Austri - 10.06.1967, Blaðsíða 1

Austri - 10.06.1967, Blaðsíða 1
xB Austvi Kitstjórar og ábyrgðaxmenn: Kristján Ingólfsson Viilijálniur Hjálmaxsson Fjármál og auglýsingar: Bjöm Steindórsson, Prentsm. ÁSPÚN 12. árgangur 10. júní 1967 11. tölublað Þefr sem fefla vilja Viðreísnar- stjórnina kjósa B-LISTANN Á morgun ganga íslenzkir stjórnmálaflokkar undir dóm þjóðarinnar. í kjörklefanum vel ur þjóðin sér ríkisstjórn til næstu fjögurra ára. Enginn fær séð fyrir 1 smáum atriðum viðiburðarás framtíðarinnar. En að fortíð skal hyggja, þá fram- tíð skal bygigja. Af söigu síðustu ára getum við metið afstöðu til einistakra mála, sem örugglega munu kalla að á næsta kjör- tímabili. Við getum vegið og metið þá stjómarstefnu, sem rífct hefur yfir Islandi undan- farin 7% ár. I gegnum móðu á- róðurs og kosningspennu skul- um við gera okkur meginatriðin Ijós. Smáatriði eiga ekki að ráða því hvar krossinn verður sett- ur á seðilinn. Guðmund Bjömsson fram- kvæmdastjóra, Stöðvarfirði, er óþarfi að kynna fyrir austfirzk- um lesendum, svo lengi hefur hann staðið í fremstu víglínu í sambandi við atvinnurekstur hér austan lands- Tíðindamað- ur Austra heimsótti Guðmund og bað hann að skýra lesend- um blaðsins frá afkomu- möguleifcum atvinnufyrirtækja undir viðreisn. — Hver em helztu atvinnu- fyrirtæki ykkar Stöðfirðinga í dag, Guðmundur? — Það er síldarverksmiðjan Saxa, sem er ársgömul, söltun- arstöðin Steðji, Hraðfrystihús Stöðfirðinga h.f., Kaupfélag Stöðfirðinga og síðast en ekki sizt Varðarútgerðin h.f. Það fyrirtæki hefur nýlega selt bát sinn Heimi SU 100 til Hnifs- dals en á von á nýjum 440 smá- lesta bát í septemberlok í haust. Er hann í smiðum í Noregi. — Þú ert meira og minna við- riðinn rékstur þessara fyrir- tækja, Guðmundur. Hvemig vilt þú segja, að reksturinn gangi á viðreisnartímum ? — Ég myndi segja, að rnikill afli, einkum síldarafli, og hátt verð á útflutningsafurðum allt fram á siðastliðið ár, hafi vefið IDKIiISNARSTJ ÖKN‘ ‘ Á haustmánuðum 1959 gengu Sjálfstæðisflokkur og Alþýðu- flofckur saman til stjómarmynd unar. Þeir boðuðu nýja efna- hagsstefnu, þeir boðuðu VIÐ- REISN á öllum sviðum þjóðlífs- ins. Á kostnað alþjóðar var út- gefinn ritlingur undir því heiti. Hann flutti ofckur boðskap um Heilbrigðan grundvöll efna- hagsmála. Afnám bótakerfis. Tvöfaldaðar tryggingar. Jafnvægi í peningamálum. Þetta hljómaði sveimér ekki óglæsilega á köldum haust dög- um árið 1959. Ríkisstjómin tók sér sannar- lega mikinn vanda á herðar. Fólkið í landinu óskaði henni velfamaðar að stjórna landinu atvinnufyrirtækjum við sjávar- síðaxna mjög hagstætt. En það er meira en hægt er að segja um flestar aðgerðir viðreisnar- stjómarinnar. Þær virðast manni vel flestar miðaðar við að aufca dýrtíðina og þrengja hag útflutningsatvinnuveganna. Þannig hafa stofnlán til at- vinnufyrirtækja, auk þess að vera alls ófullnægjandi í krónu- tölu, verið rýrð með því að ætla fyrirtækjunum styttri tíma en áður var, til að greiða þau upp. Era því vel flest atvinnufyrir- tæki við sjávarsíðuna með lang- an og stóran lausaskuldahala. Tel ég bráðnauðsynlegt að at- vinnufyrirtækjunum verði veitt stofnlán til eigi styttri tíma en 15 ára, svo að