Siglfirðingur


Siglfirðingur - 07.08.1942, Side 4

Siglfirðingur - 07.08.1942, Side 4
4 SIGLFIRÐINGUR r'ÆTJt \ ! BLAUTASÁPA STANGASÁPA HANDSÁPUR R A K S A P TJ R 2<í kg. ilunkar V, tunnur 14 tunnur ÓLAFUR J. ÖLAFSSON Umboðs- & heildverzlun. Hafnarhusinu. 1 I Frétlir. Bæjarstjóri, Óli Hertervig, er nýkominn heim frá Reykja- vík, en þar hefir hann dvalið und- anfarið í erindum bæjarins. Meðal annars hefir hann unnið að raf- veitumálinu, kaupunum á Hvann- eyri o. fl. — Vegna annríkis bæj- . arstjóra hefir blaðið ekki ennþá náð tali af honum, til að leita frétta. * Bæjarstjórnarfundur var haldinn síðastl. þriðjudag. Þar var m. a. samþykkt að halda áfram undirbúningi að væntanlegri Skeiðsfosvirkjun, svo sem vega- lagningu o. fl. * Verkamannafélagið Þróttur hefir nýlega gert viðbótarsamn- ing við síldarsaltendur um kaup og kjör verkamanna. Aðalatriði samningsins eru þau, að verka- menn fá 25% hækkun á dagvinnu og 20% í eftir- og helgidagavinnu. Kauptaxti Þróttar samkvæmt samningi þessum birtist hér í blað- inu í dag. Verkakvennafélagið Brynja hef- ir einnig gert samning um svipaða kauphækkun. * Kvöldskemmtun Verzlunarmannafélags Siglu- fjarðar verður endurtekin nú um helgina. Meðal skemmtiatriða er hinn vinsæli gamanleikur ,,Upp til selja“, upplestur og gamanvísur. AFGREIÐSLA „SIGLFIRÐINGS“ “N Ý J A - B I Ö“ sýnir föstud. 7. ágúst kl. 9: NÝ MYND ! Góif- dregill Vöruhús Siglufjarðar llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllll!!lllllllllll!lllllll!!lllllllll Mig vantar ibúð 1. október n. k. INDRIÐI BJÖRNSSON Sími 240. ,illlllllPI|llllllll!llllll!llllllllllllllllll!llllll!!llllll!l!llllllllll!llllllllllllll!!l!lllllllllllllllllllllllllllllll!ll!l!!lll!!l! Stúlku vantar nú þegar til lirein- gerninga í LYFJABÚÐ SIGLUFJARÐAR er í Vetrarbraut 15. ----------------------------- Sími 213. Ritstjóri og ábyrgðfu-maður: Sími afgreiðslumanns Sigurður Björgólfsson. lieima 112. ____ ___________ Lágmarkskauþlaxti Verkamannafélagsins »Þróttur« frá 23. júií til 31. ágúst 1942. 1. Tímavinna: Almenn dagvinna Eitirvinna . . . Skipavinna: Dagvinna Eftirvinna Vinna við kol, sement, Dagvinna Eftirvinna Öll helgidagavinna Vísitala 183. . . . , 3.55 á klst. . . . . 5.05 . - 4.00 - - 5.16 - — salt og losun br.sildar: % 4.80 á klst. 5.71 - - 6.80 - — 2. Mánaðarkaup 1 til 2 mánuði . . . . kr. 881.70 á mánuði 2 — 4 - .... - 857.54 - - 4 - 6 — .... - 785.08 - , - 6 mánuði og þar yfir . — 736.76 - — 3. Vökumenn (meðtaldar heigidaganætuij: Fyrir 10 klst. hverja nótt kr. 1002,48 á mánuði. 4. Skipavinna skal talin öll vinna í skipum og bátum, losun þeirra og leisluu á öllum vörum. Einnig uppskipun og útskipun á: möl, salti í umbúðum, sandi timbri, síldar- og beinamjöli, síldarolíu og brennsluoliu. 5. Dagvinna reiknast frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að kveldi. Eftirvinna reiknast frá kl. 6 að kveldi til kl. 7 að morgni. Helgidagavinna reiknast frá kl. 12 að kveldi laugardags eða aðfangadags annara frídaga til kl. 12 að kveldi sunnudags og annara fridaga. Þó má með samningi breyta þessu þannig, að frídagur byrji kl. 6 og endi kl. 6. 6. Verkamenn hafa hálfa klst. til kaffidrykkju tvisvar á dag án frádráttar á kaupi Kl. 9 til 9.30 og kl. 15.30 til 16. Unninn matar- og kaffitími reiknast sem eftir- vinna, Ekki skal kaffitími dreginn frá, þó aðeins sé unninn partur úr deginuin 7. Mánaðarkaup reiknast fyrir hverja 26 virka daga og brot úr mánuði 'í 26 pörtum. 8. Bæjarvinnutaxti: Kr. 35.50 á dag fyrir 8 stunda vinnu (eða frá kl. 7 að morgni tit 4 síðd. með hálftíma til kaffidrykkju frá kl. 9 til 9.30 án frádráttar). Kr. 4.44 á klst. Öli önnur vinna en almenn dagvinna reiknast að öðru leyti eftir hinum almenna taxta. 9. Þegar verkamenn eru kallaðir til vinnu að nóttu ti), er skylt að greiða þeim minnst tveggja tima vinnu. 10. Slasist verkamaður við vinnu, skal hann halda fullu kaupi í sex daga. 11 r Ekki mega atvinnurekendur taka húsaleigu af mönnum, sem hafa svefnpláss eða mötuneyti á vinnustöð, á meðan þeir vinna á staðnum. 12. Atvinnurekendur tryggi verkamönnum sinum minnst kr. 1258,13 fyrir 6 vikna vinnu, þar með talin öll vinna á sildarplönum og séu ekki færri en einn mað- ur tryggður fyrir hverjum 1000 tunnum, sem söltunarleyfi er fyrir á hverjum stað. Ráðningartíminn reiknast frá því, er Síldurútvegsnefnd leyfir söltun. 13. Verkamenn, sem eru gildir meðlimir í Þrútti, hafa forgangsrétt til uinnu 14. Vindumenn og beykjar: Dagvinna . . kr. 4.24 á klst. Eftirvinna . — 5.50 - — Mánaðarkaup — 966.24 - mán. 15. Nóta- og netabætingataxti: Nótabæting..............kr. 5,21 á klst. Netabæting ....... — 4,11 - — Fyrir að fella reknat ... — 30,20 - — Siglufjarðarprentsmiðja Stjóm og kauptaxtanefnd.

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.