Siglfirðingur


Siglfirðingur - 05.11.1943, Síða 1

Siglfirðingur - 05.11.1943, Síða 1
Póroddur þegir. Pyrir rúmum mánuði reit Þór- oddur Guðmundsson grein í Mjölni, er hann nefndi ,,Hinn þýzki áróð- ur“. I grein þessari fræddi Þ. G. lesendur sína á því, „að Siglfirð- ingur flytti þýzkan áróður í hverju blaði.“ Siglfirðingur hefur oft séð ó- fimlegan vopnaburð í ritdeilum en aldrei klaufalegri en í umræddri grein Þórodds. Líktist helzt jjví, að maður sem lent hefði í rysk- ingum, leysti ofan um sjálfan sig til þess að hægara væri að hýða hann. En hvað sem forminu líður, þá var tilgangur og meining Þór- odds auðskilinn. Öllum lesendum Siglfirðings var ljóst, að Þ. G. ritaði gegn betri vitund, en þar eð alþingismaður átti hér hlut að máli, þá taldi Sigl- firðingur rétt að veita honum frest til þess, að sanna skrif sín og skoraði beinlínis á hann að gjöra það, eða þá að bera fram málsbætur, ef þær fyrirfinndust. Hugsazt gat, að hér væru óvenju- legar ástæður fyrir hendi, — mað- urinn gat t. d. verið undir er- lendum (rússneskum) áhrifum, er væru honum ofurefli? Hann gat hafa fengið „línu að austan^ um að skrifa svona? o. fl. o. fl., sem I síðasta Mjölni heitir forystu- grein „Sjúklegt ástand og heil- brigt“. Er grein þessi að mestu hæg- látar og fjálglegar hugleiðingar um ástandið í heiminum fyrir nú- verandi styrjöld og nú, á fimmta ári styrjaldarinnar. Megin hluti greinarinnar má heita meinlaus og gagnslaus, og efnið svo margsagt og margtuggið, að það vekur svo sem enga eftir- tekt. Eitt er þó í grein þessari, er mjög mun stinga í stúf við skoð- anir almennings og svo náttúrlega Þóroddur gat haft sér til afsök- unar. Hver þekkir og skilur koppa- ganginn rússneska? Síðan þetta skeði eru sex vikur liðnar og þar eð ekkert hefur heyrzt frá þingmanninum virðist Siglfirðingi full ástæða til að ætla, að hann hafi engar varnir fram að færa og kjósi, að játa með þögn- inni: að hann hafi vísvitandi farið með ósatt mál (slíkir menn eru víst nefndir lygarar á íslenzkri tungu). Eftirmáli. Einhverjum kann að virðast Siglfirðingur fari ómjúkum hönd- um um ósannsögli Þórodds. Þeim mönnum vill blaðið skýra frá því, að nýlega héldu rithöf. víðsvegar úr Bandaríkjunum, þing í Los Angeles. I lok þingsins samþykktu 2 þúsund rithöfundar yfirlýsingu, sem fyrst og fremst krefst SANN- SÖGLI í öllum frásögmun. Munurinn er mikill: Bandaríkja- menn setja sannsöglina í öndvegi, en Þóroddur treður hana fótum. Sennilega yrði Þóroddur eigi kjör- inn fulltrúi á þing rithöfunda, ef hann væri Bandaríkjamaður — og því síður á löggjafarþing þjóðar- innar! algjörlega við sannleikann. Þar segir svo: „En þegar ýmsir hér á landi eru að tala um, að hér ríki sjúklegt ástand, þá eiga þeir við það á- stand, að flestir hafi atvinnu og sæmileg peningaráð. Frá þeirra sjónarmiði er það ekki heilbrigt." Hverjum er nú ætlaður svona fróðleikur? Hverjir ætli þeir séu þessir „ýmsir“, er þykir það þjóð- félagssjúkleiki, að sem flestir hafi atvinnu og sæmileg peninga- ráð ? Ætli þetta sé eða eigi að vera þáttur í trúboði kommúnista? Það er víst enginn vafi á því að svo sé, því ekki hefur Mjölni flögrað það í hug, að nokkur trúi þessu nema línubundinn kommúnisti. Það hefir verið þvert á móti hið eina, sem öllum nema kommúnist- um, hefir komið saman um, að væri eini „Ijósi punkturinn“ í öUu „ástandinu“ hér, að allir hefðu næga atvinnu og „sæmUeg pen- ingaráð‘.