Siglfirðingur


Siglfirðingur - 31.10.1936, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 31.10.1936, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR NÝJA-BÍÓ sýnir sunnud. 1. nóv. kl. 6: Káta ekkjan Aðalhlutverkin leika: MAURICE CHEVALIER og JEANETTE MAC DONALD. Kl. 8,4o Vor í Paris. Tal-, söng- og hljómmyndílO þáttum. Aðalhlutverkin leika: MARY ELLIS og TULLIO CURMINATE. Til þess að bíógestir geti hlust- að á útvarpsfréttir áður en far- ið er að heiman, hefjast bíó- sýningar íyrst um sinn kl. 8,40 mín., í stað hálf níu. Sjúkrasaml. Siglufjarðar vill enn á ný skora á samlagsmenn að greiða iðgjöld sín sem allra fyrst, bæði á þá, er skulda iðgjöld sín frá byrjun og hina, sem enn hafa ekki greitt fyrir september og októbermán- uði. Pá eru atvinnurekendur og allir þeir, sem fólk hafa í þjón- ustu sinni, skyldir til að greiða fyrir starfs- og þjónustufólk sitt. Öll iðgjöld, sem ógreidd eru um næstu mánaðamót, verða afhent til innheimtu eins og lög nr. 26, ], febr. 1936 mæla fyrir, en samlagsmenn ættu að athuga það, að innheimta með þeirri leið hefir bæði kostnað og réttindamissi í för með sér. Samlagið hefir samþykkt að þeir, sem greiða áfallin gjöld sín fyrir 1. növember, njóti fullra réttinda frá greiðsludegi. Með- limir úr gamla sjúkrasamlagiuu taki með sér kvittanir, er sýni greidd iðgjöld í þvi til 30. sept. n. k. Siglufirði 22. okt. 1936. Stjörn sjúkrasamlagsins. TÓLG Atvinnuleysisskránin til vetrarins. Kjötbúð Siglufiarðar Harðfiskur, Riklingur. Kjötbúð Siglufjarðar Bárujárn, þakpappi, kalk, Samkvæmt lögum nr. 57 frá 7. maf 1928 um atvinnuleysisskýrslur, fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verkakvenna, iðnaðarmanna og kvenna fyrir 3. ársfjórðung 1936 á vinnumiðlunarskrifstofunni dagana 2., 3. og 4, nóvember. Peir sem láta skrá síg, verða að svara spurningum um : aldur, venjulega atvinnu, hjúskapatslétt, hve marga þe'r hafi á framfæri, hve marga daga þeir, sem þeir hafa á framfæri, hafi verið veikir á tímabilinu sem skráð er fyrir, hve marga atvinnu- atvinnulcysis- eða sjúkdómsdaga þeir sjálfir hafi haft á tímabilinu, hve miklar tekjur þeir hafi haft af vinnu, heimastörfum eða eign- um, og hve mikið þeir eigi útistandandi af vinnulaunum eftir tímabilið. Að lokum verður spmt um hve miklsr eignir þeirra séu samkvæmt síðasta skatta- framtali og hvoit þeir séu í verkalýðsfélagi. Vinnumiðlunarskrifstofa Siglufjarðar 28. okt. 1936. Þorsteinn H. Hannesson. vírnet, saumur kemur fyrripart þessa mánaðar. Einar Jöh. & Co. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: SIGURÐUR BJÖRGÓLFSSON. Þeir, sem eiga óuppgerða reikninga sína frá fyrra ári, aðvarast hér með um að hafa gert aamninga um greiðslu þeirra fyrir 7. þ. m. mánaðar, ella verða þeir innheimtir með lögsókn á kostnað skuldagreiðenda. Siglufirði, 30. okt. 1936, Einar Jóhannsson & Co. Sigluf j arðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.