Siglfirðingur


Siglfirðingur - 16.05.1931, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 16.05.1931, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 SKIPAVERSLUN Siglufjarðar Veiðarfœri, Vje/averkfœri, Vjelaoliur, Smiðaverkfœri, Eskihtuna-hnifar mjög tnargar tegundir, Smergelbrýni, Stcin- brýni Diamantbrýni. Kaupum hæsta verði, þurra og blauta þorskhausa og hryggi, alt árið. Sören Goos. svonefnd „Róaldsstöð“ hjer í bænum; ásamt frystihúsi með ný- r • / týsku vjelum, eign Utvegsbanka Islands í Reykjavik, er til sölu eða leigu, eftir því sem um semst nú þegar. A staðnum eru 3 bryggjur, verkafólks og vörugeymsluhús, ásamt öllum tækjum til síldarverkunar. Semja ber við bankastjóra Útvegsbankans í Reykjavík, eða undirritaðan fyrir 1. júní n. k. Siglufirði 15. mai 1931 Pormóður Eyólfsson. Nýtísku Sumarkápur, fyrir dömur og unglinga komu með íslandinu. Einnig eru hin marg eftirspurðu fermingarföt komin. — Með fyrstu ferð kem- ur mikið úrval af afarfallegum sumarkjölatauum o. m. fl. Verslun Halldórs Jónassonar (B-deild). Til fermingarinnar mælum við með okkar við- urkenda rjómaís og tertum, Sendið pantanir tímanlega. Fljót og nákvæm afgreiðsla. Fjelagsbakariið h.f. r Utvarpið næstu viku. Alla daga: Kl. 19,30 Veðurfregnir Alla daga nema laugard. kl. 19.25 Hljóml. 21 Frjettir. Ennfremur: 17. maí: Kl. 14 Árni Sigurðsson: Messa í Fríkirkjunni. 19,35 Ingunn Jdnsd: Barnasögur. 19,50 Óákv. 20 Hljóml. 20,30 Pálmi Hannesson: Einkenni lífsins og uppruni. 21,25 Kórsöngur (Karlak. Rvíkur.) 18. maí: Kl. 19,35 Magnús Árna- son: Uppl. 19,55 Hljóml. (alþýðulög) 20 Enska 1. fl. 20,20 Hljóml. (al- þýðulög). 20,30 Pálmi H: Einkenni lífsins og uppruni 20,50 Óákv. 21,25 Grammófónn. 19. maí: 19,35 Sig. Skúlason: Uppl. 19,55 Hljóml. 2Q Pýska I. fl. 20,20 Hljóml. 20.30 Ág. H, Bj: Manfred. 20,50 Óákv. 21,25 Slag- harpa. 20 maí: Kl. 19,35 Síra F. Hallgr. Barnasögur. 19.50 Erl. Ólafsson. Einsöngur. 20 Enska 1. fl. 20,20 E. Ó. Einsöngur. 20,30 Sig. Ein: Yfir- lit heimsviðburðanna. 20,50 Óákv. 21,25 Hljóml. (Klassisk lög). 21. maí: Kl. 19,35 Jón Ófeigsson: Uppl. 19,55 Hljóml. 20 Pýska 1. fl. 20.20 Hljóml. 20,35 Guðrún Lár- usdóttir: Um dýraverndunarmál. 20,50 Óákv. 21.25 Grammófónn. 22. maí: 18,30 Árni G. Eyland: Hirðing og viðh. verkfæra. 19 Porv. Árnason: Ull og ullarverkun 19,35 Jón Ofeigsson: Uppl. 19,55 Óákv. 20 Enska I. fl. 20.20 Guð- rún Ágústsdóttir: Einsöngur. 20,40 Ársæll Árnason: Um hvítabirni. 21.20 Hljóml. 21,40 Dagskrá næstu viku. 23. maí: 19,35 Elísabet Waage Einsöngur 19,55 Frjettir 20.20 Leikfjelag Rvíkur: „Oktoberdagur.” Hús Pórarins Guðmundssonar á Seyðisfirði brann í gær til kaldra kola. Fólk bjargaðist og nokkuð af húsgögnnm. Óeirðir halda enn áfram á Spáni. Hefir lýðveldisstjórnin nýja sett í gildi hernaðarlög svo að segja um alt landið. Mörg hundruð manna hafa verið handteknir fyrir æsinga- störf og hermdarverk, og nokkrir hafa beðið bana í þeim erjum. Stjórnin segist hafa fundið órækar sannanir fyrir þvi í konungshöllinni, að Alfonso konungur hafi dregið sjer fje ríkisins ólöglega, og ætlar hún að ákæra hann tyrir það. Kosn- ingar til þingsins eiga að fara fram 21. eða 28. júlí n. k. í Ameríku ætlar maður nokkur að gera tilraun með að ala upp apa-unga, nákvæmlega á sama hátt og börn nú eru alin upp, í þeim tilgangi, að vita hvort takast megi að kenna öpum á þann hátt að tala. Verður apinn hafður meðal barna strax og hann kem.st úr „reifunum". Siglufjarðarprentsmiðja. Ferraingarkort frá 25 til 125 aurum, mjög falleg, nýkomin. FRIÐB. NÍELSSON. Skotfærin „ L i l 1 e p u t “ eru komin, aftur. Pjetur Björnsson, SKIPAVERSLUN Siglufjarðar Mdlningavörur allskonar, Koltjara, Blackfernis, Hrdtjara. Nýja-Bió sýnir í kvöld kl. 8£ „Fjörirdjöfl- nr“ heimsfræg mynd eftir sögu Her- man Bang. — Á morgun kl. 6 verður sýnd „Skotinn með gullkúlu“ ásamt hlægilegri aukamynd. Kl. 8£ er ný mynd „Ástarsöngur heiðingj- ans“ afar viðburðarrik og alvarleg mynd. Börn fá ekki aðgang.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.