Siglfirðingur - 26.03.1965, Síða 1
2. tbl. 38. árgangur. Föstudagur 26. marz 1965
Reynir á ríkisstjórn og
Blaðið sneri sér til Einars
Hauks Ásgrímssonar, verk-
fræðings, annars hafnarnefnd-
armanns Sjálfstæðisflokksins,
og spurðist fyrir um hugmynd-
ina um byggingu dráttarbrautar í Siglufirði. — Eftirfar-
andi er byggt á upplýsingum hans.
Vökunótt í
bœjarstjórn
Maraþonræðuhöld með innihaldi í öfugu
hlutfalli við fyrirferð
I.
Þeir eru tvennir tímarnir
í altvinnusögu Siglufjarðar.
Sú var tíðin, að Siglufjörður
var veigamesti hlekkurinn í
verðmætasköpun 'þjóðarbús-
ins og ein nythæsta mjótkur-
kýr iþess. Síðar hefur þetta
bæjarfélag gegnum gengið
margra áratuga erfiðleika, í
atvinnu- og efnahagslegu itil-
liti, með þeim afleiðingum,
sem óþarfi er að fjölyrða
um.
Vegna brýnnar nauðsynj-
ar bæjarfélagsins og bæjar-
búa á fjölhæfara atvinnulífi,
vegna fyrri hlutverks Siglu-
fjarðar í atvinnusögu þjóð-
arinnar (og í því efni getur
sagan endurlt-ekið sig), vegna
verðmætra eigna einstakl-
inga og ríkis hér, og fleiri
forsenda, ætti það að vera
bæði vilji og skylda ríkis-
valdsins, að stuðla að at-
vinnulegri forsendu a.m.k.
3000 manna kaupstaðar hér,
svo jafnan verði tiltækt hér
nægjanlegt vinnuafl, ef síld-
in gengur aftur á Norður-
landsmið, sem getur orðið
hvenær sem er, að dómi oikk-
ar færustu fiskifræðinga.
II.
Aukinn fiskiskipastóll,
sltækkandi skip, búin sífellt
fjölbrey ttari vélaútbúnaði,
kallar óhjákvæmilega á
aukna þjónustu, er til þarf
dnáttarbrautir af hæfilegri
stærð, til að láta í té. Þessi
þjónusta verður tvímæla-
laust aukin hérlendis, spurn-
ingin er aðeins sú, hvar þessi
þjónuSta verði staðsett.
Auk þeirrar augljósu þanf-
ar, sem hér er fyrir aukið
atvinnulíf, og til viðbótar
sögulegum rétti „höfuðborg-
ar síldveiðanna“, eru hér til
staðar hagkvæmar aðstæður
til að byggja dráttanbraut, í
svokallaðri Innri-höfn, og
fjöldi vel hæfna iðnaðar-
manna í landinu.
(Hafnarnefnd Siglufjarðar
samlþykkti því að athuga nú
þegar möguleika á byggingu
dráttarbrautar í InnrÞhöfn-
inni, sem tekið gæti upp 400
—500 tonna skip, og leita
samþykkis níkisstjórnar og
hafnanmálastjórnar og fyrir-
greiðslu þessara aðila varð-
andi málið, en án samþykkis
og fyrirgreiðslu þessara að-
ila, væri hér um tómt mál að
tala.
m.
Tveir þingmenn stjórnar-
flokkanna úr Norðurlands-
kjördæmi vestra, þeir Einar
Ingimimdarson og Jón Þor-
steinsson, fluttu síðan í fram
ihaldi af samþykkt hafnar-
nefndar og ibæjarstjórnar
Siglufjarðar, þingsályktunar-
tillögu, þar sem alþingi skor-
ar á ríkisstjórnina að beita
sér fyrir útvegun lánsfjár
eða fjárhagslegri aðstoð við
byggingu dráttarbrautar í
★ Sýninig einkasafna
í Æskulýðsheimilinu
Flestir menn eiga sér eitt-
hvert áhugamál eða tóm-
stundaverkefni, sem þeir
vinna 'að í frístundum sínum.
Hér í Siglufirði eru safnarar
mjög fjölmennir, og þeir
hlutir, sem þeir safna, hinir
ólíkustu að gerð og uppruna.
Þetta kom mjög vel í ljós
á sýningu, sem haldin var í
Æskulýðsheimihnu, 6.—7.
marz sl., en þar sýndu noikkr
ir siglfirzkir safnarar sýnis-
horn af munum þeim, sem
þeir ihafa safnað á undan-
förnum árum. Aðaltilgang-
ur sýningarinnar var að
glæða söfnunaráhuga meðal
æskufólks, og sýna fram á,
að ótrúlegustu hlutum má
safna, sjálfum sér til ánægju
og öðrum til augnayndis og
fróðleiks.
Um 500 manns sóttu sýn-
inguna, sem var mjög fjöl-
breytt. Mátti þar m.a. sjá
egg og eldspýtustokka,
málmmerki og mynlt, serví-
j Siglufirði, sem geti tekið upp
a.m.'k. 400 smálesta skip. Að-
stoðin verði við það miðuð,
að byggingarframkvæmdir
geti ihafizt á yfirstandandi
ári. Vel rökstudd greinar-
gerð fylgir þessari þingsá-
lyktunartillögu þeirra Jóns
og Einars.
IV.
