Siglfirðingur


Siglfirðingur - 15.09.1944, Qupperneq 2

Siglfirðingur - 15.09.1944, Qupperneq 2
SIGLFIRÐINGUR 2 Pjóðin hefur hlustað. EN HIJN SPYR ENN: Er von á nokkrum bjargráðum? Nú hafa í'arið fram útvarpsum- ræðurnar, cr gelið. var um í síð- asta blaði, að nnindu fram fara. ljað voru víst æðimargir, sem bjuggust við því, að nú skýrðusl að einhverju leyti mestu og erf- iðustu málin, og að minnsta kosti mundi verða ymprað á einhverju til úrhóta. En svo varð þó ekki. Enda voru ræðumenn ellir sem einn undrandi yfir því, að stjórn- in hefði beiðzt eftir þessum um- ræðum með jafnStuttum fyrir- vara, og þess væri þvi engin von, að hægt væri að gefa þjóðinni nokkrar jákvæðar vonir eða skýr ingar á því, er í vændum væri frá þinginu. Hitt voru allir sammála um, að dýrtíðarfrumvarp stjórn- arinnar væri svo meingallað, að á það væri ekki lítandi, því að aðaluppistaðan í því væri áður reynd, og hefði þá gefizt svo há- bölvanlega, að valdið hefði frið- slitum í samsteypustj órninni þá- verandi. En svo var annað scm skilja mátti á þeim öllum: Þeir höfðu engan tíma haft til að átta sig á þessu frumvarpi, að öoru leyti en því, að það var mein- gallað, en að engu leyti getað áttað sig á því, hvað nú skyldi til bragðs taká. Hvernig á líka það að vera. Þeii’ hafa alltaf verið að stritast við það, flokkarnir, að leysa þjóðarvandræðin, er staf- að hafa af stríðsástandinu og dýr- tiðinni síðastliðin 4 ár, svo það er ekki nema von, að þetta komi þeim á óvart. Það var enginn er fruvarpi stjórnarinnar léði liðsyrði nenma lítillega Eysteinn, er kvaðst mundu greiða því at- kvæði til nenfdar, livað svo sem þá tæki við. Það er satt bezt að segja, að þcss er tæplega nokkur von, að þetta frumvarp fái byr á Alþingi. Það er meingallað á mörgum sviðum, og þó eru þeir gallarnir verstir og stærstir, að það eykur enn á óréttlæti það, sem lægst launuðu stéttirnar, þ. e. sumir opinberir starfsmenn hafa átt við að búa þrátt fyrir óðhækkandi stríðsgróðalaun flestra annarra jjjóðfélagsþegna auk þess sem starfsmenn hins opinbcra einir allra verkaþegna þjóðfélagsins eru með lögum sviftir verkfallsrétti. Það er varla ofmælt, þótt sagt sé, að þessar umræður eru ein- hverjar þær ófrjóustu, neikvæð- ustu og ómerkilegustu, er fram hafa larið gegnum útvarpið, og er þá mikið sagt. Þó rnátti ráða það af ræðu forsætisráðherra, að' stjórnin myndi segja af sér ef ckkcrt jákvætt yrði komið á dag- inn í sambandi við frumvarp hcnnar og lausn dýrtíðarinnar um miðjan þennan mánuð. Mikið var! Loksins! segja margir, scm óánægðir eru með stjórnina, þar á meðal mikill mciri hluti þings- ins. En þá kemur til greina hin mikla spurning: Hvað kemur í staðinn? Verður það betra? Eða verður það kannske ennþá verra? Því verður eigi svarað óðara en á dettur. En eitt er víst, og það var hið eina markverða í útuarpsum- ræðunum. Það virtist liggja í loft- inu, að bctri vilji og talsverður skilningur væri nú orðinn fyrir hendi mcðal þingflokkanna á því, að gera eitthuað, sem hcfði einhuer