Eyjablaðið - 23.01.1954, Page 5

Eyjablaðið - 23.01.1954, Page 5
EYJABLAÐIÐ 5 Á SPRENGISANDI. Slarfsmenn Moskva-lirir unnar liér afhentu ný- lega ritnefndinni skjal mikið og heimtuðu að það yrði birt. — Þvi miður getur blaðið ekki upplýst, hvernig linu- menn komust ýfir skjal- ið, enda mun pað vera hagsmunamál Riíssa — en pað hljóðar svo: A F R I T . Sameinuðu þjóðirnar,, New York. Herra Hamarskjöldur! Þér biðjið oss að benda yð- ur á mann, sem væri þess rnegn- ugur að sprengja (blow up) þær fjandsamlegu fylkingar, sem nú ógna tilveru mannkindarinnar (the Mankind). Þetta er oss ljúft og skylt enda höfum við manninn á reiðurn höndum. Það er Eyverji nr. i. Hann er sérfræðingur í sprengingum. Skulum við nú rekja hans sprengisögu en verðum að fara hratt yfir sökum kosningaanna. Ungur gekk liann mennta- veginn og gjörðist sprenglærð- ur. Síðan fór hann í einum spreng yfir lönd og höf unz hann konr hér sprengmóður og tók upp læri. En þar sem hann var afsprengi víkinga, jrótti hon um ítroðsla onki svala sínum i kröftum og stormaði því út á- vígvöll stjórnmálanna. Komst hann hrátt fram á fremstu nöf í samtökum rerkamanna. Þar hafði hann ekki lengi staðið, er hann tók ákaft að svima og í svimanum hirtist honum sú vitrun, að sigursælli væru tvær fylkingar en ein og sprengdi því raði'r verkamanna með gný og gjósti — og gjörðist foringi ann ars fylkingararms. Er nú kvrrt um stund, þar til vinstri armurinn stofnar kaupfé- lag. Springur þá út í hrjósti Eyverja svo mikil samvinnu- spíra, að hann unir ekki fyrr en hann hefur komið á stoln sínu eigin kaupfélagi, því hétra sé að hafa tvö kaupfélög lítil, en eitt stórt. En þegar hánn fær þar ekki einn öllu ráðið spreng ir hann sig í loft upp með því- líku afli, að hann kom ekki til jarðar fyrr en í Búnaðarfélag- inu löngu síðar, reyndi að leggja ]rar inn sprengiefni, en þar var Hannes fyrir og lét ekki að stjórn. Líða nú' langar stnndir þar til Framsókn kemur til sög- unnar og er nú sem Eyverji hafi fundið lífsfyllingu sína, enda ; gafst nú tækifæri til að stofna | nýtt kaupféíag. Kom þá í ljós að samvinnuspíran hafði ekki dáið með Kaupfélagi Alþýðu, heldur aðeins legið í dvala næstum 20 árin Ströng. Er hann nú formaður liins nýja kaupfé- lags og ætlar sér að verða með- an engi maður efast um hans gáfur né stjórnarhæfileika. En. það er frá Framsókn að segja, að þar stóð hann lengi í stappi við HBið, þai^til augljóst var að hann (Eyverji) fengi ekki völd og vég samkvæmt hæfileik- um, þá undirbjó hann þá Tírna sprengju, er sprakk nokkru fyrir kosningar, og nú Stendur Ey- verji í spreng framrni fyrir kjósendum og híður launa eft- ir sinn langa og góða Sprengi- dag. Vér höfuin nú farið í spretti yfir Sprengisand þessa goðum- 'líka manns, og vonum vér, að þér megið sjá, hverju hann get ur til vegar komið meðal Hinna Sameinuðu Þjóða. Þess má líka geta, að útlitið er höfðinglegt, augun djarfmannleg, ennið hátt og rómúrinn karlmannlegur. Með ástúð. The council of Progressive Youth. Westmannaeyjar . . . Friedrich VI. Heillaskeyti til íhaldsins. Til hamingju með gott af- mælisát (hver sem borgar). — Vonum, að Jóhann hressi upp á spenntar laugar með afreks- sögum frá Alpingi — og Bjarni kenni ylikur Bingó, svo pið haf- ið eitthvað til huggunar að lokn um kosningum. X C—listinn. taingaskriMa SésíaEisMélagsins, ('iistans verður opnuð á rnorgun (sunnudag) á Skólaveg 2. — Mætið til starfa! Fylgjum eftir sigrinúm frá í v-or og gerum KOSNINGA- SIGUR C-LISTANS ENN GLÆSILEGRL -

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.