Siglfirðingur


Siglfirðingur - 25.01.1930, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 25.01.1930, Blaðsíða 1
 Baráftan. Altaf hefur mjer fundist broslegt, þegar Mjölnir er að tala um bar- áttuna sem verkamenn heyi ogsjeu neyddir til að heyja við auðvaldið. Það er ekki ósjaldan minst á þessa hörðu sókn verkamanna í blaðine, og ekki vantar áskoranir til verka- manna um að sameinast undir stríðsíánann og reynast trúir og dyggir dátar, En, hver er þessi barátta? Og um hvað er barist? Pessu veit jeg að enginn af skrifurum Mjölnis gæti svarað glögt og hispurslaust. Pví baráttan er engin, og getur heldur ekki verið til, þar sem um ekkert er að berjast. Við skulum iíta aftur í tímann um örfá ár, og taka eitt Iítið dæmi frá þeim tímum sem dýrtíðin stóð sem hæst, og verkamens) sem og aðrir, áttu fult í fangi með ai afla sjer nóg til að bíta og bretjna. Dýr< tíðin var mest rjett eftir að stríðinu lauk. Verkamenn höfðu þáallseng- in völd í bæjarstjórninni, enda ekki búið að gera verkamannafjelagið að eins ram-pólitísku fjelagi einsognú. Bæjarstjórninni var vel kunnugt um, að þróngt var i búi hjá mörgum ver.kamönnum, sem von var Hafn' arsjóður hafði þá nýlega keypt Sób» stadseignina. Bæjarstjórnin tók {á það ráð að láta fylla upp lóð háfn- arsjóðs, einungis tii þess að hlaupa undir bagga með verkamönnum á þessum örðugu tímum. Atvinnu við þetta var skift á milli verkamanna eins og hægt var, og aðeins unnið að þessu á þeim tíma ársins, þegar lítið eða ekkert var um aðra vinnu að ræða. Var unnið við þetta í tvo vetur, og kostaði verkið ærið fje, sem alt rann í vasa verkamanna. Jeg vil skýrt laka það fram, að bæj- arstjórnin sem þá sat að völdum var einmitt íhalds-bæjarstjórn,. ef svo mætti að orði komast, og uppfyll- ing þessi hefði alls ekki verið fram" kvæmd þá, ef afkoma verkamanna hefði ekki verið eins bágborin og hún var. Oefað má fullyrða, að þessi óvænta vetraratvinna hafi konrið sjer vel hjá mörgum, en hverjar voru þakkirnar sem bæjarstjórn f ekk fyrir, þrátt fyrir það að hún stofn- aði til þessarar atvinnu ótilkvödd. Jeg býst varla við að verkamenu hafi verið búnir að eyða kaupinu sem þeir fengu fyrir þsssa vinnu, áður en þeir byrjuðu að berja sjer og kvarta um kúgun af hendi í- haldsins. Ekki sr hægt að benda á neitt hliðstætt þessu, sem verkamanna- bæjarstjórnir síðari ára hafa gert í þágu verkamannastjettarinnar í heild. Jeg tel það ekki koma h'úldinni við þótt bæjarstjórn tylli undir einhvern einstakan stjettarbróður, sbr. grjót- mulningsstjórann, einstaka bíleíg- endur o. s. frv. En svo að saga hatnarsjóðslóð* arinnar sje til enda rakin, þá kom það á daginn, að hún gaf drjúgan skilding af sjer i mörg ár, þangað til að verkamannabæjarstjórninni datt það snjallræði í hug, að sama scm gefa hana, þ. e. a. s. láta ríkið hafa alla lóðina með öllum mann» virkjum fyrir hlutabrjef í síldarverk- 1/J GJDLD: rl 1. Stjórn kaupstaðarins: 930. a' Laun oddvita 1000,- b. - gjaldkera 2000,- c. — lögregluþjóns 3600,- Kr. au. d. - aðst.lögreglþj. á sumrin 2700,- 10000,- e. — ljósmóður 500,- 2000,- ' f. - endurskoðenda 1000,- 1000,- 'g. - niðurjöfnunarnefndar 1000,- 8500,- h. - slökkvistjóra 300,- 20,- i. — varaslökkviliðsstjúra 100,- j, Kostn. v. fundarhöld bæjarstj. 500,- 2. Menta mál: A. Barnaskólinn: a. Laun fastra kennara 6222,16 5812,50 b. Til stundakenslu 800,- T E K J U R : 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári 2. Endurgreiddur fátækrastyrkur 3. ---- skólahaldskostnaður 4. Sjóvarnargarðsgjald 5. Hundaskattur 6; Tekjur af fasteigrium: a. Baldur, afborg. og vextir 5112,50 b. Skeið, ' 300,- c. Jóhönnustaðir 100,— d. Túngata 22 300,— 7. Eftirstöðvar Pjeturs Bóassonar 1235,— 8. Arður af hlutabrjefum Ishússins 500,— 9. Endurgreiddur Sjúkrahúskostnaður 500,— 10. Ulsvör samkv. skiftingu frá öðrum kaupst. 15000.— 11. Utsvörútl. og tnnara samkv, aukaniðurj. 5000,— 12. Áukaútsvör 126000,— 13. Ýmsar tekjur 432,50 c. d. e. f. g- h. — lestrarkenslu og kenslu á Nesi 500,— Kn: 176000,00 Eldiviður Ræsting Til baðvarðar — læknisskoðunar — tannlækninga barna — áhaldakaupa 1000,- 700,- 245,- 300,- 500,- 400,- Kr. au. 12700,- Flyt 10667,16 12700,-

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.