Eyjablaðið - 11.05.1978, Qupperneq 3
EYJABLAÐIÐ
f
OPIÐ HÚS í „KREML” ÞRIÐJUDAGA, MIÐVIKUDAGA OG FIMMTUDAGA KL. 20.00 TIL 22.00. -
SKIPTIST Á SKOÐUNUM VIÐ FÉLAGANA OG ÞIGGIÐ KAFFI. - ALÞÝÐUBANDALAGIÐ.
KOMIÐ OG
/-----------------------
Maðurinn
Eins og fram hefur komið
i fréttum er ætlunin að efna
til ýmisskonar sýninga í
sambandi við menningar-
daga sjómanna og fisk-
vinnslufólks, „Maðurinn og
hafið ’78” í Vestmannaeyj-
um í sumar. Sérstakur
stárfshópur vinnur að und.
irbúningi sýninganna og
myndar jafnframt sýningar
nefnd og er vakin athygli
á auglýsingu frá hópnum
í Vestmannaeyjablöðunum
um þessar mundir, þar sem
auglýst er eftir verkum á
mynalisiarsýmngu og á
ljósmyndasýningu.
Mynalistarsýningunni er
ætlað að gefa hugmynd um
við hvað myndlistarménn
í Eyjum eru helst að fást
við nú og mega menn skila
inn tii sýningarnefndar allt
að 5 verkum.
Á ljósmyndasýninguna
vill sýningarnefnd fyrst og
fremst fá mannlífsmyndir
frá Vestm.eyjum og þurfa
myndirnar að vera í lág-
og hafið
marksstæröinni 30x40 cm
og tilbúnar fil sýningar.
Báðar þessar sýningar
verða í Akógeshúsinu og á
að skila verkum þangað á
tímabilinu 20, — 30. maí,
en allar nánari upplýsing-
ar er að fá hjá sýningar.
nefndinni.
Er vonast til að sem flest
ir myndlistarmenn og á-
hugaljósmyndarar láti frá
sér heyra.
Auk þessara sýninga mun
Listasafn alþýðu vera með
sérstaka sýningu á menn.
ingardögunum og sömu-
leiðis verða Byggðarsafn.
ið og bókasafnið með sýn-
ingar. Fiskasafnið verður
opið þessa daga og sýning-
ar verða í skólunum á verk
um í teiknisamkeppni i
sambandi við mótið. Stýri-
mamiaskólinn verður með
kymiingarsýningu og stór
útisýning verður á veiðar-
færum o.fl. I’á er væntan-
lega sýning um vinnuum-
hverfi frá verkalýðsfélögun
um í Prándheimi í Noregi.
Sumaráætlun
SUMARÁÆTLUN FLUGLEIÐA H/F innanlandsflugs,
gildir frá 1. maí til 30. september 1978.
Morgunferð alla daga vikunnar kl. 08.00 frá REK.
Miðdegisferð alla daga vikunnar kl. 12.00 frá REK.
Kvöldferð alla daga vikunnar kl. 18.45 frá REK.
Á tímabilinu 19. júní til 1. sept. verður eftirmið-
dagsferð alla daga vikunnar nema þriðjudaga og
föstudaga kl. 16.30 frá REK.
Mæting á afgreiðslu FI-VEY er 15 mín. fyrir
brottför frá Reykjavík.
Skrifstofan verður opin frá 07.00 til kl. 21.00.
Munið hinn ódýra heimakstur á vörum.
Upplýsingar í símum: 1520 og 1521.
FLUGLEIBÍR H/F, innanlandsflug.
HERJÓLFURH/F
Sumaráætlun
Rúmhelga daga : Frá Vm. 09:30 Frá Þh. 13:45
Sunnudaga : Frá Vm. 14:00 Frá f>h. 19:00
Farþegar mæti með bifreiðar eigi síðar en kl.
9:00 í Vestmannaeyjum og kl. 13:00 í Þh. á
rúmhelgum dögum, og klukkustund fyrir
brottför á sunnudögum.
GJALDSKRÁ FRÁ OG MEÐ 1. MAÍ 1978:
Fargjald fyrir fullorðna 2.500
Fyrir böm og ellilífeyrisþega 1.200
Flutningsgjöld:
Minni fólksbílar 2.000
Stærri fólksbílar 2.500
Minnstu sendibílar 3.500
Stærri sendibílar 4.000
Stærstu sendibílar 5.000
Vöruflutningabílar 12.000
Rútur 12.000
Skellinöðrur og mótorhjól 1.000
Hjólhýsi 2.500 — 3.500
Tjaldvagnar 2.000 — 2.500
Aftaníkerrur 2.000 — 2.500
ATH.: eftir stærð þeirra.
Gjald fyrir koju 800
Kojupantanir í símum 1792 eða 1838.
Börn til og með 5 ára aldri greiða ekki fargj.
Börn 6 ára til og með 11 ára greiði 1.200.
Afsláttur af fargjöldum fyrir hópa:
25 — 50 manna 10%.
50 — 100 manna 15%
100 og yfir 25%.
Vörur á frílista: Brotajárn, sandur, torf og
gjall. Annað ekki.. — Vörur, sem ekki eru
fluttar á vegum vöruafgreiðslu skipsins, sem
sagt lausar, eða í/á bifreiðum greiðast á 8 kr.
pr. kg. — Þeir, sem þannig flytja vörur skulu
skilyrðislaust skila stýrimönnum vottorði und
irrituðu af löggiltum vigtarmönnum, dagsettu
á sjálfan flutningsdaginn. —
Afsláttur fyrir skólanemendur sem er í dag
50%, þ. e. 1.200 á mann, gildir þar til skól-
um er almennt lokið, 1. júní 1978.
Vörumóttaka í Reykjavík að Vatnagörðum
6, — sími 86464.
Geymið auglýsinguna! HERJÓLFUR H/F