Eyjablaðið - 11.05.1978, Qupperneq 2
EYJABLAÐIÐ
EYJABLADIÐ
TJtgefaridi Alþýðubandalag Vestmannaeyja.
Ritnefnd: Guðmundur Jensson (ábm), Garðar Sig.
urðsson, Rórarinn Magnússon.
Auglýsingar: Þorkell Sigurjónsson.
Setning og oífsetprentun: Eyrún hf„ Vestm.eyjum
Þeir þora, viljo 09 geta
Framhald af 1. síðu
l?ga vel liefur gengið að koma
málum á næstum öllum sviðum
í sæmilegt hoi'f og að sumu
leyti í mjög gott lag, þótt vita.
skuld sé margt eftir óunnið —
það væri nú líka annað hvort.
En það sem vakti sérstaka
athygli mína var, að ungverj.
ai.iir vilja gera meira af því
að upplýsa fólk um það sem
er að ske hjá stofnunum bæjar
-ins — það er eins og þeim hafi
ekki nægt fjórir bæjarfulltrú-
ar mörg undanfarin kjörtíma-
þil til að koma upplýsingum
á framfæri eða voru kannski
þær upplýsingar som þaðan
komu ekki '.íógu samstæðar eða
áreiðanlegar? Ekki síst hafa
þeir nú áhyggjur af því, að
nefndir bæjarins skuli ekki
hafa haft tækifæri til að spreyta
sig, jafnvel þótt þeir hafi auð-
vitað haft þar fleiri fulltrúa
en aðrir flokkar svo lengi sem
ég hef verið til — kannski hafa
þau tvö sjálfstæðishjörtu, sem
voru í hverri nefnd, ekki sleg.
ið saman í fjórðungstakti und-
anfarið kjörtímahil, nema þá
á Sigfinnstímabilinu?; þá vom
upplýsingarnar líka svo fjandi
leiðinlegar á stundum.
Síðast en ekki síst vilja þeir
nýju, ásamt meirihlutamannin-
um okkar, Sigurði, nú hafa nán-
ara samband, ekki aðeins sín á
milli, og finnst víst mörgum
kominn tími til, holdur einnig
við bæjarbúa. Vilja þeir koma
á viðtalstíma við bæjarfulltma.
Þetta er gott mál, og er ég viss
um að það muni aðrir flokkar
einnig vilja taka upp. Náið
samband af þessu tæi er nauð-
synlegt, þótt hugmyndin um
það hafi fyrst verið sett á bæj-
arblað úr forundarlegustu átt.
SKÓLPIÐ INN FYRIR EIÐI.
Eg vona að minir menn hafi
eins og hinir lagt rika áherslu
á þetta mikilvæga kos.ringalof.
orð. Hér vil ég staðfesta það af
minni hálfu og vona að blaðið
verði komið út áður en fyrsta
skólpinu verður veitt gegnum
leiðsluna, en það verður líkast
til í þessari viku. Hefur verið
unnið að þessu verki í allk .igan1
tíma af mklum dugnaði, en
þetta stórmál er eins og flest,
sem mestu máli skipta, runnið
undan rifjum hins voðalega
vf.istri meirihluta í bænum;
aldrei var það orðað meðan í.
haldið hafði hér tögl og hagld-
ir áratugum saman.
Sama er að segja um vatnið.
Það þurfti auðvitað vinstri
meirihluta í bænn tl að hvcrfa
frá þeirr. aldagamla hætti að
drekka rigningarvatn af þök-
unum og fá landsins besta vat.i
frá fastalandinu.
Sú framkvæmd var sú mikil.
vægasta, sem nokkru sinni hef
ur verðið í ráðist ,í þessu bæjar.
félagi og ein sú dýrasta, sem
nokkurt sveitarfélag hefur tek.
ist á hendur, ef miðað er við
fólksfjölda.