úlirif. Það má fullkom- lcga vænta j)ess, að hin óþing- ræðislega núverandi stjórn beið- ist lausnar, og j)á er ekki nema tvennt fyrir hendi, sem þingið getur gcrt: annaðhvort að mynda j)ingræðislega meirihlutast j órn tveggja, þriggja eða fjögra flokka, cllegar jjingrof og nýjar kosningar. Hvorn af kostunum- þingið velur, fer eftir því, hve sáttfúsir flokkarnir verða. En nú er svo komið, að citthvað verður að gera. Þjóðin hlustaði með athygli á mánudagskveldið, og j)ó allar væru umræður þessar nauðaómerkilegar og sumar ræð- urnar blábert gfamur utan og of- an við allan veruleika og aðrar reyrðar hatrömum stéttaflokks- böndum, þá var þó hið pólitiska andrúmsloft, er sveif þar yfir vötnunum þannig, að menn gætu haldið að .harðsvíruðustu flokks- loddararnir væru farnir að skammast sín. Þó var þessi and- blær svo óverulegur, að lítið mundi vera á honum að l)yggja, ef almenningsálitið licrti ekki á cftir. Því að eitt er alveð áreiðan- legt: Þjóðin er búin að fá skömm á flokksj)rælunum, sem kynda úlfuðareldana og sem löngum hafa reynt og reyna enn að koma öllu í kalda kol j)egar mest reynir á. Það vakti óumflýjanlega eftir- tekt, að kommúnistafulltrúinn, sem lalaði í útvarpið, lýsti yfir þvi fyrir hönd síns flokks, að þeir mundu á næstunni bera fram vantraust á stjórnina. Þeir ætla með öðrum orðum að brugga sínu eigin afkvæmi banaráð! Ef nokkr um flokki bæri skylda til að bera blak af núverandi stjórn j)á væri j)að flokki Kommúnista. En svona cru nú heilindin j)ar i sveit eins og fyrri daginn. Sjálfstæðisflokk- urinn hefir ætíð bent allra flokka skeleggast á veilur og veikleika núverandi stjórnar. Hún var and- vana fædd sakir afstöðu Alj)ingis til hennar. Þcss var cngin von, að hún kæmi nokkrum umbótum fram án tilstyrks j)ingsins eða meirihluta j)css og stuðningur kommúnistanna í öndverðu reyndist svo skammgóður vermir að nú ætla þeir sjálfir, verndar- ararnir og féðurnir að leggja hana á höggstökkinn. En j)ví ætlar Siglfirðingur að halda fram af fullri einurð, að vcrði jnngrof og nýjar kosningar sakir ósamkomulags stéttaflokk- anna, j)á cr alvcg vonlaust fyrir j)jóðina að kjósa sömu mennina til þings. Þá cndurtckur sig sama siðleysið og kæruleysið um af- komu j)jóðarheildarinnar, og j)á eru kosningar mcð öllu ój)arfar. Nú mun j)jóðin öll bcra j)ær vonir í brjósti til bczlu manna þingsins, að j)cir beri gæfu til að bcra klæði á vopnin og gerast foringjar fyrir viturlegu og heilla vænlegu samstarfi allra flokk- anna, án þcss að koma þurfi til nýrrar kosningastyrj aldar. Innlend tunnugerð. Tunnurnar um íslenzku síldina eiga að vera íslcnzkar Blað síldvcrkunarmanna „Síld- in“, flytur 12. þ. m. góða og at- hyglisverða grein cftir Magnús Vagnsson síldarmatsstjóra, um innlenda tunnugcrð. Áður hafði Halldór Kristinsson héraðslæknir hreyft þessu máli hér í blaðinu. Mál j)etta er í lyllsta máta jæss vcrt, að um það sé rætt og ritað og fyrir Siglufjörð,- scm lang- stærstu síldarstöð landsins, hefir j)að sérstaka j)ýðingu. Það eru ekki nenma