Siglfirðingur - 17.08.1962, Side 1
SI6LFIRDIN6DR
Er hœgt að flytja síld til
Siglufjarðar allt árið?
Málgagn siglfirzkra SjálfstæSismanna
12. tölublað. Föstudagur 17. ágúst 1962. 35. árg.
FRAMKVÆMDIR
VIÐ STRÁKAVEG
Unnið fyrir um eina milljón við vegagerð
á Almenningum í sumar.
* EKIÐ Á ALMENNINGA
Reynsla síðustu ára sýnir, að síldin veiðist allt árið einhvers-
staðar fyrir ströndum landsins. Þjóðhagslega séð er viturlegra
að nýta verksmiðjur, sem fyrir eru í landinu með síldarflutning-
um en byggja nýjar.
Fyrir u.þ.b. fjóruim vikum
óku bæjarráðsmenn og bæj-
arstjóri á Almenninga til að
kynna sér framkvæmdir við
gerð Siglufjarðarvegar ytri,
sem í daglegu tali er nefnd-
ur Strákavegur hér í bæ. —
Hittu þeir að máli Gísla
Felixson yfirverkstjóra og
Jóhann Lúðví'ksson vega-
verkstjóra.
Á fjárlögum og af benzín-
fé ársins 1962 fengust um
700 þúsund krónur til þess-
arar vegagerðar. — Þegar
bæjarráðsmenn 'komu á Al-
menninga var þegar ruddur
um 3 km. kafli ( frá Heljar-
tröð), en nú mun um 1 km
til viðbótar þegar ruddur
en vegarlengdin öll, frá
Heljartröð að jarðgöngum
vestanmegin, mun vera um
13 fem. Er vegagerð þessi
mun seinunnari en ráð var
fyrir gert, sumsstaðar alit
að 14 m báir ruðningar.
* FJÁRLAGAFÉ Á
ÞROTUM
Gísli Felixson skýrði
komumönnum frá því, að
fjárilagafé væri á þrotum og
myndu framkvæmdir senn
stöðvast af þeirn sökum,
sem væri mjög bagalegt, þar
eð vinnuskilyrði væru óvenju
góð, þurrir langir feaflar,
sem efeki hefði þýtt að vél-
vinna á s.l. surnri söfeum
vætu. Væri um tvær leiðir
að ræða, að bæjarsjóður
kvæmdanna, sem greitt yrði
af fjárlagafé næsta árs, eða
að fá fyrirframgreiðslu af
fjárlagafé næsta árs. Var af
því tilefni leitað til Einars
Ingimundarsonar, alþ.m., og
Inglófs Jónssonar, sam-
göngumálaráðherra, og urðu
lyktir þær, að tryggt var
um 300 þús. kr. til fram-
haldsframkvæmda, þannig,
að unnið verður fyrir um 1
millj. fer. við þessa vegagerð
nú í sumar.
* FRAMKVÆMDAÁÆTL-
UN OG LÁNSFJÁR-
ÚTVEGUN
Þingmenn kjördæmisins,
og þá sér í lagi þingmenn
stjómarflokkanna, Einar
Ingimundarson, Gunnar
Gíslason og Jón Þorsteins-
son hafa undanfarið unnið
að því við níkisstjórnina, að
nú þegar verði gert stór-
átak við lagningu Stráka-
Það eru mörg skip, sem
snúið hafa stefnum til Siglu-
fjarðar í sumar, og hefur
svo jafnan verið í 1000 ára
sögu byggðarinnar. Sjósókn
hefur raunar verið rauði
þráðurinn í brauðstriti bú-
endanna gegn urn aldirnar
★ Frá Seyðisfirði
til Reykjavíkur
Blaðafregnir þess efnis,
að sex togarar séu nú í för-
um milli austurlandsliafna
og Reykjavíkur, flytjandi
síld til vinnslu í höfuðstaðn-
um, liljóta að vekja þá
spurn á vönim Siglfirðinga,
hvort ekki sé hægt að
flytja síld af vetrarvertíð
syðra til vinnslu í Siglufirði.
Reynsla síðustu ára af
hegðun síldarinnar og hinni
nýju veiðitækni, sýnir, að
sildin veiðist nær allt árið,
fyrir norður, austur eða
suðvesturlandi. Og það er
þjóðhagslega séð mun vitur-
Iegra að nýta þær dýru
verksmiðjur, sem til eru í
landinu fyrir, með síldar-
flútningum, en byggja hér
og þar nýjar, óhemju dýrar
verksmiðjur, sem enginn
veit hve lengi liggja vel við
síldveiði.
★ Síld til Siglu-
f jarðar allt árið
Síldarverksmiðjur ríkis-
ins eiga verksmiðjur margar
hér norðan og austan-
lands. Ríkið hefur neyðzt til
og sfldin ihefur öðm fremur
sett svip sinn á framvindu
mála hér, frá því snemma á
þessari öld. Og svo mun
áfram verða, með vaxandi
tækni og stækkandi skipa-
flota, þótt fleiri stoðir verði
að rísa undir fjöilibreytni
að yfirtaka ófáa togara,
sem komizt hafa undir liam-
arinn. Væri óhugsandi, að
þessi skip væra sett í síldar-
flutninga að austan og síðar
frá suðvesturlandi til Siglu-
fjarðar og fleiri verksJniðja
hér norðanlands og þann
veg livorttveggja nýtt, skip-
in og verksmiðjumar?
