Eyjablaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 4
Landsmót lúðrasv. Hinn 22. og 23. júní s.l. var haldið landsniót Sambands ís- lenzkra Lúðrasveita norður á Akureyri. Til þess komu átta iúðrasveit- ir ai 11 eða 12 sem alls munu j nú starfandi hér á landi, og erú þá íúðrasveitir nemenda í skól- um ekki með taldar. Báða daga mótsins koniu sveitirnar franr sameiginlega og liver um sig. Samleik þeirra stjórnaði (akoh Tryggvason. Einstakar sveitii og stjórnendur þeirra voru (í þeirri röð, sem þær komu fram á mótinu): Lúðrasveit Keflavíkur, stjórn- andi Guðmundur Norðdahl. Lúðrasveit V estmannaeyja, stjórnandi Oddgeir Kristjáns- son. LúðrasveiL Akureyrar, stjórn- andi Jakob Tryggváson. 1. ú ðras ve i t S ty kk ish ólms, stjórnandi Víkingur Jóhanns- son. Lúðrasveitin Svanur, Reykja- vík: stjórnandi Karl O. Run- ólfsson. Lúðrasveil Hafnarfjarðar, stjórnandi Albert Klahn. Lúðrasveit ísafjarðar, stjórn- andi Harry Herlufsen. Lúðrasveit Reykjavíkur, stjórnandi Pál Pamphikler. Mótið for fram í ágætu veðri og vakti Jrað að vonum mikla athygli, enda er Jrað ekki á hverjum degi, sem á okkar landi gefur á að Idýða 150-manna lúðrasveit, en hljóðfæraleikarar allra átta sveitanna voru eiu- hvað um liálft annað hundrað. hátttaka Vestmannaeying- anna í Jressu móti var að öllu leyti bæjarfélagi okkar til sóma og vakti leikur Vestmannaeyja- sveitarinnar athygli, enda er hún í góðri þjálfun svo sem bæjarbúar máttu glöggt heyra við 17. júní-hátíðahöldin hér. Að mótinu loknu fóru Vest- mannaeyingarnir í eins dags skemmtiför austur í Mývatns- sveit en héldu síðan heimleiðis á sama hátt og farið var norður, í bifreið milli Akureyrar og Reykjavíkur en fljúgandi milli Reykjavíkur' og Eyja. Hljóðfæraleikarar V. í för- inni, voru 15, en þátttakendur alls 22. I EYJABLAÐXÐ T Skí trnarsaimur Að vera í sannleik hjartahrein. þann hljót þú auð af lífsins grein. í Guði lifa, Guð að sjá er gæfan stærst, sem auðnast má. Að vera sönn á sólskinsleið Jjá sælu hljót um æfiskeið Þér lýsi sannleiks eilíft orð, þú öðlist heill við lífsins borð. Ver elskurík um æfispor og allt þitt líf sé kærleiksvor. Erá andans hreinleik aldrei vík, en alltaf sértu í Guði rík. HALLDÓR KOLBEINS +------ Sundlaugin. verður fyrst um sinn opin sem hér segir: Kl. 8 til 10 f. h. Almennur tími. Kl. 10 til 12 f. h. Drengir innan 14 ára. Kl. 2 til 4 e. h. Stúlkur innan 14 ára. Kl. 4 til 6 e. h. Kvennatími. Kl. fi til 7,30 e. h. Karlatími. A laugardögum: Almennur tími kl. 8 til 12 f. h. og 2 til 4 e. h. A sunnudögum: Almennur tími kl. 9 til 1 1 A mánudögum er laugin lokuð. Karlmönnum verður leyfður aðgangur að drengja- tímum og kontnn aðgangut að stúlknatímiuu, ef ósk- að er. Laugin verður aðeins opin fyrir laaðgesti. S U N D1 ,AU GAR N EFND. Fyrsto keppni ÍBV á nýja velðinum Framhald af 1. síðu. raumir \ íkingarnir, sem skor- uðu ágætt mark eftir góðan samleik og öruggt skot og lauk lyrri hálfleik með 2:1 sigri Reykvíkinga. I síðari hálfleik sköpuðust báðum liðum nokkur tækifæri. Var þó greinilegt að sóknar- þungi heimamanna var meiri, enda skoruðu Jreir eina markið, sem gert var í síðari háffleik. Var Jrað Guðjón Stefánsson hægri kantmaður sem það gerði og lauk leiknum tneð jafntefli 212. Þótt liðin væru svipuð að styrkleik, þegar á allt er litið, hafði áhorfandinn jtað Jró á til finningunni, að möguleikar Vestmannaeyinganna væru meiri en úrslit leiksins sýna og spáir Jressi fyrsti leiktir góðti um framtíðina. Nokkrir leikmenn okkar stóðu sig sérlega vel og má þar til nefna: Guðmund Þórarins- son, Kristleif Magnússon, Gunn- ar Jónsson og markvörðinn Svein Valtýsson og raunar ýmsa fleiri. Það sem helzt skorti var öryggi í byrjun leiks og baráttu- \ilji frá upphafi. Það er eins og Jrað taki of langan tíma hjá liðinu að finna sjálft sig sem samstæða heild. Þessi smábrest- ur var það tvímælalaust, sem á jmðjudaginn varnaði Vest- mannaeyingum sigurs. Londokirkjo: Guðsþjónusta n.k. sunnudag kl. 2. Séra Halldór Kolbeins prédikar. Góð leiguíbúð óskast strax. Slrfthi Guðm undsson Kaupfélaginu Sími 1 1 1 tarnavagn til sölu að Heimagötu 20. NÝR TRÚNAÐAR- MAÐUR VERÐ- GÆZLUNNAR Sigurgeir Kristjánsson lög- reglujrjónn hefur nýlega verið ráðinn trúnaðarmaður verðlags- stjóra hér í bæ. Nr. 18/1957. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfárandi hánrarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum: Konur athugið Saumanámskeið verður haldið í hálfan mánuð, aðeins kvöldtímar. — Tek einnig sníðingu og saum til mánaða- móta. Guðrún Jónsdóttir Helgafellsbraut 5 Sími 265. Dagv. Eftirv. Nætun. Sveinar kr. 39.10 kr. 54-75 kr. 70.40 Aðstoðarmenn . . . - 3LL5 - 43,60 - 56,05 Verkamenn ... - 30,50 - 42,70 - 54,9° Vekstjórar ■ • - 43,°° — 60,20 - 77,45 Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu. Reykjavík, 1. júní 1957. VERÐLAGSSTJ ÓRIN N.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.