Það er rétt, að byrjað var
á siúkrahúsinu í tíð Guðlaugs,
en hægt gekk það allt saman,
mjög, mjög hægt. Það þurfti
ekki aðeins nýjan viistri meiri
liluta í bæinn heldur 'iýja
vinstri stjórn í heilbrigðismál-
um landsins til að breyta tóm-
um og köldum steinkassa í eitt
fullkomnasta sjúkrahús lands.
ins. Þar er heilsugæsla ein sú
besta sem þekkist á landmu og
á allt starfsfólk sjúkrahússins
þar sinn skerf af því hve vel
hefur tekist. Það á ekki og þarf
ekki að nefna nöfn, en óhætt er
að fullyrða, að það er stórkost.
legt lán, að við skyldum fá sér.
fræðingana tvo úr hópi Vest.
mannaeyinga, glæsilega full-
trúa sinnar stéttar, til starfa
við sjúkrahúsið.
LÍFÆÐIN.
Það er rétt hjá skriffinnum
íhaldsins, að höfnin or lífæð
bæjarfélagsins, og kórrétt hjá
þeim að upplýsa bæjarbúa um
það, ef þeir skyldu ekki hafa
tekið eftir því.
Það er hins vegar greinilegt,
að lífæð sjálfstæðisflokksi'.is
virðist vera eitthvað stífluð á
loiðinni frá Vestmannaeyjum til
fjárveitingavalds íhaldsstjórnar
innar í Reykjavík. Þetta mark-
ast af því, að af áætluðum 50
millj. kr. í höfnina hér í ár,
scm var auðvitaö hraksmánar.
lega lágt miðað við aðstæður
hér, þá þurftu flokksbræður
ungverjanna fyrir sunnan að
klípa allverulega,, svo útkoman
varð aðeins 37 millj. kr. Það er
nú svo, þó þessir piltar hafi
ekki uppgötvað það, að til
stórra framkvæmda þarf mikið
fé. Það fé vildi íhaldið ekki
senda hingað.
KOSNINGALOFORÐ.
Þau eru góð kosningaloforð-
in, enn betri eru þó raunhæfar
framkvæmdir. Það er til dæm.
is vinsælt að lofa enn stærra
átaki í gatnagerðarmálum bæj.
arins en ráð er gert fyrir í
framkvæmdaáætlun fyrir árið
í ár. En hvar á að taka pen.
ingana, og hvar á að skera nið.
ur í staðinn? En hvað skyldi
nú vera áætlað í þetta nauð.
synjaverk árið 1978? I^að eru
250 milljónir. Heildarniður.
staða fjárhagsáætlunar er um
850 milljónir. Á þessu geta allir
séð að boginn er spenntur til
hins ýtrasta, og þrátt fyrir að
öllum sé Ijóst, að hér er um
talsvert vandamál að tefla, og
göturnar af skiljanlegum á.
stæðum í slæmu ásigkomulagi
og sumar raunar ónýtar, þá
verður ekki gengið mikið lengra
í þessu efni. Allar glæsitillögur
og vinsæl kosningaloforð, sem
fara mikið fram yfir þetta
mark eru því hrein sýndar.
m- .inska og engum til sóma að
ástunda yfirspennt kosninga.
loforð, sem ekki er hægt af
fjárhagsástæðum að standa við,
svo ekki sé talað um, þegar
öllu er lofað í öllum áttum,
á sama tíma og lofað er lægri
gjöldum.
Fullorðið fólk sér í gegnum
slík blekkingaskrif og yngra
fölkið í bænum kærir sig ekk.
ert um að talað sé við það
eins og skilni'.igslausa bjána.
Ungverjarnir græða ekki á
slíku háttarlagi, né aðstoðar.
n aður þeirra og okkar, Sigurð-
ur Jónsson, hugmyndafræðing.
ur.
Eg er yfirleitt á móti kosn.
ingaloforðum, ég hef andstyggð
á slíkum blekkingaróskalistum.