fácin ár síð- an, að allar tunur um síld þá, er við Islendingar verkeuðum og sendum á erlendan markað, voru flutar inn í landið tilbúnar, mest- megnis frá Noregi og Svíþjóð. Það mun eigi of ílagt, að áætla að við höfum flutt inn á árunum kringum 1930j 200—250 þús tn. árlega og eraugljóst, að verð fyrir þær nam stórfé, cn langmestur hluti j)css veríjs var smíðalaun fyrir tunnurnar og flutingskostn. á þeim. Hitt' var þó verst í þessu sambandi, scm Magnús Vagnsson bendir réttilega á, að vcrulegur hluti af þcssum tunn- um, var fluttur með erlendum vciðiskipum, og að vér Islend- ingar, með því að greiða þessum skipiun fyrir flutning jæirra, greiddum útgerð þeirra skipa vcrðuppbót á þá síld, sem j)au veiddu hér við land og seldu i harðvítugri samkeppni við síld, er vér Islendingar sjálfir veidd- um til útflutnings. Það er engin ný hugmynd, að Siglfirðingar smíði tunnur sjálfir handa sér. Hans Söbstað lét smíða tunnur handa sjálfum sér í nokk- ur ár, en bæði var það í smáum stíl og hann skorti kunnáttumenn við smíðina, óg einnig fé. Bræð- urnir Neuman, einnig Norðmenn, settu hér upp tunnusmiðju um 1920 og smíðuðu dálítið af tunn- um og seldu hér. Þær tunnur munu ekki hafa reynzt vel og þeir hæltu von bráðar. Espólíns- bræður hugðust að setja hér upp allslóra tunnusmiðju, en ekki komst það í framkvæmd. Loks gékkzt Þorkell Clementz fyrir stofnun samvinnufélags um stofn un og rekstur tunnusmiðju hér um 1930. Hugmynd hans var heil- hrigð, að þeir menn ættu fyrir- tækið, sem að því ynnu, en til þess að slíkt hlessist í fram- kvæmdí þurfa j)cir menn, sem saman vinna og fyrirtækið eiga, að vera mjög samhentir og vilja hag þess. Ymislegt fór líka öðru- vísi með fyrirtæki þetta en til var ætlazt. Vélar reyndust léleg- ar fyrst í byrjun og tunnusmið- irnir fákunnandi. Framleiðslan varð því léleg, en úr þessu varð síðar bætt, og hin síðustu árin, sem tunnusmiðja þessi starfaði, smíðaði hún góðar tunnur og hafði framleiðsla hennar unnið sér gott orð, og vélar þær til tunnugerðar, sem Tunnuverk- smiðja Siglufjarðar á nú, er mér sagt að séu góðar. Tunnuverksmiðja Siglufjarðar átti við mikla fjárhagserfiðleika að stríða. Hún hefir aldrei átt þak yfir sig. Húsið, sem hún starfaði í átti Siglufjarðarbær. Reksturslán tókst Clementz að fá og ábyrgð ríkissjóðs fyrir því, og á því tókst að fleyta verksmiðj- unni fram að þeim tíma, er Nor- egur var hernuminn vorið 1940. En J)að sem að mínu viti liefir staðið Tunnuverksmiðju Siglu- fjarðar fyrir þrifum, er léleg stjórn á fyrirtækinu. Skal liér enginn sérstakur sakaður um þær misfellur, enda mun sanni næst, að þær séu öllum hlutaðeigend- um að kenna. Nú hefir jæssi verk- smiðja ekkert starfað hin síðustu árin, aðallega vegna efnisskorts, enda lítill markaður fyrir fram- leiðslu hennar meðan kalla má, að útflutningur síldar sé nær enginn samanborið við fyrri tíma. Ríkissjóður stendur í allháunr ábyrgðum fyrir verksmiðjuna, og (Framliald á 3. síðu)

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.