Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.06.1924, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 06.06.1924, Blaðsíða 2
98 SIQLFíRÐlNGUR msam K-a-f-f-i brent og malað frá Sophusi Árna gerir alla glaða. t Halldór Hávarðarson fæddur 18. júní 1878 dáinn 4. maí 1924. Kveðja frá Kvennfjelaginu „Brautin“ í Bolungavík. Vorið kom, að vekja ungu blómin voriö kom, og söng þjer feigðar- dómin vorið kom, til þín með frið og fró flutti anda þinn í himnaró. og síðsti geisli hníginn í svala rúmið sitt, oss bana boðinn harði það byrti fyr en varði að komið væri kvöldið þitt Pótt syrti sorgar skúrinn og síðsti komi dúrinn mig huggar himnesk von. Eg á í uppheims sölum, frá öllum horfin kvölum, í hendi guðs minn góða son. Þó heimur oft þig hreldi og hörðum þrautum seldi þú barst þá byrði vel. Rinn þrótt ei þurfti að hvelja því þú varst andleg hetja og fólst þitt guði fram í hel. Pjer systur kveðju senda við síósta skeiðsins enda og þakka traust og trygð. Guð blessi lífs þíns brautir, þitt banastríð og þrautir og alla sanna sonardygð. Feigðin þó þig faðmi vefði sínum fjarri kæru átthögunum þínum hæg er hvíld því söm er móður- mold mjúklát æ við sinna barna hold. Harðir eru dauðans þungu dómar dimt í eyrum náfregn þín oss hljómar. F*ó ei sje í hóp vorn höggvið skarð hljóðnar sanit um okkar fjelagsgarð. Ávalt styrkti okkar fjelagsböndin andi þinn, og samverkandi höndin, Góða krafta glæddi viljans stál gengi okkar var þitt hjartansmál. F*ú sem heitast unnir söng og óði ert nú kvaddur þessu stutta Ijóði tak í því frá allra okkar sál ástarþökk og vinhlýtt kveðjumál. Sigurhraust að síðsta klukknahljómi sál þín liður guðs að helgidómi eftir lokið æfidagsins stríð önnur byrjar sælli og betri tíð. Svíf nú Ijett sem lóurnar á vorin Ijósi mót á tónavængjum borin anda þínum eilíft sumarlag englaraddir syngi nótt og dag. Kveðja frá móður hans og systrum. Fh'n æfi sól er sígin Frá hjörtum sorgar sárum þjer sveig einn votum tárum, jeg legg á látins gröf. Til himins brosir brúin, þar bendir heilög trúin á fundi bak við feigð og gröf. Guðrún Magnúsdóttir. Erl. símfrjettir. Verkfallið i Ruhr fer vaxandi. Hafa Kruppsverksmiðjurnar og Thyssens verksmiðjurnar orðið að hætta að starfa þess vegna. Marconi hefir gert nýja uppgötv- un á sviði loftskeitasendinga og er sagt að hún muni draga afskaplega úr kostnaði við byggingu og starf- rækslu loftskeytastöðva. F’ýska þingið var sett 27. f. m. og hafði Marx stjórnin sagt af sjer nóttina áður. Lenti þar alt í upp- námi svo að ekki var einusinni hægt að kjósa þingforseta. — Tal- ir er líklegt að Marx verði beðinn að mynda ráðuneyti á ný. írska fríríkið hefir tekið völdin af bæjarstjórninni í Dublin vegna þess að hún hefir vanrækt skyldur sínar Undirritaður hefir opnað nýa verzl- un í Suðurgötu nr. 8. Fjölbreyttar og góðar vörur! Von á nýum vörum bráðlega! Virðingarfyllst " Steinþór Hallgrímsson. Ný k o m / ð Zinkhvíta Fernis Þurkandi Trjelím blátt mál Verzl. Sig. Kristjánssonar um stjórn bæjarins, einkum í fjár- málum. Hefir rikisstjórnin skipað 3ja manna nefnd til þess aðstjórna bænum. Bandarikin hafa boðið Norðmönn- um að útvega þeim stórlán með einkar hagkvænium kjörum. Bandaríkin hafa ákveðið að auka herflota sinn í samræmi við ákvörð- un afvopnunar ráðstefnunnar. Ógurleg sprenging hefir orðið í nánd við Búkarest, og valdið mikl- um skemdum í borginni. Kínverjar hafa viðurkent ráðstjórn- ina rússnesku. Kanslara Austutríkis hefir verið sýnt banatilræði. Um 6 miljónir manna eru veikir í Rússlandi. Talið víst að stjórnarskifti verði í Frakklandi, en alt óráðið enn um það hverjir við muni taka. Alexandir hershöfðingi hefirskor- að á Rúmeníu konung að láta nú- verandi stjórn landsins segja af sjer þegar í stað, ánnars muni herstjórn- in taka völdin í sínar hendur. Miljónamæringurinn Moigan hef- ir lýst því yfir, að hann hafi hand- bærar 100 miljónir dollara til þess að tryggja gengi frankans.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.