Siglfirðingur - 15.09.1944, Side 1
t^'#'#'#'#'##'##'##'##'#'#<#*#>#>#>#'##>#'#>###N**##
Siglfirðingur
Blað Sjálfstæðismanna í
Siglufirði.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Sigurður Björgólfsson
Siglufjarðarprentsmiðja
37. tbl. Föstudaginn 15. sept. 1944
17. árgangur.
W
jDýrtíðarmálin.
I.
Verðlagseftirlitið og „svörtu markaðirnir“.
Sú liefir orðið reynslan livarvetna í heiminum að í kjölfar þjóðnýtingar
sigla „svartir markaðir". Söm liefir reynslan orðið hér á landi í öllum
þeim greinmn, sem þjóðnýttar liafa verið. Eru slík dæmi svo dagleg
og nærtæk, að allir liljóta að reka sig á þau, en einmitt vegna þess, hve
vanaleg og almenn dæmin eru, fara þau framlijá flestum. Þeir álíta,
að allt sé „í lagi“, þótt allt sé í megnasta ólagi og óreiðu.
ráðaréttur færður lengra niður
Svo sem von er til cru (lýrtíðar-
málin enn efst á baugi. Þorri
þjóðarinnar skilur nauðsyn þess,
að flóðbylgja verðbólgunnar
vcrði stöðvuð.
Og sú nauðsyn er nú meira
knýjandi en nokkru sinni fyr,
þar scm segja má, að slríðslok
séu í nánd innan tiltölulega lítils
tíma.
Ein tillagan var um lækningu
bólgunnar er sú, að ganga ennþá
lengra í þjóðnýtingunni hér á
laiuli en komið cr. Það er því
ekki úr vegi, að almenningur
staldri við og geri sér lj ósa reynslu
þeirrar þjóðnýtingar, er við höf-
um ált við að búa undanfarin
styrjaldarár, og einnig reynslu
þeirrar þjóðnýtingar, sem lengst
befir verið rekin hér á landi.
Verður um þetta efni aðeins
stiklað á stærstu atriðunum í
hverri grein þjóðnýtingarinnar.
Síðar gcta þá aðrir bælt við frek-
ari skýringum og fleiri dæmum.
Af nógu er að taka, en rúm blaðs-
ins takmarkað.
Eins og kunnugt er, var öll
húsaleiga þjóðnýtt í byrjun ófrið-
arins, og sérslakar nefndir séttar
í hverja sveit á landinu til þcss
að sjá um skefjalausa fram-
kvænnl þessarar þjóðnýtingar.
Mcð breytingum þeim, sem Al-
þingi gerði á húsaleigulögunuin,
var húsaleigunefndum veitt víð-
tækara vald en áður hafði þekkzt
á landi hér, og eignar- og um-
en áður cru dæmi til.
Að setningu þessarar löggjafar
stóðu allir flokkar og allar stéttir,
og mátti því vænta, að hún gæfi
góða raun.
En hvað scgja staðrcyndirnar
um þetta?
Þessi þjóðnýting hefir farið út
um þúfur og gersamlega glatað
tilgangi sínum um að bæta úr
húsnæðisvandræðunum og halda
húsaleigunni niðri, ncma í sárafá-
um tilfellum, scm enga þýðingu
hafa fyrir þjóðarhcildina.
Svarti markaðurinn’ bak við
þjóðnýtingu húsaleigunnar er orð
inn fyrir löngu svo • öflugur og
ábenrandi, að ár eftir ár er aug-
lýst í nær öllum blöðum landsins
eftir húsnæði með þeim forsend-
um, að bjóða mörg þúsund krón-
ur, upp í tíu til tólf þúsund krón-
ur fgrir 1—2 herbergi og etdhús,
auk þeirrar leigu, sem metin er
eða umsamin.
I öðru lagi hafa húseigendur
vegna húsáleigulaganna tekið til
sín iniklu meira húsnæði, cn þeim
var nauðsynlegt til cigin nota.
Þrátt fyrir þessar staðreyndir
er þessari þjóðnýtingu haldið á-
fram, og á yfirborðinu er cins
og ekkert hafi í skorizt, enda er
þessari spillingarlöggjöf sungið
hósíanna í þingsölunum af hinum
lágsigldu og ráðvilltu löggjöfum.
En lcngi verðum við að búa
að spillingaráhrifum þessarar
lagasetningar. Máske ekki svo
mjög í okkar bæ, því hér hefir
ekkcrt húsaleiguokur fengið laus-
an tauminn, þar scm flestir bæjar
búar ráða mciru og minna um
húsnæði það, sem þeir nota, en
víða anriarstaðar á landinu — og
alveg sérstaklega í Rcykjavík,
hefir binn svarti markaður lnisa-
leigulaganna orðið í algeru brjál-
æði.
