Eyjablaðið


Eyjablaðið - 11.05.1978, Side 5

Eyjablaðið - 11.05.1978, Side 5
eyjabi.aðið — Steínumál — Framhald af bls. 6. staðar án þess að leggja fram heilbrigðisvottorð. Pað gæti algjörlega kimið í veg fyrir smitnæma sjúkdóma. Pað eru ekki ýkja mörg ár síðan smitberar komust inn á stóran fiskvinnslustað í Reykjavík og sýktu fjölda manns, það voru að vísu útlendir menn og verður það sama að ganga yfir þá. Hingað hefur öðru hvoru komið sjúkraþjálfi, ekki þó í langan tíma í einu. Stefna þarf að því að fastráða sjúkraþjálfa við heilsugæslustöðina, sem gæti verið með sjúkranudd líka. Fiskvinnslu fylgir oft vöðvabólga, hvort sem það er tímavinna í saltfiski eða bónusvinnan. í sjávarplássi eins og hér, þar sem unnið er oft 12 tíma á sólarhríng. Pað er mikið meira en mannlegt álag. En hvað gerum við ekki til að bjarga verðmætum sem halda þjóðarbúinu uppi? Af þessu björgunarstarfi fáum við vöðvbólgu, sem við þurfum að láta nudda úr okkur í vertíðarlok. Heimahjúkrun er hér líka af skornum skammti, ef hún er nokkur. Sálfræðing vantar okkur hingað tilfinnanlega, því vit- að er að hér í bænum er mikið af fólki, sem er niður- brotið andlega, fólk sem orðið hefur fyrir ýmiss konar áföllum eða lent út í óreglu. Konur og börn á heimilum, sem orðið hafa óreglunni að bráð hefðu mikla þörf fyr- ir uppörvun og sálræna læknishjálp. Nú er, sem betur fer sá draumur að rætast, að skólp- ið verði Iagt norður fyrir Eiði og ekki má sú fram- kvæmd stöðvast fyrr en henni er að fullu Iokið. Því verðum við að fylgja fast eftir. Nú hefur önnur fiskimjölsverksmiðjan hækkað strompinn og hefur það bætt töluvert úr hvað fýluna og mengunina snertir, en hvort það er nóg er ekki ljóst. En FES hefur engar úrbætur gert ennþá. Ef þessum málum yrði komið í gott lag, væri ólíkt betra og heil- næmara að draga andann, — sérstaklega í nágrenni hafnarinnar. STUÐNINGSMENN ALÞÝÐUBANDALAGSINS. Mimið kosningahappdræitið. Miðar fást á kosningaskrifstofunni í Kreml. BARÁTTUSKEMMTUN. Alþýðubandalagið gengst fyrir skemmtun í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 21. maí kl. 9 e. h. Fjölbreytt dagskrá. - Nánar auglýst síðar. Nefndin. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Opinbert nauðungaruppboð er auglýst var í 53., 54. og 55. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976, á húseigninni Vesturvegur 6, þinglesin eign Erlings Einarssonar, fer fram að kröfu Jóns Hjaltasonar, hrl., o. fl., föstudaginn 12. maí n. k. , kl. 14.00. Hefst uppboðið á skrifstofu minni, Báru- stíg 15, en verður síðan fram haldið á eign- inni sjálfri eftir ákvörðun uppboðsréttarins. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. V Maðurinn og hafið 78 Menningardagar sjómanna og fisk>innslufólks Vestmannaeyjum 29.Ó.-2.7. 1978 M Y N D L I S T A R IVI E N N Auglýst er eftir þátttöku myndlistarmanna í Vest- mannaeyjum í sýningu sem haldin verður í sam- bandi við mótið „Maðurinn og hafið ’78” í sumar. Hver þátttakandi má leggja fram allt að 5 verk. LJOSMYNDARAR Auglýst er eftir þátttöku í ljósmyndasýningu á mótinu „Maðurinn og hafið ’78”. Myndirnar eiga að lýsa mannlífinu í Eyjum og vera í lágmarks- stærð 30 x 40 cm, tilbúnar til sýningar. Skila ber verkum á báðar sýningarnar í Akóges- húsið á tímabilinu 20. — 31. maí. Allar nánari upplýsingar gefur sýningarnefnd: Guðjón Ólafs- son. s: 1647, Sigurgeir Jónasson s: 1518, Sigur- ge>r Jónsson s: 1920. Friðrik Ásmundsson s: 2077 og Ástþór Jóhannsson s: 2062. kaupfelag VESTMANNAEYJA COOP grænar baunir 1/2 ds. MAARUD kartöfluflögur Kindahakk IRA kökubox 3 í setti Tilboðsv. Hámarksev. 150 230 248 376 1.200 1.812 2.998 4.285 Mimium á að á VÖRUMARKAÐNUM eru allar vörur á vörumarkaðsverði- r EYJASÆR V.

x

Eyjablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.