Póstmannablaðið - 01.08.1932, Síða 4

Póstmannablaðið - 01.08.1932, Síða 4
-4 tíma póstmanna i Reykjavík og Þóknun fyrir aukavinnu. Með fyrstu reglugerðinni náðist Það takmark, að fá. Því slegið föstu, að póst- menn væru ekki skyldir til að vinna. hvenær sólarhrings sem væri, fyrir Þau laun sem Þeim hafa verið ætluð. Reglugerðinni hefir nokkr- um sinnum verið breytt, og frekar til hins betra. Má segja að síðasta reglugerðin sé saanileg, Þega.r tillit er tekið til undirtekt- anna. sem Þetta mál hefir fengið„ Vonandi fæst enn einhverju áorkað, en launamálið sjálft virðist Þó liggja nær, eins og nú standa sak- ir. I Þvi efni er full Þörf skjótra og gagn- gerðra. umbóta. IV. BÖKASaMT PÖSTMAIöíá. Á siðastliðnu ári var samÞykkt á aðalfundi ð félagið ksani á fót vísi til bókasafns. Þar sem mjög litlu fé er hægt að verja til safns- i.ns má ekki búast við að Það stækki ört. En !,kemst Þó hægt fari", og í framtiðinni má. gers sér vonir um, a.ð safnið verði póstmönnum góð og Þörf eign,ef Þvi verður sómi sýndur. Safnið á nú tæpar 70 bækur og eru margar Þeirra góð- ar og hafa varnalegt bókmenntagildi. V. PÓSTMAIVTABLABIÐ. Um siðasta fyrirtæki félagsins, að gera tilraun með útgáfu bla.ðs, er vitanlega ekki hægt að segja neitt a.ð svo komnu máli. En metnaðarmál ætti Þa.ð að vera. öllum póstmönnum, að blaðið geti orðið sem best úr garði gert og félaginu til gagns og sóma. SAMEINAÐIR STÖNDUM VÉR..... Prá. Þvi er póstskipulag hófst hér á. landi, im og eftir 1872, uns stéttarfélag póstmanna var stofnað hinn 26. da.g marsmánaðar 1919, eða. um hálfrar aldar skeið hefir póstmanna- stéttin lifað og hrærst sem sundurlaus em- bættismannastétt. Á Þessum árum hafa risið upp félög innan hinna. ýmsu stétta Þjóðfélags- ins, sem barist ha.fa. fjnrir bættum kjörum hins vinnandi lýðs og á margan hátt brotið Þá isa, sem mótast hafa i lifi og starfi vorrar ungu Þjóðar, um ára tugi. Eins og gefur að skilja, Þá er Það ýmsum annmörkum háð, að ha.lda uppi félagsskap inn- an póstmannastéttarinnar, og er margt sem veldur Þvi. Þessi fámenni hópur starfsmanna verður Þvi með samhug og samstarfi að vinna að velferðarmálum sinein - standa. samtaka um hverja Þá kröfu, er félag vort eða einstak- lingar innan Þess gera stétt vorri til efl- ingar. Um aldamótin voru um 300 starfandi menn i póstÞjónustunni hér á landi. En 20 árum siðar voru Þeir orðnir 600, og nú munu Þeir vers. nær 750, er aö einhverju leyti hafa póst- störf að atvinnu. Litill hluti Þessana manna hefir póststörf að aðalstarfi, eða sem svar- sr Q%f og er mestur hluti Þeirra i Pósthús- inu i Reykjavik, eða um 4$. Af Þessu leiðir a.ð áhugi Þeirra manna, sem hafa póststörf að aukasta.rfi er hverfandi fyrir félagsskap póstmanna, og er slikt ofur skiljanlegt. Engu að siður verður Það að telj- a.st mjög nauðsynlegt að svo . f jölmenn stétt embættismanna, sem póstmarmastéttin er, hafi með sér félagsskap, er reyni á sem flestan hátt að beita. sjer fyrir áhugamálum sinom. Reynsla liðinna ára sýnir oss, að innan hverrar stéttar Þjóðfélagsins er slikur fé- lagsska.pur nauðsynlegur. Að visu má gera ráð fyrir, að hinn fámenni hópur sem nú er innan P. P. í. verði eigi stórstigur fyrst i stað. En vér skulum vænta, að hvert Það spor sem stigið verður, sé i áttina að Þvi takmarki, sem stétt vor hlýtur að keppa að i framtiðinrj, .Verkefnin sem nú biða úrlausnar eru marg- Þætt,og ber oss öllum að stuðla að framgangi Þeirra. með Þvi aó gerast félagar í P. P. I. og á Þann hátt styrkja félagsskap vorn. Innan stéttar vorrar verður að risa upp öflug samtakahreyfing um að launakjör póst- manna hvarvetna á landinu verði tekin til at- hugunar af Þingi og stjóm og Þeim breytt að einhverju-til hins betra-frá Þvi sem nú er. Það er kimnugt. að f jöldi starfsmanna innan póstÞjónustunnar eiga. við hin erfiðustu kjör að búa.. Fjárveitingavaldið Instur að jafnaði kveinsta.fi Þessara manna sem vind um eyrun Þjóta, Þótt vitanlegt sé, að sumir starfs- mannanna verði að ganga alls á mis, til Þess að heimili Þeirra hafi eitthvað að bita og brenna. Að Þessu sinni mun eigi verða farið út i að ræða launamál póstmannastéttarinnar og einstakar hliðar Þess, en vart mun Þess langt að biða, ef blað Það sem nú hefur göngu sina, á einhverja lifdaga. fyrir höndum, að Það verði tekið til rækilegrar yfirveg- unar i Þvi, áður er langt um liður. Pélagar] Verið allir samtalca i Þvi, að styrkja. félagsskap vorn og rétta. honum hverja Þá stoð, er stutt getur Þá. viðleitni, sem nú er hafin innan stéttarinnar, henni til gagns og gengis.

x

Póstmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póstmannablaðið
https://timarit.is/publication/802

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.