lausaskuldahal- inn geti horfið. Þá hafa endurbaup Seðla- bankans á afurðavíxlum verið lækkuð mjög vemlega, eða úr 67% niður í rúmlega 50%, en það þýðir, að ef atvinnufyrir- tækin eiga að fá sömu fyrir- greiðslu í sínum viðskiptabanka og áður var, þá þarf viðskipta- bankinn að leggja fram þennan misrnun. Verða þær krónur þá ekiki ta annara útlána. Ekki hygg ég, að margir at- vinnurekendur né aðrir þeir, sem bezt, og andstæðingamir gáfu henni fullan frið meðan það reyndist unnt. GÓÐÆRI Viðreisnarstjómin reyndist heppin með árferði. Sáldveiði meiri en verið hafði nokkru sinni fyrr. Verðlag á síldaraf- urðuim reyndist hátt. Allt átti þvi að geta farið blessunarlega. Ástandið gaf sannarlega mögu- leika til viðreisnar til lands og sjávar. En þó leið ekki á löngu þar til séð var, að eitthvað var öðmvísi en skyldi: HVERT RENNA PENIN G ARNIR Atvinnuvegirnir eru undir- staða þjóðlífsins. Á þeim byggj- ast lífekjör almennings. Á þeim byggjast möguleikarnir fyrir sem á lánefé þurfa að halda, grétu sáran, þótt vextir væru lækkaðir. Stjórnarstefnan í heild virðist við það miðuð að auka va'ld og velgengni kaupsýslubraskara og alls konar milliliða, sem vel flestir hafa hreiðrað um sig í Reykjavík, á kostnað hinna, sem skapa útflutningsverðmæti þjóðarinnar, og hafa all flestir kosið sér búsetu úti á lands- byggðinni. Virðist manni því efcki annað Framhald á bls. 3 velferð þjóðarinnar. Það er því hverri ríkisstjóm bein skylda að sjá svo um að undirstöðu at- vinnuvegimir búi við nægjan- legt öryggi. Þetta hefði 'nú ríkisstjóm- okkar Islendinga sannarlega átt að muna. En annað hvort mundi hún það ekki, eða vildi ekki muna. Utkoman er a.m.k. sú í dag, að íslenzkir undirstöðuatvinnuveg- ir em ver staddir en dærni em til um áður, sallt frá því að kreppunni lauk. Ef draga má ályktanir af um mælum formanns Sölumiðstöðv- ar Hraðfrystihúsanna, þá era hraðfrystihúsin í algerðri efna- hagskröm. Togaraflotinn hefur á þessu tímabili verði látinn drabbast niður. Enginn gmndvöllur reynist lengur fyrir því, að gera út smærrí fiskibáta, sem hingað til hafa þó iagt drjúgan hlut til þjóðarbúsins, og verstöðvar eins og Homafjörður og Vest- mannaeyjar hafa t.d. byggst á. Sildariðnaðurinn hér eystra sem er stærsti gjaldeyrisöflun- araðili í þjóðfélaginu býr við slíka rekstrarörðugleika að hon um liggur við strandi. Stofn- lán til hans em af svo skom- um skammti, að hann verður að byggja sig upp af fjármagni, er hann tekur út úr rekstri sín- um, svo og alls konar skamm- tíma lánum, sem greiðast verða upp á örfáum árum. Búið er þannig að lajndbún- aðinum, að útilokað er, að hann geti þróast með eðlilegum hætti. Iðnfyrirtækin falla hvert um annað þvert, sakir fjármagns- skorts, og vegna þess að allar gáttir innflutningsverzlunar innar hafa verið opnaðar svo snöggt, að þau ern engan veg- inn undir það búin að standast slíka samkeppni. Þetta ber allt að einum branni. Atvinnufyrirtækin berj- ast í bökkum og Lögbirtingar- blaðið verður að koma út í tvö- földu broti vegna nauðungar- auglýsinga. En fyrir hverja er þá stjómin að starfa? Framihald á bls. 2 Þeir fleyta rjómann sem fjærst standa

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.