Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.06.1931, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 06.06.1931, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Kosningaskrifslofa Sjálfstœöismanna er í Brúarfoss, oþin dagiega frá kl. 1-7. SIGLFIRÐINGUR kemur út á laugardögum. Kostar inn- anlands 4 kr. árgangur, minnst 52 tbl. 10 au. blaðið í lausasölu. Utan- lands 5 kr. árgangurinn. Auglýsinga- taxti: 1 kr. sentimeter dálksbreiddar. Afsláttur ef mikið ar nuglýst. Útgefandi: Sjálfstæðismannafjelag Siglufjarðnr. Ritstjóri og afgreiðslum.: Friðb. Níelsson Pósthólf 118. Sími 13 B A N N Öll umferð um tún mitt er strang- Iega bönnuð. — Peir sem eiga haensni þau, er í túninu ganga, verða að hirða þau tafarlaust, ella verður það kært til lögreglunnar. O. Tynes. B A N N. Umferð um tún rnitt við Hlíð- arveg er algerlega bönnuð, sömu- leiðis grjótkast inn á túnið. Jöhann Sigurjónsson. G r j ó t Um 10 faðmar af grjóti til sölu. Afgr. v. á. Hænsnanet fást hjá Guðbirni. Opinbert uppboð verður haldið mánudaginn 15. júní n. k. kl. 6 e. h. við húsið Aðalgata 26, Siglufirði. Verður þar selt ýmislegt er bjargast hefir úr M.s. Njáll svo sem segl, kaðlar o. fl. Gjaldfrestur í 2 mánuði. Uppboðskilmálar birtir á upp- boðsstaðnum. Skrifstofu Siglufjarðar 4. júní. 1931 G. Hannesson. Mælir með sjer sjálft, enda er það einróma álit allra öl- neytenda að það sje það besta sem fáanlegt er á íslenskum markaði. Umboðsmaður á Siglufirði er Sigurjón Sigurðsson, ökumaður. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Reykjavík. Simnefni: Mjöður. ' Kaupum alt árið með hæsta gangverði þorskhausa, hryggi og úrgangsfisk. Greiðsla við móttöku. Síldarverksmiðja Dr. Paul. Símar: 390 og 1303. LIFUR NÝJA O G GAMLA kaupi eg alt árið. O. TYNES. Siglufjarðarprentsmiðja. TILBOÐ óskast i skipsskrokkinn „Njáll“, þar sem hann liggur á Siglu- nesi, í þvi ástandi sem hann er. Tilboðin sjeu komin fyrir 12. þ. m. Siglufirði 3. júní 1931. Sig. Kristjánsson.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.