Póstmannablaðið - 01.08.1932, Side 3
-3-
29. Ingi Ardal R„
30. Ingibjörg Sigurðardóttir Bdl.
31, Ingimundur Guðmundsson R.
32. Ingimundur Steingrimsson Dp„
33„ Jón Gislason öfs.
34„ Jón Haraldsson Ein„
35 „ Jón H„ Leós R.
36„ Karl Helgason Bl„
37. Karl Hjálmarsson R.
38„ Konréð J„ Kristinsson —
39, Kristinn Benediktsson Hk.
40„ Kristin Sandholt R.
41. Kristján A„ Kristjánsson Sey.
42. Kristján í„ Leós Is.
43. Kristján Sigurðsson R.
44. Magnús Guðbjörnsson -
-i5„ Margrjet Halldórsdóttir Is„
46. Oddur Ivarsson Hf.
47 „ Ólafur H„ Albertsson R.
48. ólafur H„ Jensson Vm.
49. óli P. Kristjánsson A.
50. öskar Einarsson R.
51. óskar Jónsson •-
52. Otto Jörgensen Sg„
53. Páll Kr„ Pálsson R.
54. Rolf Johansen Rfd„
55. Siggeir Einarsson s/s Esja
56. Sigríður Einarsdóttir Tfb
57. Sigrún Briem E.
58. Sigurður Benediktsson
59. Sigurður Guðmundsson Eb.
60. Sigurjón Simonarson R.
61 „ Stefán Baldvinsson Sg„
62. Sveinn Benediktsson Bkm„
63. Sv-inn G„ Björnsson R.
64. SEammdur Helga.son -
65, Tryggvi Magnússon -
66. Valdimar Valdimarsssn -
67. Valdis Böðvarsdóttir Ak„
68. Valgarð Blönda.1 Sr„
69. Vilhelm Erlendsson Hfs„
70. Vilhjálmur Björnsson R.
71. Þórarinn Björnsson -
72. Þorkell Teitsson Bg.
póstmajmaeSlag Islands.
Stofnun Póstma.nna.félagsins var ákveðin
á fundi er póstmennirnir i Reykjavík héldu
26„ mars 1919. "Var Þar samÞykkt að stofna
póstmannafélag, til Þess að bæta hag, póst- |
manna. og gæta hagsmuna Þeirra", segir i
fundargerðinni.
Pyrsta stjórn félagsins var Þonnig skipuð
Þorleifur Jónsson, formaður,
Ole P„ Blöndal, gjaldkeri,
Páll Steingrimsson, ritari.
I fundargerð 28/8 er Þess getið að P„
Steingrimsson hafi sagt sig úr félaginu og
var- Þá Teitur Kr„ Þórðarson kosinn i hans stað„
Skal nú i stuttu máli getið Þeirra aðal-
mála, er félagið hefir lá.tið til sin taka.
I. LÁUWALÖGIN.
Ástæðan til Þess að félagið var stofnað
var fyrst og fremst sú,að rejma að hafa áhrif
á launalögin, er voru á döfinni um Það leyti.
Þann 25 „ mars 1919 var haldinn almennur fund_
ur starfsmanna. landsins og Þá. ákveðið, að
koma á allsherjarfjelagsskap meðal Þeirra.
Stofnuðu Þá ýmsar stéttir félag með sér og
kusu siðan fulltrúa. er mynduðu starfsmannaráð.
Svo virðist sem Póstmannafélagið hafi ein_
hver áhrif haft á. lagasmiðina, Þvi tillögur
Þess um launatakmörkin ná.ði fram að ganga, e i
i frumvarpinu munu Þau hafa verið ékveðin
lægri en raun varð á„ Má Þvi segja að fyrsta
starf félagsins hafi borið góðan árangur.Hitt
er annað mál, að nú eru launa.lögin,með til-
heyrandi lögum um dýrtiðaruppbót, orðin mjög
úrelt og óviðunandi i allá staði, enda va.r
ekki til Þess ætlast i upphafi, a.ð Þau yrðu
svo lifseig sem raun er á. orðin„
II. POSTMAMASJÖÐUR.
Pyrir sölu á frimerkjum Þeim, er tekin eru
af útborguðum og ónýttum póstávisunum, hafði
safnast talsvert fé og bættist við árlega
annaðhvort seljanleg frimerki eða peningar.
Þa.ð mun hafa. verið tilætlunin frá Þvi fyrsta,
að stofnaður yrði sjóður a.f Þessu fé, er kæmi
póstmönnum að notum á einhvern hátt„ Arið
1922 er Þessu má.li fyrst hreyft á fundi i fé-
laginu. Gerði félagið siðan tillögur um
skipulagsskrá og munu feær að mestu eða, öllu
leyti hafa verið teknar til greina. Sjóður
Þessi hefir aukist mikið siðan hann var stofr
aður og komið að góðum notum fyrir póstmenn.
Má. t„d„ geta Þess, að nú Þegar hafa 12 póst-
menn tekið sér lengri eða. skemmri ferðir til
útlanda með styrk úr sjóðnum. Er óhætt að
fullyrða að flestir Þeirra hefðu ekki .komist
út án styrksins, og farið á mis við Þá skemt-
un og fróðleik, er slikar ferðir veita.
III. STARPSTÍMINM.
Það mál, sem Póstmannafélagið hefir haft
einna efst á baugi undanfarin á.r,hefir verið
:að fá staðfesta viðunandi reglugerð um starfs-