Eyjablaðið - 18.01.1958, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 18.01.1958, Blaðsíða 1
Karl Guðjónsson alþingismáður Si-gurð-ur Stefánsson fonnaðnr Sjóm.fél. Jötuns Gunnar Sigurmundsson prentari. Allir viöurkenna, aö G-listinn er skipaöur hinu hœfasta fólki og sigur hans mun íeysa af hólmi þá íhaldsstefnu, sem hrint hefur Vestmannaeyingum fram á barm at- vinnuleysi8 utan vertíðar. F.in.s og að vanda lætur, er nú aðaluinneðucfnið raanna á rneðal þar sem þeir hittast á förnuni vegi, kosningaútlitið. Fívernig leggjast kosningarnár í þig? Hvernig heldurðu að úr- sliiin verði? o. s. Ir\. Þannig hcyiist s[)urt, og menn bolla- leggja og draga fram sínar á- lyktanir ura úrslit og horfur, uni atkvæðamagn og fulltrúa- fjölda flokka í hinni komandi ba'jarstjórn. Kennir þar margrá sjónarmiða og ekki laust við að óskhyggjan ráði stundum meira hj;í sumum en rökhyggja. í þcssum fáu orðura vildi cg reyna að taka þessar spurning- ar ofurlítið ti! meðferðar. Álþýðufiokkurinn og Framsóknarflokkurinn F.ftir atkæðamagni tveggja síðustu kosninga, þ. e. síðustu Ixejarstjórnarkosninga og Al- [u’ngiskosninga má telja fullvíst að Irvor f 1 o k kanna, A1 þýð 11 - flokkurinn og Frarasóknar- flokkurinn, haldi sínum full- trúa í b.i jarstjórn við þessar kosningar. Að vísu jmrfa þeir að ölluui líkindura mcira at- kv:eðamagn nú en við síðustu bæjavstjórnarkosningar til að koraa að manni, en vert er að taka það nieð í reikninginn, að nú er einum flokki fa-rra í frara boði. og raá telja víst, að eitt- livað fái jicssir báðir flokkar af atkvLeðura jress flokks, sern nú býður ekki.fram, bjóðvarn- arílokksins. því atkva'ði þess flokks skiptast trúlega eitthvað á flesta lrina flokkana. . !>að cr sem sagt óhætt að vanga frá jjj-í s'ísu, að báðir þessir flokkar séu öruggir raeð einn fulltrúa kjörinn hvor. Hitt, sem sézt hefur í blöðum þessara I íiokka, að þeir hafi möguleika j til jress að rjúka upp í 400 at- kvaði eoa meira og ná tveim fulltrúum kjörnum hvor, er Irrein óskhyggja, sem ekki á ncina stoð í veruleikanum. Báráttan stendur urh 5. mann íhaldsins og 3. mann AIþýöubandalagsins I>að er cilluin ljóst, sem eitt- livað um jressi mál hugsa af al- vöru, að baráttan í þessum kosn ingum hér stendur um jrað, livort Aljtýðubándalagið fær 3 menn kosna, eða íhaldið 5 menn og jiar raeð hreinan meirihluta í biejarstjórninni. Við, aJþingiskosningarnar í júní 1056 fær frambjóðandi Al- þýðubandalagsins liér, Karl Guð jónsson, sem nú er einnig efsti maður á 6-listanura, 653 at- kvæði, sera er örugglega nægilegt til að koraa að 3 mönnum. Þá far frambjóðandi íhaldsins 867 átkvæði og' hefði því vantað hátt í 200 atkvæði til að fá 5 raenn kjörna hefði j>að verið í bæjar- st.jórnárkosningura. Nú er jsað að vísu rctt, að á síðasta kjör- tíraabili reyndist Karl fá nokkru flciri atkvæði í þingkosningum en Sósíalistaflokkurinn í bæjar- st.jórnarkosningunum. F,n þótt svo gæti enn farið að einliverju levti er j >aö vitanlegt, að t.alsvert kcmur í staðinn, þar scra cins og áður er sagt, að kjósendur Þjóðvarnarfl. munu inargir styðja G-listann. !>að hlvtur öljum að vera Ijóst, jiegar þetta er athugað, að baráttan stcndur ;i milli Al- jivðubandalagsins og íhaldsins. Og líkurnar eru mikl.u sterkari Aljrýðuliandalags ínegin. Það cr því nauðsynlegt. fyrir Framhald á 4. síðu. (hiðmuvda (iunnarsdóttir húsmóðir. 7 ’ ryggvi J ónasson rennismiður. Páll Ingibergsson útgerðarm. og shipstjóri.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.