Eyjablaðið - 23.01.1954, Side 3

Eyjablaðið - 23.01.1954, Side 3
EYJABLAÐIÐ 3 — DRAUMUR — Mig dreymdi að eg væri orð- in Þjóðvarnarmaður, ó, hvílík sæla, sem gagntók mig allan, eg tútnaði allur út og einkum þó I herðunum, því eg fann þunga hinnar góðu baróttu hvíla ó þeim. Eg hrópaði til lýðsins: „Vér erum bjargvættir yðar, vér komum færandi yður hamingj- una ó Hörpudiskum! Við höfum að vísu enga stefnuskró eða mólefnagrundvöll, en hvern skrattann gerir það, okkar mark og mið er að berjast fyrir vel- ferðarmólum Hrólfs - e he - vel- ferðarmóium þjóðarinnar vildi eg sagt hafa!" „Kemur út ó eitt", sagði Hrólfur, sem mér þótti standa mér nær, og kink- aði hann kolli m. m. Og enn hrópaði eg hóstöfum:. „Vér erum hinir einu og sönnu Is- lendingar; ég Óli Granz, Óskar í öskunni og Halli Guðna". „Þú telur mig ekki, helvízkur" hvíslaði nú einhver I eyra mér. Eg leit við en þekkti ekki mann- inn, hann var svo svartur. „Ja, ég hef nú lesið margar bækur laxi", sagði Halli, „eg veit nú hvað eg syng; — uss, kommarnir það eru nú meiri skepnurnar. Svoleiðis menn þekktust ekki I Landeyjum I mínu ungdæmi". „Ja, þú ættir nú að þekkja þó", sagði eg. „var ekki alveg voðalegt að verc þarna I flokkn- um hjó þeim?" „Oh, minnstu ekki ó það ó- grótandi", sagði Halli, „það var allt saman alveg hroðalega austrænt og du'larfullt, sérstak- lega þegar þeir fóru I línudans- inn, maður, þó var eg oft hrædd- ur um minn innri mann. Þar enduðu allar setningar ó Moskva. Þetta segi eg alveg dag- satt, þar finnst enginn heiðar- legur maður, þeir eru verkfæri Rússa og þjóðníðingar, Laxness er það líka. Lóttu mig um það eg hefi lesið margar bækur laxi." Svo laut Halli niður að mér og hvíslaði: ,,Þig mun ekki iðra þess að hafa skipt um skoðun, það er svo þægilegt að vera laus við að lóta kalla sig komma, og svo líta allir upp til manns." Jó, það var dósamlegt að vera kominn I þetta samfélag þvl hér voru allir svo hreinir og beinir. „Heyrðu", sagði eg við Guð- varð, „eg man ekki betur en þú værir hringavitlaus I haust út af togarasölunni, eg bjóst ekki við að sjó þig I okkar hópi. „Ja, það er nú einkennið ó okkur I þjóðvörn, að við kjósum þó I vetur, sem við fyrirlitum I haust, það er eitt af okkar fóu kjörorðum." Og sem von var þótti mér mikið til koma........ „Þegar eg var fyrir austan, sagði nú Hrólfur „var þar kerl- ing ein forgömul sem spóði þvi fyrir mér að eg yrði herforingi, maður tók nú ekki mark ó slíku í þó daga, en sjóðu bara til, Þjóðvarnarforingi og herforingi, það getur passað, svo kella hef- ur vitað lengra nefi sínu". (Lófaklapp). „Jú, jú, sagði Óli Gránz, „þegar ég var í Leik- félaginu, var maður að spila sig listamann, en nú er maður orðinn listamaður í alvöru. Mikið held ég að fólkið hlakki til að kjósa okkur". Eg ætlaði að fara að segja eitthvað þessu til staðfestingar, en þó sé eg hvar koma tveir heiðursmenn og voru bóðir með hund í bandi. Þetta voru þeir Pétur Þríhross og Póll Oddgeirsson. „Eg óska þér til hamingju | Hrólfsi minn, því hver