Eyjablaðið


Eyjablaðið - 11.05.1978, Qupperneq 1

Eyjablaðið - 11.05.1978, Qupperneq 1
EYJABLA L Ávarp Fullírúaráðs verkalýösíélag- anna i Vestmannaeyjum. Góðir félagar! Fyrir einu ári, 1. maí 1977, gekk í gildi yfirvinnubann um allt land. Þetta yfir- vinnubann var sett á til að knýja at- vinnurekendur U1 samntaga um bætt kjör verkalýðshreyfingarinnar, og það tókst. Þó ekki fyrr en sjö vikum síðar og eftir að yfir vofðu keðjuverkföll um land allt, sem ljúka skyldi með alls- herjai'verkfallí, ótímasettu. f dag, á alþjóðlegum baráttudegi verka lýðsins, stöndum við enn í baráttu. Samn ingamir frá því í fyrra hafa verið brotn- ir á okkur og þær miklu kjarabætur, er þeir fólu í sér að engu gerðar með ger- ræðislegum lagasetningum á Alþingi. Hver sinasti launamaður hefur verið sviptur eins og hálfs mánaðar launum á ári. Og það er ekki allt búið enn. Það er yfirlýst stefna ríkisstjórnarinnar að taka vísitöluna úr sambandi, þannig að stjórnvöld geti að eigia vild ráðskast msð óbeinar skattaálögur og gert þann. ig kjarasamninga að ógildum pappírs- snifsum. Þið hafið öll fylgst með því, hvernig atvinnurckendur og rikisvald hafa huns- að v'lja verkalýðshreyfingarimaar. Hvern ig atvinnurekendur hafa sksllt sínu blá- kalda nei-i framan í fulltrúa verkalýðs- hreyfingarinnar í samningaviðræðum, misjaíalega innpökkuðu í orðagjálfur —- við erum akki til viðræðu um að samn ingarnir, sem v‘ð undirrituðum í fyrra, gangi í gildi að nýju. Þetta taka þeir undir, þeir atvínnurekendur sem blíðast hafa látið i fjölmiðlum og talað um að svo sa'nnarlega sé vrkalýðurinn ekki 01 sæll af kjönrm sínum. Þið hafið einnig fylgst með þeim hót- unum svokallaðra ráðamanna þjóðarinn ar, að ef verkalýðshreyfingin fengi aftur í gíidi þami hluta kjaran.ia sem tekinn var af henni ,þá myndi óhjákvæmilega leiða af því atvinnuleysi. Þetta er ákaf. lega áhrifamikil hótun, sérstaklega úti á landsbyggðinni, þar sem víða er árs. tíðabundið atvimiuleysi á hverju ári. V‘ð það er sannarlega skki bætandi, og er því von, að eínhverjir kunni að skelf. ast. En við skulum spyrja okkur einn. ar spurningar og r?yna að svara henni: Er atvinnuleysi virkilega óhjákvæmi. legur fylgifiskur bættra kjara? Þessu hljótum við að svara neitand*. Það getur hver séð sem vill, að það er ekki kaup verkafólksins sem er að sliga atvinnuvegina. Óvíða í hinum siðmennt. aða heimi er einmitt greitt lægra verð fyrir vinnuafl verkamannsins á sama tíma og afurðir þjóðarinnar seljast hæsta verði erlendis, i þeim mörkuðum, sem sagðir eru grundvallarforsendan fyrir efnaragslegu sjálfstæði þjóðarinn. ar. Við skulum einnig hafa það fast í huga, að áður en samningárnir á síð- asta ári voru undirritaðir kom yfirlýs. ing frá forsætisráðherra þess efnis, að þeir væru innan þess efnahagslega rarnrna sem þjóðarbúið leyfði. Þessi rammi hafur nú stækkað. Þjóðartekj. urnar hafa aukist meira en gert var ráð fyrir þegar samningarnir voru und. irritaðir, Þannig að efnahagslegar for. sendur þoirra standa ennþá styrkari fót um sn þegar þeir voru undirritaðir. Það er svo talandi dæmi um sið- ferðisvitund auðstéttarinnar, að á sama tíma og fulltrúar hennar á þingi og utan þess segja við verkamann, sem hefur 150 þúsund krónur í mánaðartekj. ur, að hann verði að afsala sér 222 þúsund krónum á næstu 12 mánuðum, frá 1. mars sl. að telja, — á sama tíma koma fulltrúar þessara manna fram í sjóivarpi og veigra sér ekki við að deila um hvort þnr hafi nú heldur 800 eða 900 þúsund króna mánaðartek.iur. Framhald á 2. slðu. Nir þora, viljo 09 geta jert illt íyrir ekkert Hvað sem segja rr.