Eyjablaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 05.11.1960, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ S 2XSSS9iSXSKKS!tSXatSX89tSXSXS9tS9t8XS!tSX8XaKSKStS9B9»!SR8X8X89t8X8X8SBS«iX89tSn9t«8«*snxSXS«S«at8X8KKS»XS)S Athygli skal vakin á því, að reglugerð nr. 5, 10. jan. 1940 bannar að við lögðum sektum allt HUNDAHALD í Vestmannaeyjum nema fengið sé leyfi bæjarstjórnar, enda sé sannað að um þarfahund sé að ræða. Samkvæmt sömu reglugerð er sérhver hundur réttdræpur, sem fyrirfinnst í lögregluumdæminu, ef ekki er fengin heimild fyrir honum. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. taaaamKmaanaaaaaaiiaiSggMaaaasas ■æaaaaa'.?as?aaaRaaa aaaaa: TILKYNNING Háttvirtir viðskiptamenn vorir eru hér með beðnir að at- huga, að hér eftir óskast reikningar frá oss greiddir fyrir 10. hvers mánaðar. Að öðrum kosti geta viðskiptamenn ekki búizt við að unnið verði fyrir þá áfram. Vélsmiðjan Völundur h. f. Vélsmiðjan Magni h. f. Nr. 86/1960. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur í dag ákveðið eftirfarandi hámarksverð í heildsölu og smásölu á innlendum niðursuðuvörum: Heildsöluverð: Smásöluverð: Fiskibollur, 1 /1 dós kr. x 1,80 kr. 15,20 Fiskibollur, 1 /2 dós — 8,20 — . 10,55 Fiskbúðingur, 1 /1 dós — 14.25 — 18,35 Fiskbúðingur, 1/2 dós — 8,60 — 11,05 Muxta 1/2 dós — 11,65 — 15.90 Sjólax, 1/4 dós — 8.55 — 11,00 Gaffalbitar, 1/4 dós — 7,20 — 9.25 Kryddsíldarílök, 5 lbs — — 59.95 — 77.20 Kryddsíldarflök, 1/2 lbs -... — 15.25 — 19.65 Saltsíldarflök, 5 lbs — 54.20 — 69,80 Sardínur, 1/4 dós - - ■— 6-75 —' 8,70 Rækjur, 1 /4 dós — 9,40 — 12,10 Rækjur, 1/2 dós — ' 30,15 — 38,80 Grænar baunir, 1/1 dós — 10,00 — 12,90 Grænar baunir, 1 /2 dós — 6,50 — 8,35 Gulr. og gr. baunir, 1 /1 dós — 13.35 — 17,20 Gulr. og gr. baunir, 1/2 dós — 7,60 — 9,80 Gulrætur, 1 /1 dós — 14,00 — 18,05 Gulrætur, 1 /2 dós — 8.75 — 11,25 Blandað grænmeti, 1/1 dós — 1.3.9° — 17,90 Blandað gæmmeti, 1 / 2 dós — 8,20 — 10,55 Rauðrófur, 1 /1 dós — 18,55 ~ 23,90 Rauðrófur, 1/2 dós ...„ — 10,60 — 13,65 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 31. okt. 1960. VERÐLAGSSTJ ÓRINN. Orðsending Umsamin reikningsviðskipti fastra viðskiptamanna, skulu greiðast fyrir 10. næsta mánaðar, eftir að viðskiptin fóru fram. Að öðrum kosti falla frekari lánsviðskipti niður. FÉLAG KAUPSÝSLUMANNA, Vestmannaeyjum. saaæjaææææaaæassææasssíssgs*8íísísíísííaaísæssss»ææs*3!íæíggssís;s5j!assiri'.w Hap'þdrœtti Háskóla íslands Gleymið ekki að endurnýja! Opið í dag til klukkan 4. Dregið 10. okt. Umboðsmaður. ðS8SSSSSSSSS3æææSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSlSSS2SSSSSSS8SSS8SSSSSSSgS'SSSSStaS þérhafid ágöðavon HAPPDRÆTTl HASKÓLANS Erum enn birg af hverskonar * vefnaðar- og fatnaðarvörum með gamla verðinu. Verzlunin Sólvangur Sími 104. SSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Bíll lil sölu. Til sölu er Moskovich fólksbifreið. - Upplýs- ingar í síma 562. SSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSS ÍBtJÐ! 2 herbergi og eldhús óskast. — Upplýsingar í síma 298. SS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8 Til sölu! Nú hefi ég til sölu m. a. eftir- taldar húseignir: 1. Helgafellbraut 1. Tilboð óskast fyrir 15. nóvember. Réttur óskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 2. Brekastíg 33. Tilboð send- ist fyrir 10. nóvember n.k. Réttur óskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 3. Húsgrunnur með lóðarrétt- indum og teikningu. 4. fbúðir og einbýlishús hefi ég einnig til sölu af ýms- um stærðum og gerðum. JÓN HJALTASON, hdl. Heimagötu 22. — Sími 447. sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss Kuldaúlpur á börn og fullorðna, margar gerðir. Dökkir nælonsokkar, gott úrval. ísabellasokkar, með saum og saumlausir. Nýjar vörur með hverri ferð. VERZLUN Sigurbj. Olafsdéttur Ný sending ELNA-SAUMAVÉLA. Pantanir óskast sóttar.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.