Siglfirðingur - 18.12.1936, Blaðsíða 2
2
SIGLFIRÐINGUR
höndum Bf. íslands og leggja
undir stjórnarráðið.
L Ö G T A K.
g. Að taka landmælingastarf-
semina undan Bf. íilands.
h. Að taka búreikningaskrifstofu
ríkisins úr höndum Bf. ísl.
i. Að svifta Bf. ísl. allri leið-
beininga og ráðunautastarf-
semi beinni og óbeinni, enda
þótt a'lur almenningur og
eklci sízt sjálf ríkisstjórnin hafi
hingað til sótt alla sína fræðslu
til Bf. ísl.
Með öllu þessu eru Bf. ísl., ein-
um langmerkasta og þarfasta félags-
skap bændanna brugguð ótvíræð
banaráð.
Betta telur hin sósíalistiska ríkis-
stjórn sæmilega afmælisgjöf til handa
Búnaðarfélaginu á aldarafmæli þess.
Sem belur fer hafa Siglfirzkir
bændur og áhugamenn um land-
búnað borið gæfu til að leggja sinn
skeif til þeirra mótmæla, 9em æ
verða háværari og aðsópsmeiri og
safnast að hvaðanæfa eins og glóðir
elds yfir höfuð hinnar ráðþrota
ríkisstjórnar.
Að liðnum ;8 dögum verða ógre'dd iðgjöld til Sjúkra-
samlags Siglufjarðar tekin lögtaki án frekari tilkynning-
ar. Þeir, sem greiða ekki iðgjöldin, fá ekki sjúkrahjálp
hjá samlaginu, meðan iðgjöldin eru ógreidd.
Skrifstofu Siglufjarðar, 17. des. 1936.
G, Hannesson.
Record-vörur
Heílar, Skrúfstykki,
Pvingar 54” og 60”
Beztu jólagiafirnar.
Ein. Jóhannsson & Co.
Brauðbúð okkar
verður opin um hátíðarnar sem hér segir :
Jóladaé, 2. jólum og nýjársdag frá kl. 10—12
f. h. og kl. 6 — 7 e.h.
Agfangadag og gamalársdag til kl. 4 e.h.
H.f. Félagsbakaríið
Hin merkilega grein
Péturs Björnssonar í síðasta Sigl-
firðingi hefir vakið mikla eftirtekt
í bænum og hefir fjöldi af lesend-
um bæjarins látið þakklæti sitt í
Ijósi yfir hugmyndinni sem í grein-
inni felst. Pó hafa aðstandendur
blaðsins orðið varir við nokkurn
misskilning eða rangfærslu á einni
málsgrein greinarinnar, og er slíkt
illa farið, því að greinin er öll
skrifuð í þeim anda, að vekja menn
til umhugsunar og samtaka um
þetta meikilega mál, en ekki til
þess að kasta steini að einum eða
neinum.
Annars mun þetta mál verða
rætt hér í blaðinu síðar, út frá
þessari grein P. Björnssonar.
Trúlojun.
í fyrradag opinberuðu trúlofun
sína hér í bænum ungfiú Rósa
Sumarliðadóttir Ytri-Ey í Húna-
vatnssýsiu og ValdimarHólm Hall-
stað, ritstjóri.
E G G
væntanleg með
Goðafoss
Kjötbúð
Siglufjarðar
Steinhringar
úr gulli og silfri eru alltaf
rnest eftirsóttu jólagjafirnar.
AÐALBJÖRN gullsmiður.
Kvenbuxur
Lakaléreft
Flónel, rósótt
Morgunkjólatau
Ullarkjólaefni
Barnasokkar
nýkomið.
Verzlun
Halldórs Jönassonar
B-deild