Þó vil ég fullyrða, að fáum við
Alþýðubandalagsmenn þann
styrk í bæjarstjórn, sem nægir
til að hafa áhrif á gang mála,
þá munum við ekki draga úr
þjónustu við bæjarbúa, við
muium þvei t á móti stuðla að
aukinni félagslegri þjónustu
og leitast við að leysa vanda.
mál bæjarbúa á félagslegum
grundvelli.
G.
I. flldí
Framhald af 1. síðu.
Þetta er siðferði þeirrá manna, sem nú
ne>ta verkamönnum um þær tekjur, sem
þeir þó hafa samið um.
Annað talandi dæmi um þetta sið.
f**röi er þingsályktunartillaga frá ein-
um af mestu burgeisum þessarar þjóð.
ar, alþingismanninum Albert Guðmunds
syni. Þegar Verkamannasamband ís.
lands hafð> boðað aðgerðir sínar til að
knýja á um endur.iýjun kjarasamning-
anna frá i fyrra, gerði þessi alþingis.
raaður, borgarfulltrúi og he’ldsali sér
lítið fyr>r og lagði fram á Alþingi t>l-
lögu um að banna verkföll. Albert Guð.
mundsson varð þarna óviljand' til að
afhjúpa h>ð rétta «ðli auðstéttarinnar,
— fasismam í sinn1 grímulausu mynd.
Ef ekki er hægt að knésetja verkalýðs.
hreyfinguna mcð öðrum ráðum, þá ein.
faldlega komum við í veg fyr>r að hún
geti starfað með því að setja lög, sem
banna henni að nota það eina vopn,
sem hún hefur, — verkfallsréttin'.i.
Félagar!
Verkalýðshreyfing>n stendur nú á
tímamótum. Yfir stendur aðgerð, R'*m
aldrei hefur úður verið gripið t>l í svo
ríkum mæl1 sem nú, — útflutningsbanni
um allt lánd nema á Vestfjörðum og
Suðumesjum. Þessi aðgerð er brýn
nauðsyn, cf brjóta skal á bak aftur
kjaraskerðir.garlög rikisstjórnar og at-
v>murekenda. Einmitt þess vegna hefur
sjaldan ver>ð eins brýnt að allir laun.
þegar hér á landi snúi bökum saman
og sýni afl sitt. Hér skiptir ekk> máli,
livort í hlut á laiv.rþegi sem starfar vð
sjóm?nnsku, fisk>ðnað, byggingariðnað,
járniðnað eða brauðgerð. Þeir hafa all-
ir orðið fyrir barð>nu á þessum ólögum
og þeir verða allir að beita sér gegn
þeim.
V>ð höfum vissulega heyrt undanslátt-
arraddir í röðum okkar, þær raddir eru
frá fámemum hópi, en eru eigi að sið-
ur básúnaðar upp i fjölmiðlum andstæð.
>nga okkar, til þess að reyna að reka
fleyg í raðir okkar. En við skulurn mi'.in-
ast þess, að átakatímar eru ekki tíraar
bræðravíga. Við skulum láta undanslátt-
armenn-na bíða síns tíma, en tvíhenda
okkur í að endurheimta þau kjör sem
við sömdum um fyrir rúmum tíu mán-
uðum.
Við skulum gera okkur grein fyrir
því, að ef >ík>svald og atvinnur ’kendur
komast upp með síðustu kjararánslög
sin, er tími frjálsra samninga verka-
lýðshreyfingarinnar liðinn. Alltof oft
hefur rík>svaldið fengið að skerða samn-
inga, en nú :-r mælirinn fullur.
Verkalýðshreyfingin gerir þær kröfur
nú, á alþjóðlegum baráttudeg> sínum,
að ekki sé verið að fikta við samninga
hennar á samningstímab>linu. Hún held-
ur áfram baráttu sinni gegn kjaraskerð
ingunúi og heldui' á lofti kröfu s>nni
um samningana í gildi.