‘ Hitt hefur einnig öllum komið saman um, nema kommúnistum, að hið „sjúklega ástand“ lægi í hinni pólitísku sundrung og allri þeirri óvissu og vandræðum er hún skapar, og svo auðvitað í því, að enginn veit hvað við tekur, né á hverskyns vegamótum þjóðin verður stödd, þegar ófriðnum lýk- ur. Það er einn háttur kommúnista í áróðri þeiyra, og ekki sá óveru- legasti — jafnvel sá allra uezt skipulagði — að látast ólmir vera að vinna gegn því þjóðfélagsmein- inu, sem þeir hafa allra manna mest unnið að, markvist og skef ja- laust, að festi sem dýpstar rætur í þjóðarlíkamanum. Það er bókstaflega enginn hlutur til jafnskaðlegur kommúnism- anum íslenzka eins og það, „að flestir hafi atvinnu og sæmileg peningaráð." „Hið sjúklega ástand“ kommún- ismans hefir aldrei og hvergi get- að þrifizt nema þar sem ríkir ör- birgð, öngþveiti og atvinnuleysi. Hér á landi hefir kommúnisminn að vísu ekki haft nægilega frjóan jarðveg að þessu leyti, og einmitt þessvegna hafa íslenzku kommún- istarnir unnið að því sleitulaust og af öllum kröftum, að auka á sundr- ungina, vandræðin og atvinnuleys- ið. Það hefir í rauninni verið eina „línan“ sem þeir aldrei hafa álpazt út af; á henni hanga þeir hvað sem á gengur og hversu tíð, sem „línuskiptin“ annars verða í ann- arri háttsemi þeirra. Og það er ofur eðlilegt. Sundrungar og upp- lausnar-,,línan“ er þeirra eina líf- taug. Ef þjóðfélaginu tækist að skera á þá línu, þá væru þegar dagar kommúnismans taldir á Is- landi. En því fer fjarri, að enn hafi tekizt að skera á þessa Iínu. Og hversvegna ? Það er einmitt af mmmmmmmmmi SIGLFIRÐINGUR mun framvegis koma út á föstudögum fæst í Aöalbúðinni V erzlunarfélaginu Verzl Sv. Hjartars. og Verzl. Valur 40. tölublað þvi, að hingað til hefir kommún- istum tekizt að leiða athyglinni frá sjálfum sér og smeygja sökinni á aðra. Þeirra megin styrkur er það, að blekkja. Þeim hefir núumstund tekizt að safna að sér nokkrum hluta skammsýnna manna, er þeim hefir orðið auðvelt að blekkja með skrumi sínu um það, að þeir séu mennimir, er forsjónin hafi kjörið til að frelsa föðurlandið frá þeim hættum, sem þeir sjálfir hafa leitt yfir þjóðina, og sperrast við útí opinn dauðann að viðhalda og auka sem mest. Hver sem hefir kynnt sér öngþveitið í íslenzkri pólitík á síðustu tveim þingum, má vera vel ljóst, að engir hafa með meiri ákafa blásið að sundrungarglæð- unum á Alþingi og utan þess en einmitt kommúnistarnir. Við þá hefir aldrei verið komið nokkru tauti, ef leita hefir átt friðsam- legrar samvinnu um lausn alvar- legustu vandamála. Og afskipti kommúnistanna af atvinnumálum þjóðarinnar síðustu árin — jafnvel síðasta áratuginn — hefir sömu söguna að segja. Allstaðar þar sem vandræði og sundrung hefir steðjað að og vald- ið óhamingju atvinnuleysis og skorts, þar hafa böndin borizt að þeim um það að vera allstaðar ná- lægir til að æsa til óeirða og ill- inda og rægja saman þá aðila, er mest var undir komið, að störfuðu saman í gagnkvæmu trausti hvor til annars til gagnkvæms hagn- aðar. Það eru vonir margra manna tengdar við það, að takast megi, er styrjöld þessari llýkur, að sætta þjóðirnar og hinar ýmsu stéttir þjóðfélaganna á það, að öllum beri að vinna að sameiginlegri heill allra, og ac, komið verði á gagn- kvæmu trausti milli stétta og þjóð- félaga, svo að enginn tortryggi annan né gruni annan um græzku. En verði svo vel, að þetta takizt þá eru dagar kommúnismans taldir. Þeir verða „atvinnulausir." Sjaldan hefir kommúnistum tekizt jafn álappalega um áróður- inn og í þessari Mjölnisklausu. Til- gangurinn verður svo berstríp- Framhald á 4. síðu

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.