hefur i elskað þessa Eyju og þessa þjóð j meira en eg, og vil eg nú ganga í þennan flokk sannra íslend- inga", svo mælti Póll og hneigði sig virðulega. En Pétur Þríhross tók út úr sér fölsku tennurnar, hellti í þær vænum slurk af tó- baki og stakk upp í sig, sagði svo: „Jeg er sgú fanin gale mæ enginn Islandsmann, en í tín flokkur skal eg vera Rólfur minn.." Ætlaði nú Hrólfur að fara að halda þakkarræðu til þessara tveggja heiðursmanna, en þó tóku hundarnir að gelta ókaflega en við það vaknaði eg. Bið eg nú einhvern spakan mann að róða þennan undar- lega draum. Óspakur. ' j- *£• «.i-» $ £? S i J í t ií iS 51 u 'i . i k *<.» .1 - Ihaldiö rekur upp ramakvein. Sósíalistaflokkurinn liefuv nú opnað skriftstofu sína á Skóla- veg 2. Þykir íhaldinu það auðvitað hinn versti fyrirboði, því ein- mitt þarna hafði flokkurinn skrifstofu síria 1942, þegar hann vann einn af sínum stærstu kosningasigrum. En það sem kvelur frelsis- hetjurnar í þeim flokki átak- anlegast er þó það, að nú er þeim Ijóst, að þeir hafa til einskis keypt upp húsnæði það sðn þeir hafa haldið allt frá síðasta vori í þeirri von, að sósíalistar fengju hvergi inni um kosningar. Fasteignagjalda til bœjarsjóðs Vest- mannaeyja var 15. janúar s l.. BÆJARGJALDKERl nr. 4 /1954. fré Innflutningsskrifstofunni um umsóknir um ný fjárfestingarleyfi. l>eir aðilar, sem ætla að sækja um' ný fjárfeStingarleyfi á þessu ári, þurfa að senda Innflutningsskrifstofunni urnsókn fyrir 10. febrúar eða póstleggja utnsókn í síðasta lagi þann dag. Eyðublöð undir nýjar umsóknir fást hjá innflutningsskrif- stofunni í Reykjavík og haí'a verið send oddvitum og byggingar- nefndum utan Reykjavíkur. Ekki þárf að sækjá um fjárfestingafeyfi vegna framkvæmda, sem frjálsar eru samkvæmt lögum unr, skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfestingarmála o. 11. frá 24. des. 1953, en það cru í EYRSTA LAGI íbúðarhús, þar sem hver íbúð, ásamt til- heyrandi geymslu, þvottahúsi og þess háttar, er allt að 520 rúm- metrar, í ÖÐRU LAGI peningshús og heyhlöður, í ÞRIÐJA LAGI verbúðir og veiðarfærageymslur og í FJÓRÐA LAGI þær framkvæmdir, sem fullgerðar kosta í efni og vinnu allt að 40 þúsund krónur, Reykjavík, 15. janúar 1954. INFLUTNIN GSSKRIFSTOFAN Skólavörðustíg 12. TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFUNNI. Skattstofan veitir aðstoð við að telja fram til skatts á tím- anum kl. 10—12 árdegis og 1—3 og 4—7 síðdegis alla virka daga og auk þess á sama tíma sunnudaginn 31. janúar n. k. Athygli skal vakin á því, að aðstoð er því aðeins hægt að veita, að gjaldandi hafi við hendina fullnægjandi upplýsingar um tekjur og eignir, og að ekki er veitt aðstoð við að semja reksturs- reikning, sundurliðun og efnahagsreikning. Athugið að framtalsfreslur rennur út á miðnætti 31. janúar n. k. og er hægt að skila framtölum í bréfakassa skattstofunnar til þess tírna. Frestir verða ekki veittir nema þeim, sem hafa umfangsmikinn rekstur. SKATTSTJÓRI.

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.