Ef það borgar sig fyrir
fiskiverksmiðjuna Klett í
Reykjavík að flytja síld frá
austurlandshöfnum. . . . til
Reykjavíkur nú, borgar sig
þá ekki fyrir S.R. og
Rauðku að leigja síldar-
flutningaskip til hráefnis-
flutninga frá suðvestur-
landi til Sigluf jarðar á haust
og vetrarvertíðinni, sem De-
vold hinn norski spáir sér-
lega góðri á komandi
hausti ?
★ Mál, sem er vert
athugunar.
„Siglfirðingur“ getur að
sjálfsögðu ekkert fullyrt í
þessum efnum. Hinsvegar
virðist hlaðinu, að hér sé
um svo stórt mál fyrir
Siglufjörð og þjóðarbúið að
ræða, að vert sé að láta nú
þegar fara fram gaumgæfi-
þess atvinnulífs, sem hér
verður að þróast í náinni
framtíð, eigi vel að vera.
• Söltunarsíldin
iSamkvæmt upplýsingum
skrifstofu Síldarútvegsnefnd
ar mun heildarsöLtun síldar
norðan- og austanlands á
yfirstandandi vertíð vera
laugardaginn 11. ágúst s.I.
272.832,5 tunnur, sem sfeipt-
ist á þessa leið:
lega athugun á, hvort slíkir
síldarflutningar séu ekki
framkvæmanlegir og hag-
stæðir fyrir alla aðila. Og
það hlýtur reyndar að vera
þjóðhagslega mun skynsam-
legra að nýta þær verk-
smiðjur sem fyrir eru með
síldarflutningum, en leggja
út í ófyrirséðan kostnað á
byggingu f jölda nýrra verk-
srniðja, meðan aðrar standa
ónýttar; nýrra verksmiðja,
sem verða myndu jafn háð-
ar duttlunguim síldarinnar og
þær, sem fyrir era.
Hér er máli hreyft, sem
forystumenn sfldariðnaðar-
ins í landinu ættu að vinda
bráðan bug að athuga ofan
í kjölinn.
Rússar vildu halda
niðri síldarverðinu
KEYPTU UM SÍÐIK
80 ÞUSUND TUNNUR
SIJN stöðvaði síldarsöltun
27. júlí sJl., en þá var 'þegar
búið að salta í 55.000 tunn-
ur umfram það, sem tekizt
hafði að selja.
Sovétríkin, sem greiddu á
s.i. ári lægra verð fyrir Is-
landssíld en aðrir feaupend-
ur, neiituðu nú að gera
nokfera fyrirframsamninga
um síldarkaup, eins og þau
höfðu þó áður geit og eins
og aðrir síldarkaupendur
gera ár hvert. Söluverð ís-
landssíldar hafði ihæfekað
frá í fyrra, en þó viildu iSov-
étríkin halda verðinu niðri,
kaupa síldina á því verði,
sem þau greiddu á s.l. ári,
og hefði orðið í algjöru
ósamræmi við verð til
annarra nú. Var greinilegt,
að Sovétríkin hugðust nota
umframsöltun Islendinga til
tæki sjálfur ilán til fram-
FRÁ STOFNFUNDI KJÖRDÆMISRÁÐS
(Framhald á h. síðu)
„Síldin á Siglufirði, sögð er mikilsvirði"
Yiirlit yfir síldveiðar sumarið 1962
í síðasta blaði var skýrt frá stofnfundi Kjördæmisráðs Sjálfstæðisfélaganna í Norð-
urlandskjördæmi vestra, sem lialdinn var á Blönduósi fyrir skemmstu. Hér sjást full-
trúar þeir, er stofnfundinn sátu, ásamt Bjarna Benediktssyni, form. flokksins og
Þorvaldi Garðari Kristjánssyni, framkvæmdastjóra flokksins.
Siglufjörður ......
Raufarhöfn ........
Seyðisfjörður .....
Ólafsfjörður ......
Neskaupstaður .....
Dalvík ............
Vopnafjörður ......
Húsavífe ..........
Reyðarfjörður .....
Eskifjörður .......
Hrísey ............
Fáskrúðsfjörður ....
Grímsey ...........
Þórshöfn ..........
Stöðvarfjörður ....
Bakkafjörður ......
Skagaströnd .......
Akureyri ..........
Borgarfjörður .....
92.408,5
68.502
26.626
12.110
11.729
10.751
10.527
9.227
4.913
4.899
4.725
3.878
12.986
2.350
1.549
1.452
1.407
1.381
652
að skrúfa verðið eins niður
og möguilegt væri.
Um síðir féllust þó Rússar
á að kaupa 80.000 tunnur á
eitthvað hærra verði en í
fyrra. Var þá iþegar leyfð
söltun á ný. Frekari sölu-
horfur virðast, 'þvi miður,
ekfei glæsilegar.
Hjalteyri .......... 488
Breiðdalsvúk ....... 272
• Siglfirzku
stöðvarnar
Síldarsöflitunin hér skiptist
á söltunarstöðvamar, sem
hér segir:
(Framhald á 3. síðu)