Siglfirðingur


Siglfirðingur - 29.04.1941, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 29.04.1941, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 og lægri og er þá miðað við tekjur fyrir stríð, en það svarar til 15840 kr. á árinu 1940. Hvað þá snertir, er hafa hærri tekjur en 12 þús. kr., samkvæmt framansögðu, er skatturinn reiknaður einsogvenju- lega, en þeir njóta þó sömu skatta- ívilnanar og þeir einhleypir gjald- endur, sem höfðu tekjur, er svara til 12000 kr. nettótekna fyrir stríð. En miðað við einhleypa, til þess að gera framkvæmd þessa undan- tekningarákvæðis sem einfaldasta, þarf þá aðeins að reikna út einu sinni, hve miklu þessi ívilnun nemur fyrir einhleypan mann með fyrrnefndar tekjur. 12 þús. kr. nettótekjur fyrir stríð jafngiltu 15840 kr. á árinu 1940. Ef skatturinn fyrir einhleypan er reiknaður með þeirri aðferð, sem notuð var í fyrra dæminu, hefði hann orðið kr. 1648.68, en ef tekjurnar hefðu verið lækkaðar samkvæmt vísi- tölu, hefði hann orðið kr. 2389.00. Mismunur er kr. 740.32. Með öðrum orðum: Skattur allra einstaklinga, sem hafa hærri nettó- tekjur en 15840 kr. á árinu 1940 skal reiknaður á venjulegan hátt, en síðan á að draga kr. 740.32 frá útkomunni-. Mörg nýmæli fleiri eru í skatta- legafrumvarpinu er snúa að skatta- álagningu fyrirtækja ýmsra og svo útgerðarinnar. En því er það eigi rakið hér nánar, að vænta má ýmsra breytinga á ákvæðum frum- varpsins frá þingmönnum, og aldrei að vita hvað lögfestingu nær endanlega. En hinsvegar mun samkomulagi náð um skattaálögur einstaklinga í launastétt og allrar alþýðu manna og því voru þau skýrð hér nánar. Er þess að vænta, að skatta- löggjöfin nái lögfestingu, semallra fyrst og þar Iáti löggjafarnir ráða meiru hagsmuni þjóðarheildarinnar en flokkshagsmuni og atkvæða- veiðar fyrir kosningarnar. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Vegna »ástandsins« er nauðsynlegt að athuga sem fyrst um kaup á vin- sælustu fermingargjöfinni, sem er REIÐHIÓL frá »V a 1«. K a u p i notaða hjólhesta eða hjólhestahluta. Egill Stefánsson. Cellolose-lakksprau tun, Gú m m ílakksprautun og allar aðgerðir á reiðhjólum, fljött og vel af hendi leystar. Reiðhjólaverkstæði Egils Stefánssonar. B u r s t a- vör ur Versl. Sv. Hjartarsonar Sumarkjólaefni Og draktarefni væntanleg. Verzlun Halld. Jónassonar Til peysufata. Með Súðinni fáum við peysufatasilki. Einnig svuntu og slifsaefni. A ð a I b ú ð i n. Hentugasta fermingar- gjöfin er SJNGER- saumavélar V a 1 u r. Axlabönd Sokkaböna' Ermabönd Nærfatnaður Vinnufatnaður og allskonar barnafatnaður hentugur í sveitina. Versl. Halld. Vídalín. 5BSSS nýjA-Bío BHB Miðvikud. 30. apríl. kl. 9: Látinn laustil reynslu Sylvia Sidrtey og George Raft- Peninga fáið þér fyrir sítron og ölflöskur hjá Gesti Fanndal. Náttkjólar Undirföt Lífstykki Teyjubelti Sokkabandabelti allar stærðir nýkomið. Verzlun Halld. Jónassonar B-deild. Sveskjur Sitrónur Laukur. Verzl. Sv. Hjartarsonar Vinnumanns- starfið við Sjúkrahús Siglufjarðar er laust til umsöknar. Um- sóknum sé skilað á bæj- arskrifstofuna fyrir fimtu- daginn 1. maí. Bæjarstjóri. Ýmiskonar verkfæri verða tekin upp næstu daga. Þar á meðal sagir, sporjárn, meitlar, hamar- sköft o. fl. Einco. Vegg- fóður, smekklegt úrval nýkomið Einnig allskonar málning, bæs, pólitúr, málningarpenslar 0.mfi. Einco. Hnífapör og skeiðar rústfrítt. Einco. Hliðarlokur í Einco. Laufsagarblöð og verkfæraspjöld Einco. S p e g il g ler nýkomið. Einco.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.