Það er að vísu ljóst, að
ríkisvaldið verður að draga
úr verklegum framlkvæmd-
um sínum, vegna aukinna,
áður ófyrirséðra útgjalda-
liða. iSá samdráttur æ-tti
samt ekki að bitna á þeim
byggðarlögum, sem verst eru
Stödd, heldur frekar þeim,
sem búa við meiri verkefni,
en þau hafa vinnuafl til að
sinna. Reynir 'því nú í raun
á ríkisstjórn og alþingi, hvað
Siglufjörð snertir, og verð-
um við að vænta þess, að
þessu málefni verði lagt það
lið, að framkvæmdir geti
hafizt þegar á þessu ári.
V.
7 Fáist hafnarmálastjórn og
ríkisstjórn til fyrirgreiðslu
ettur og seðla, fyrstadags-
umslög og flöskumiða, spil
og steina, póstkort og pappa
merki, hauSkúpur og fætur
af fuglurn.
Allt vabti þetta mi'kla at-
ihygli, en vinsælast meðal
sýningargesta virtislt þó
vera spilasafn sóknarprests-
ins, sr. Ragnars Fj. Lárus-
sonar, og póstkortasafn Guð-
brands Magnússonar, kenn-
ara. Sr. Ragnar á stærsta
Bæjarstjórn Siglufjarðar
hélt fund, fimmtudaginn 11.
marz sl. Hófst fundurinn kl.
1 e.h. og stóð til ikl. 4 á
nóttu. Héldu bæjarfulltrúar
Framsóknar og kommúnislta
uppi miklu málaþrasi, og
reyndu að skapa eins mik-
inn glundroða og sundrungu
og þeim var fært, um þau
mál, sem bókstaflega kölluðu
á einingu bæjarstjórnar í því
árferði og erfiðleikum, er
bæjarfélagið á nú við að etja.
* TILRAUN TIL
SAMKOMULAGS
Stjórnmálaflolkkarnir höfðu
tilnefnt mexm í nefnd, er
reyna átti að ná samlkomu-
lagi um afgreiðslu fjárhags-
um byggingu dráttarbraultar
í Siglufirði, ætti hafnarsjóðL
ur Siglufjarðar að einbeita
sér að þessu eina verkefni,
og hraða framkvæmd iþess
eftir föngum, fremur en að
kássast í of mörgum verk-
efnum með þeim afleiðing-
um, að e'kkert fáist fullgert
né verði virkt í atvinnusköp-
un hér.
Ásgrímur Sigurðsson, bæj-
arfulltrúi og hafnamefndar
maður Sjálfstæðisfl., var
kjörinn til þess, ásamt bæj-
arstjóra, að vinna að þessu
máli við rétta aðila syðra.
spilasafn á Norðurlöndum,
og var hann á sýningunni
með sýnishorn af safninu,
eða 25 tegundir spila af 550
sem hann á. Spihn voru af
ýmsum stærðum og gerðum,
frá flestum þeim löndium,
sem gefið hafa út spil, og
þau elztu um 300 ára gömul.
Guðbrandur Magnússon á
mesta safn íslenzkra póst-
korta, sem viltað er um. Hef-
Framhald á 3. síðu
áætlana og itilmæli bæjar-
stjórnar um breytingar á lög
uim um tekjustofna sveiltar-
félaga, lögum um Jöfnunar-
sjóð, og þær aðgerðir í at-
vinnumálum, er stuðlað gætu
að meira atvinnuöryggi hér.
í raun og veru bar efcki
mikið á milli, málefnalega,
enda vandinn auðsær og úr-
bætur aðeins fáanlegar með
nefndum lagabreytingum,
sem nánar eru ræddar í leið-
ara blaðsins í dag (bls. 2),
og beinni aðstoð ríkisvalds-
ins um atvinnuuppbyggingu,
er einhuga bæjarstjóm væri
færari um að sækja en
sundruð.
Fljótt fcom í ljós, að ein-
ingarhjal minnihlutamanna
var sýndarmennskan ein og
áróðursbragð, og að ætlun
þeirra var, að samkomiulags-
umleiitanir færu út um þúf-
ur, sem og varð, til þess að
geta notað erfiðleikana, ár-
ferðið og aflaleysið sem á-
deilu á meirihluta bæjar-
stjórnar. Er sorglegt til þess
að vita, að annars gæfustu
Framhald á 5. síðu
Hækkað
rafm.verð
Svo sem bæjarbúar
munu hafa orðið varir
við, 'gekk í gildi nolkkur
rafmagnshækkun um sl.
áramót, eða um 10—
11%, að meðaltali. Hafði
rafveitustjóri lagt til
mun meiri hætokun, sér
í lagi á svonefndum
heimilistaxta, eða um
10 aura rneiri hækkun
á hverja kw.-sltund, en
samþykkt var, en raf-
veitunefnd stillti ihækto-
unimum í meira ‘hóf og
var gjaldskránni að öðru
leyti notokuð breytt í
meðförum bæjarstjórn-
ar, en ibreytingar á
gjaldskrá rafveitunnar
eru háðar samþykki
'hennar.
Allmilklar umræður
urðu um þetta mál á
bæjarstjórnarfundi, sem
rafveitusltjóri mætti
sjálfur á, sem varafull-
trúi 'kommúnista. Viakti
það allmifcla athygli, að
bæjarfulltrúar Fram-
sóknarflokksins komu
fram i þessu máli eins
og lítil peð á skákborði
rafveitustjórans.
VERND VERÐMÆTA
Jú, rétt til getið. Þetta eru meðhjálparinn og sóknarprest-
urinn — tveir mikilvirkustu safnararnir, sem sýndu á
safnasýningunni í Æskulýðsheimilinu. Á milli þeirra sést
brot af safnnnmunum. — Ljósm.: Ólafur Ragnarsson.