Siglfirðingur - 15.01.1948, Side 2
SMDMR
Útgefandi :
Sjálfstæðisfélögin í Siglufirði
Ábyrgðarmaður:
Ölafur Ragnars
Blaðið kostar kr. 15,00 árg.
Gjaldagi 1. júlí.
SiglufjarSarprentsmiSja h. f.
Hvað er framundan ?
Nú við áramótin mun
mörgum hafa hugsaö fram í
tímann og reynt aö geta sér
til, hvaö hið nýbyrjaöa ár
muni hafa í för meö sér. —
Þótt vér séum engum spá•
mannshœfiléikum búnir, mun
um vér nú samt reyna aö
skyggnast örlítið fram í tím-
ann.
Þeir, sem hlustuöu á út-
varpsumrœöur þœr, sem
fram fóru út af dýrtíðarfrum
varpi stjórnarinnar, munu
áreiöanlega hafa tekiö eftir
hinum œsingafullu og hót-
anamiklu rœöum kommún-
ista. Ef stjórnin œtlar aö
leyfa sér þetta, munum viö
taka til okkar ráöa, var aöal-
innihald þessara rœöna
kommúnista. Allir vitum vér,
aö markmiö kommúnista er,
aö kollvarpa því lýðrœðis-
skipulagi, sem vér nú búum
viö. Nú hafa þeir fengiö í liö
meö sér dýrtíöina, sem und-
anfariö hefur ógnaö atvinnu-
vegum landsmanna. Þetta
hefur veriö ágœtt vatn á
svikamyllu kommúnista og
hafa þeir líka óspart notaö
þaö.
Þegar ríkisstjórnin kom
meö dýrtíöarfrumvarp sitt
í dagsljósiö uröu kommún-
istar fyrir miklum vonbrigö-
um, því aö allt hiö mikla
moldviöri, sem þeir hafa
komiö meö út af frumvarpi
þessu, hvarf af sjálfu sér viö
birtingu dýrtíöarfrumvarps-
ins. Þar sást hvergi hin mikla
árás á verkalýöinn, sem þeir
Kaupum nýjar og notaöar
BÆKUR
Bókasafn Siglufjarðar
MORARAVERKFÆRI
nýkomin
Skipaverzlun Víkings
voru búnir aö predika um
allar landsins byggöir. Þar
kom þaö fram, aö vísitalan
er bundin viö 300 stig, sem
jafnframt lækkar vöruverð
þannig, aö vísitalan veröur
rétt um þaö. Einnig er þyngri
baggi lagöur á efnamenn
landsins eins og vera ber
heldur en á verkalýðinn.. —
Þrátt fyrir þaö, hafa komm-
únistar barizt gegn frum-
varpi þessu, aö öllum þeirra
veika mœtti og ákalla verka-
lýöinn til fylgis við sig. En
bœöi dýrtíöin og kommúnist-
arnir, þessir hatrömmu óvin-
ir heilbrigös þjóöfélags og
almennrar velmegunar munu
hvarvetna fá afsvar.
Islenzkur verkalýöur er
nú ábyggilega búinn að fá
nóg af þessum „Moskvaflug-
um“ og mun óska þess, aö
þœr fljúgi til heimkynna
sinna viö Volgubakka, og
hœtti öllum afskiptum í ís-
lenzkum þjóömálum og mun
þá vel fara.
Ef Islendingar allir sem
einn maöur vilja leggja fram
krafta sína til þess aö vinna
á þeim tveim aöalmeinsemd-
um þjóöfélags okkar, þaö er
dýrtíöinni og kommúnistum
mun vel fara, og vér erum
þess fullvissir, að þetta ár
veröur upphaf af erfiöri og
strangri baráttu, sem ósk-
andi er, að endi meö sigri
sannra Islendinga.
í þessari trú óskum vér nú
hvert ööru: Gleöilegs árs.
Vegna rúmleysis í blaðinu verða
nökkrar greinar að bíða næsta
blaðs. „Siglfirðingur“
TILKYNNING
Frá og meö 8. janúar 1948 hœtti ég starfrœkslu á
Hertervigsbakaríi, og er reksturinn og skuldbindingar í
nafni hans mér óviökomandi frá sama tíma.
Um leiö og ég hætti, vil ég þakka samstarfsfólki
mínu fyrir samvinnuna og Siglfirðingum fyrir viöskipt-
in á liönum árum og óska þeim öllum farsœldar á nýja
árinu.
ÞÓRIR KONRÁÐSSON
Viö undirritaöir höfum tekiö viö rekstri Herter-
vigsbakarí frá og meö 8. janúar 1948.
Um leiö viljum viö tilkynna tilvonandi viöskipta-
vinum, aö áherzla veröur lögð á fyllsta hreinlœti og
vöruvöndun.
Virðingarfyllst
KAJ RASMUSSEN
, JÓHANN MAREL JÓNASSON
■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TILKYNNING
frá SÍLDARVERKSMIÐJUM RÍKISINS
Útborgun reikninga fer fram á föstudögum
kl. 4—6 eftir hádegi.
* SILDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS
TILKYNNING
Samkv. tilkynningu frá Félagsmálaráðuneytinu ber að
lækka alla húsaleigu um 10%, sem samningar hafa verið
gerðir um munnlegir eða skriflegir, eftir árslok 1941.
Þeir, sem kynnu að þurfa aðstoðar til að fá lækkaða
húsaleigu samkv. ofanskráðu, geta snúið sér til húsaleigu-
nefndar. \
HUSALEIGUNEFNDIN
Bifreiðaeigendur í Siglufirði
Athugið, að Samvinnutryggingar bjóða upp á nýtt
tryggingarfyrirkomulag, sem lækkar iðgjöld bifreiða yðar,
sem sjaldan verða fyrir tjóni 10% afsláttur eftir eitt ár og
20% afsláttur eftir 3 ár án tjóns.
Sigluf j arðarumboð Samvinnutrygginga
JÓN KJARTANSSON
SÖNGFÓLK
SÖNGFÓLK
Nokkrar karla og kvennaraddir óskast í Kirkjukór Siglufjarðar
vegna fyrirhugaðra hljómleika.
Upplýsingar hjá Ragnari Bjömssyni organleikara, Eyrairgötu 34,
laugardag og sunnudag n.k. frá kl. 5,30 til 7 e.li.
Siglufirði, 12/1 1948.
STJÓRNIN