Hér cr rétt að skjóta inn í lil
skýringar, að við eigum nú við að
búa fimmfalt verðlagseftirlit,
sem sé eftirlit mcð
Húsaleiguverðlagi
M j ólkurverðlagi
Kjötverðlagi
Grænmctisvcrðlagi, og síðast en
ekki sízt hinu almenna
Vöru- og vinnuverðlagi
Til þess að gæta þessara fimm-
földu virkjaraðar islenzkrar þjóð
nýtingar er auðvitað legíó af
fólki, lfeilar hersveitir, bæði
hinna almennú’ liðsmanna, for-
manna, foringja, aðstoðarfor-
ingja, stjóra og aðstoðarstjóra,
og svo víðtækrar leyniþjónustu
með blikandi refsivönd yfir böfði
hvers einasta syndara, því við
skulum gcra ráð fyrir að þar sé
þjóðnýtingarjöfnuður, en ekki að
einum sé refsað, og refsað hart,
en öðrum skotið nndan.
I gæzlu verðlagseftirlitisins hef-
ir svo undanfarið verið ausið
milljónum króna á óri, sumir
segja tug milljónum, en engar
opinbcrar skýrslur liggja fyrir
um þcnnan margfalda og marg-
þætta kostnað.
Ilvar i stjórnmálaflokki eða
stöðu mcnn annars standa bljóta
þeir að vera sammála um, að illú
heilli hafi vcrið stofnað til þess-
arar víðtæku fimmföldu þjóð-
nýtingar og eftirlitsins um fram-
kvæmd liennar, cf þjóðarheildin
hefir uppskorið:
aukna dgrtíð,
þverrandi vörugæði,
misjafnari dreifing vörunnar,
og þar af leiðandi vöntun nauð-
synjavara tímum saman víðsvcg-
ar á landinu, og svarta markaði
á flestum nauðsynjum.
En því miður hcfir allt ])etta
orðið ávöxtur og fylgifiskur ])css-
arar fimmföldu þjóðnýtingár og
vcrðlagseftirlitsins.
Og til þess að allt stingist ckki
á svarta bólakaf þessarar þjóð-
nýtingar hcfir ríkissjóður, hinn
sameiginlegi sjóður þjóðarinnar,
orðið að greiða tiltölulega fáum
mönnum, um 25 milljónir króna
á ári nú siðustu árin, svona í
aukabita, til þcss að þeir hleypi
ekki svörtu mörkuðunum enn
lengra eða útiloki nauðsynja-
vörur almennings meira en þeir
hafa gert.
Flest okkar hafa heyrt og sum
máske séð hvernig fólk í stríðs-
löndum þyrpist að matvörubúð-
unum og bíður þar í löngum röð-
um til þess að ná í sinn daglega
skammt. A þetta er litið sem sér-
stakt stríðsfyrirbæri, sem aldrei
komi fyrir á friðartímum. Hér á
landi hefir ekki verið stríð, ekki
grasbrestur eða óáran, ekki bú-
fjársjúkdómar meiri en áður,
ekki sveltiverðlag á vörum bænd-
anna, og þó: Hér á landi hefir
stríðsfyrirbærið frá öðrum lönd-
um margendurtekið sig. Fólkið
hefir reyndar sjaldnast heðið ró-
legt, heldur togast á um mjólkur-
sopann, rjómalöggina, smjör-
skökuna, kartöflukílóið, rófna-
pundið og ávaxtanögl. Hér fá
fáir sinn daglega skammt, þegar
þurðin er eða svartir markaðir
í algleymingi, heldur sumir mikið
en margir ekkert. Og ástandið í
matarmálum þjóðarinnar þessi
ár hinnar gullnu velsældar og for
gylltu þjóðnýtingar og vcrðlags-
hcrsveita er líka þannig, að í ein-
stökum byggðarlögum hcfir orð-
ið að flytja brott hóp af börnum
sökum skyrbjúgs og annars
krankieika, sem stafar af ónóg-
um holluni fæðutegundum.
Það er ekki furða þótt bless-
aðir löggjafarnir okkar séu sam-
mála um svona þjóðnýtingu og
tclji það bjargráð að halda henni
áfram, ausa í hana milljónum
króna, fjölga í verðlagshernum,
nýja stjóra og aðstoðarstjóra, nýj
ar ncnfdir, nýja foringja, nýja
liðsmenn. Þarna cr hægt að koma
mörgum að og lítill vandi að fá
þægilegt „jobb“ í slíku bákni,
án ])ess að mikið beri á því.
Ilvað varðar þá úm þótt mjólk-
in sé horfin af markaði en sull
komið í staðinn. Þeir auðugu og
framtakssömu geta fengið mjólk,
(Framliald á 2. síðu)