Siglfirðingur


Siglfirðingur - 15.09.1944, Side 4

Siglfirðingur - 15.09.1944, Side 4
4 SIGLFIRÐINGUR NYJAR BÆKUR Gatan, eftir Ivar Johannsson stórbrotið skáldverk, er lýsir lífi götukvenna stórborganna. Undrabarnið Wolfgang Mozart í snilldar þýðingu Theódórs Árnasonar Baddir um nótt, kvæði eftir Helga Sveinsson Landið handan landsins, skáldsaga eftir Guðm. Danielsson. Ur síðustu leit, endurminningar eftir Ingibjörg Lárusdótir. Ölium þeim mörgu, nær og f jær, vandamönnum mínum og góðvinum, sem heiðruðu mig og glöddu á áttræðisafmæli mínu, með skeytum, gjöf- um og lieimsóknum og gerðu mér daginn svo gleðiríkan og ánægjulegan á rnargan liátt, flyt ég mínar innilegustu þakkir. Það yrði oflangt mál að telja upp nöfnin, en sérstaklega þakka ég Beinteini Bjarnasyni og systkinum hans og Óskari Halldórssyni fyrir stór höfðinglegar gjafir nú og oft fyr og þrautreynda tryggð við mig. Guð hlessi ylikur öll. GUÐMUNÐUK BJARNASON, Bakka. Aðvörun frá húsaleigunefnd. STÚLKA óskast strax um lengri eða skemmri tíma. Hótel Hvanneyri . Senn fer sláturtíðin að. byria. Höfum fyrir- ligg:.iandi gróft ogf fínt Bókverzlun Lárusar Þ. J. Blöndal RÚGMJÖL OLÍUKLÆÐI fyrir hestamenn Verzlunin „Seinn Hjartarson“ REGNKÁPUR fyrir fullorðna og unglinga Verzlunin „Sveinn Hjartarson“ me“ eftir Maijerbeer cða létt og leikandi þijð, eins og „On Wings of Song“ eftir Mendelssohn— Bartlioldg, en frúin legsti hvoru- tveggja prgðilega af hendi og án þess að fatast nokkru sinni. Fagn- aðarlátum áhegrenda ætlaði al- drei að linna og varð frúin því að endurtaka sum lögin, en slíkt erfiði er eigi á færi annara en þaulæfðra söngvara. Þegar ein- söng frúarinnar var lokið söng liún og Einar eitt tvísöngslag: „Sævar að sölum" og hlutu að launum dgnjandi lófatak áhegr- enda. Undirleikur Páls Kr. Pálssonar var mjög snotur. Því miður voru áhegrendur of fáir, og misstu þeir er heima sátu, af einni hinni beztu söngskemmtun, sem hér hefur verið lialdin, því frú Dav- ína Sigurðsson er vafalaust bezta söngkonan, sem nú dvelur hér á landi, og Einar Sturluson er senni lega efni í ágætan söngvara. Mun Einar ætla til söngnáms í Svíþjóð, strax er stríðinu lijkur. Þakka ég listafólkinu öllu kær- lega fgrir komuna og vona, að það eigi eftir uð skemmta okkur Siglfirðingum oftar. H. Verzlunarfélag Sigluf jarðar h. f. mmMmmMMmmmmmii imMmMMmmmmmMMMm NÍJA BÍÓ Fimmtudag kl. 9: LEYNDARMÁL ROMMELS Laugardaginn kl. 9: TARZAN HINN ÓSIGRANDI Sunnudaginn kl. 5: NYJAR smámyndir (Eitthvað fyrir alla) Sunnudaginn kl. 9: LEYNDARMÁL ROMMELS Mánudaginn kl. 9: NY mynd Slglufjarðarbíó sýnir föstudag kl. 9: ÆSKAN VILL SYNGJA Sænsk söngvamynd. Sunnudag kl'. 5: SMÁMYNDIR Sunnudag kl. 9: KRYSTALSKÚLAN Mánudag kl. 9: Ný mynd! KRYSTASKÚLAN Paulette Goddard — Ray Millana Þakgluggar Þakpappi EINCO Sökum mikillar liúsnæðisekju í hænum, verður ólijákvæmilegt að beita ákvæðum liúsaleigulaganna nr. 39 frá 7. apríí 1943 og aðvarast því húseigendur og aðrir hlutaðeigendur um eftirfarandi: 1. Bannað er að leigja utanbæjarfólki liúsnæði neina með samþykki húsaleigunefndar. Varðar sektiun ef út af þessu er brugðið, auk þess sem leigutakinn verður látinn rýma húsnæðið fyrir innanbæjarfólki. 2. Heimilt er að taka ónotað húsnæði og hluta af húsnæði manna, sem telja má óþarflega stórt, og ráðstafa því handa húsnæðislausu fólki. 3. Skylt er að leggja fyrir húsaleigunefnd alla leigmnála um húsnæði Qg eru þeir ekki gildir nema nefndin samþykki þá. Ber þvi að gefa samninga um leigu í þremur samritum og aflienda nefndinni eitt eintak af hverjum samningi. Húsaleigunefnd væntir þess, að liúseigendur og aðrir lihitaðeigendur sýni þann þegnskap að hlýða fyrirmælum Iaganna, svo að ekki komi til þess að beita þurfi hinum ströngu ákvæðum þeirra. Jafnframt óskar nefndin þess, að þeir, sem kusma að hafa húsnæði óráðstafað, láti nefndina vita um það se:n allra fyrst. IIÚSALEIGUNEFND SIGLUFJARÐAR Pvotta og efnalaug Siglufjarðar h. f. opnar laugardaginn 16. þ. m. kl. 9 í Aðalgötu 6. Tekið á máti fatnaði til kemisk-lireinsunar og pressunar. Þvottahúsið tekur á móti þvotti innan skamms. Nánar auglýst síðar. Húsmæður! Niðursoðið grænmeti Grænar baunir Gulrætur Rauðrófur Blandað grænmeti STÚLKA óskast nú þegar í vist KAUPFÉLAGIÐ WMMMmMMMMMmMMm Hanna Schiöth Mím

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.