfur áttu fyrir skömmu tal saman um fylgisvonir sínar og einkum Jjað, hvor þeirra væri hinum meiri á þeim vettvangi. Hrólfur hélt Jrví fram að fylgi Þorsteins næmi 35 atkvæð j um og vitnaði í landlistaatkvæði j Framsóknarflokksins í vor. „Eg á meira“, svaraði Þor- steinn, „því mörgum góðum j framsóknarmanninum ýtti ég til þín í vor“\ Af Jjessu er ljóst, að samtals mun fylgi Jjeirra Þorsteins og Hrólfs hafa numið tæpum 200 atkvæðum og er það nú illa til skiptanna. Von þcirra er hinsveg ar sú, að þeir sem kusu Alex- ander i vor haldi áfram að kjósa skringilega fugla. Að öllu þessu upplýstu virð- ist jrað stakur <)]jarfi hjá Hrólfi að nefna sig Þjóðvarnarflokk. Hann gæti allt eins heitið Þorsteins-flokkur eins og hann réttilega kallar B-listaklíkuna. (Það skal framtekið að Hrólfur er sjálfur heim- ildarmaður að f.amtali þeirra Þorsteins). Til kaupa á járnþili og upp stningar á því í báta- kvínni eru áætlaðar kr. 2 milljónir, en JjíI þetta á að mynda hafn- arbakka * um 120 metra langan í áframhaldi og nokkuð suður af Friðarhafnarbryggju. Til áframhaldandi dýpkun ar á bátakvínni eru áætlaðar 400 Jjús. krónur. Til viðhalds hafnarmann- virkja eru áætlaðar 100 Jms. krónur. Gert er ráð fyrir að til þess að koma þessum framkvæmd- um áfranr þurfi að taka lán allt að 3 millj. króna. Ritstjóri Fram- séknarblaðsins lán- ar Þorsfeinl pils. Ritstjóri Framsóknarblaðfcins hefur lánað Þ. Þ. V. pils til dulargerfis í sjálfshólinu í síð- asta blaði. Segist Þorsteinn Jjar hafa stofnað Sparisjóð Vest- mannaeyja af eintómri fórnfýsi. (Það er nú eins og'oss minni, að S. G. hafi einhverntíma í Framsóknarblaðinu áður eign- að H. B. forgöngu þess rriáls). Allt starf Þ. Þ. V. við sjoðinn á að vera eiLt samfelt fórnarstaf. Af lítillæti sínu lætur Þorsteinn Jiess ógetið, að fyrir fórnarstarfið hefur hann tekið nær hundrað þúsuiíd krónur. Þess er ekki einu sinni getið, að Þorsteinn Þ. hafi gegn greiðslu 5 þúsund króna frá Sparisjóðnum afsalað sér öllum frekari kröfum á sjóðinn fyrir að týna fé hans. F.n til að gera fórnarskrá Þorsteins enn fullkomnari, má geta þes's að veturinn 1952 — 1953 fórnaði hann 76 þúsurtd um króna til tímakennslu í Gagnfræðaskólanum til Jress að g'eta haldið lausri kennarastöðu fyrir tengdason sinn, er þá var við nám. Þann sama vetur komst barnaskólinn af með 5 þúsundir til tímakennslu. Frá Elliheimilinu. Heimsóknartími Elli- heimilisins verður hér eft- ir frá kl. 3 til 5 og 7 til 8. Forstöðukonan. Útgefandi: Sósíalistafélag Vestmannaeyja Sigurðuf Jónsson (áb.) — Prentað í prentsmiðjunni Eyrún h. f. /

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.