Siglfirðingur


Siglfirðingur - 31.12.1940, Síða 2

Siglfirðingur - 31.12.1940, Síða 2
2 SIGLFIRÐINGUR SNYJA-BIO Nýjársdag kl. 6: Valsakóngurinn Jóhann Strauss- KI. 9: Kapphlaupið um fréttir. Glark Gable og Myrna Loy- Mál og menning. Aígreiðsla Lækjargata 10, uppi. Rit Jóhanns Sigurjónssonar I. b. eru komin. Meðlimir sæki þau hið fyrsta. Munið eftir -Arfi íslendinga«. Þeir, er gerast meðlimir á þessu ári geta einnig orðið áskrifendur að Arfinum fyrir hið upphaflega gjald kr. 35.00. Greiðsla á nokkr- um árum. Bókhlöðuverð ca 125.— Allar nánari uppl. í sima 122. Verðlækkun. í nóvemberog desember 1940, kostar rafmagn: Til Ijósa 80 aura kwh. — iðnaðar 45 — — — suðu 13 — — Bæjarstjóri. Bordíd meiri síld! Öllum þjóðum, nema íslendingum, þykir hið mesta hnossgœti að borða íslenzka síld, enda er hún frœg fyrir gœði og sérstaklega mikið nœringargildi. Bslendingar! Á þessum alvörutímum, þegar hver þjóð verður að búa að sínu, eftir því sem get- an frekast leyfir, eigum vér að líta á síldina, ekki aðeins sem útflutningsvöru, held- ur og sem neyzluvöru fyrir þjóðina sjálfa. Takið eftir! Síldarútvegsnefnd er að gera tilraun með sölu á vel verkaðri, hausskorinni og slóg- dreginni saltsíld í hentugum ilátum fyrir innanlandsmarkað. Síld þessi er seld i fimmt- ungum og fœst hér norðanlands hjá nefndinni sjálfri, en Sláturfélag Suðurland í Rvík annast söluna sunnanlands. Fimmiungurinn kostar 20,00 kr. SÚN kaupir aftur vel meðfarin og hrein ilát undan síldinni fyrir kr. 2.50 stk. og veitir þeim móttöku á sölustöðum síldarinnar. — MUNIÐ! Kaupið ísienzka matarsíld. Síldarútvegsnefnd. Hin marg eftirspurðu ensku, svörtu kamgarns- efni ásamt fleiri efnum, koma með næstu ferðum. Hallgr. Márusson klæðskeri. Augiýsing um verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, sett eftirfarandi ákvæði um hámarksáalgningu. Nýir ávextir: í heildsölu .... 15 prc. í smásölu .... 45 prc. Þurrkaðir ávextir: í heildsölu .... 12 prc. í smásölu . • . . 38 prc. Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða sektum allt að 10000 krónum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. Þetta birtist hérmeð ölium þeim, er hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 16. desember 1940. Farsælt nýtt ár. Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Sv. Hjartarsson. Ábyrgðarmaðuí: jónas Björnsson. Siglufj arðarprentsmið j a. Eysteinn Jónsson. Torfi Jóhannsson. og kápuefni væntanlegt. Verzlun Sig. Kristjánssonar. TILKYNNING frá ríkisstjórninni. Þar til öðruvísi verður ákveðið munu hin brezku varðskip, sem hafa eftirlit með siglingum við Reykjavik, halda sig kringum 0,7 sjómílur í 300° stefnu frá Engeyjarvita. Reykjavík, 13. desember 1940. Höfum fyrirliggjandi eins og að undan- förnu Albyn- b a ð 1 y f. Verzlunarfélag Siglufjarðar. Tilkynning frá ríkisstjórninni. Brezka herstjórnin hefir tilkynnt ríkisstjörninni, að vegna' hernað- araðgerða Breta séu siglingar inn í Hvalíjörð hættulegar í línu frá Innra-Hólmi á Akranesi til Saurbæjar á Kjalarnesi. Brezkt varðskip mun hafast við í mynni Hvalfjarðar og leiðbeina skipum, er vilja sigla inn fjörðinn. Menn eru mjög alvarlega varaðir við að ferðast inn Hvalfjörð nema eftir leiðbeiningum varðskipsins, en þó er íbúum beggja megin Hval- fjarðar óhætt að stunda veiðar eða ferðast um Hvalfjörð ihnan áður nefndrar línu frá Innra-Hólmi til Saurbæjar.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.