á um íhald- ið í Vestmannaeyjum, þá verð- ur ekki annað sagt um blað þeirra en að það er mjög líf- legt í útliti, vel og skemmti. lega upp sett, myndskreytt og fjallar enn vel um aflafréttir og annað af því tagi; var raun- ar útilokað annað hvað það síð- asta áhrærir eins vel og Björn Guðmundsson hafði haldið á þeim þætti seanum ári.i. Nú í kosningatíð hafa þeir haft svo mikið að segja um Laugardaginn 6. maí s. 1. var Tónlistarskóla Vestmanna. eyja slitið í Félagsheimilinu. — Eins og venja hefur verið nokk ur undanfarin ár voru nem- endatónleikar skólans haldnir víð það tækifæri. Efnisskrá tónleikanna var mjög fjölbreytt eða allt frá góðkunnum bamalögum eins og „Það er leikur að læra”, o. s. frv. til verka eftir þá Mozart og Beethoven. Um 50 ungir tónlistarmenn komu fram á tónleikunum og er greinilegt, að í þeim hópi eru margir upprennandi hæfi- það hvað þeir „þora” að gera, komist þeir til valda, og meira að segja „vilja”, að þeim hef. ur ekki dugað eitt blað viku. lega, heldur þurftu þeir að gefa út sérstakt kosningaloforða- blað, þar sem ekkert var skor- ið við nögl; þar var því auð- vitað líka haldið fram að þeir sögðust „geta” þetta allt sam. an — meira að segja allt að þvi í einum hvelli. Ekkert væri nú þetta, ef þess ir herramenn hefðu tilkynnt í leikame.in, sem ef til vill koma til með að halda uppi öflugu tónlistarlífi hér í Eyjum í fram tíðinni. Nú hefur verið stofnað. ur hornaflokkur unglinga, en langt er síðan unglingalúðra- sveit hefur starfað hér í bæ. Það er ánægjulegt til þess að vita að „músíkín” sem oft hef. ur verið ’.iefnd ljúfust lista skuli eiga marga aðdáendur hér í Eyjum. Um það vitnuðu tönleikarnir s. 1. laugardag. Nemendur og kennarar Tón. hstarskólans eiga þakkir skil- ið fyrir framlag sitt til tónlist. arlífs í Vestmannaeyjum. R. ö. leiðinni, að fundist hefði gull. náma undir ungverjahúsinu — það mál vafðist nefnilega ekk. ert fyrir sigurvegurunum í prófkjörinu, hvemig átti að fjármagna allt saman, það átti að gera með þvi að draga veru- lega úr óvinsælli skattheimtu á bæjarbúa. Skyldi ekki hafa far- ið um einhvern þeirra sjálf. stæðismanna í bæ ium, sem komnir eru úr stuttbuxunum og búnir að læra á peninga? Það er synd að þessir menn skuli ekki hafa verið fengnir fyrir löngu til að kenna þeim flokksbræðrum sínum Gunnari og Geir, þá hefðu þeir líklega ekki þurft i?<ð tvöfalda alla skatta og bæta við nýjum á hverju ári, sem þeir hafa ver. ið að paufast við völd, án þess að þora, geta eða vilja. nAið samband. Eitt af því, sem hinir nýju frambjóðendur sjálfstæðis. manna ásamt með Sigurði úr núverandi „vinstri” meirihlutan. um, vilja gera endilega í fram. t ið i'.mi er að „þreyta”. Þeir vilja taka fyrir fá verkefni í einu, en ekki að böðlast um á öllum sviðum, eins cg gert hef. ur verið undanfarin ár — þeir vilja kannski segja okkur hvernig hefði átt að rcisa allt úr rústum, af svo má að orði komast, eftir gosið án þoss að berjast á svo mörgum vigstöðv uvn samtímis eins og raunin hefur orðið á við hi.iar sér. stöku aðstæður. Það þarf eng- inn að vera undrandi á, þótt ýmislegt hafi farið með nokkr- um öðrum hætti en æskilegast liefði verið, eins og á stóð — byggja á fáum árum upp svip. að og gert var í venjulegum byggðarlögum á áratugum. Eg er ekki í nokkrum vafa um, að í framtíðinni mu.i það þykja með ólikinrinm. hversu ótrú. Framhald á 2. síðu. N emendat ónleikar

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.