Siglfirðingur


Siglfirðingur - 26.03.1965, Side 3

Siglfirðingur - 26.03.1965, Side 3
Föstudagur 26. marz 1965 SIGLFIBÐINGUR 3 Minnzt látinna samborgara ÞAKKARAVARP Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR bónda, Höfn, Siglufirði. Böm, tengdabörn og barnabörn Þ A K KARÁVARP Hinn kunni og velmetni borgari þessa bæjar, Sigfús ólajssön i Hlíö, hefur sýnt þá rausn og örlæti aö gefa kluklcur eöa klukknakerfi, i nýja sjúkrahúsiö okkar. Gjöf þessi er helguö minningunni um konu lians, Sólveigu Jó- hannsdóttur, en hún er látin fgrir mörgum árum. Til skýringar má geta þess, aö i klukknakerfi sem þessu er fgrst og fremst ein stór og vönduö móöurklukka. I sambandi viö hana eru svo fjölmargar dœtraklukkur, sem komiö er fyrir á heppilegum stööum víös vegar um bygginguna. Móöurklukkan stjórnar dætraklukkunum og leiöréttir þær. Klukknakerfi þetta mun kosta um 40—50 þús. krónur. Ég vil fyrir hönd forráöamanna hins nýja sjúkrahúss færa Sigfúsi alúöar þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf, sem vissulega er veglegur og veröugur minnisvaröi um tápmikla og góöa konu. Ólafur Þ. Þorsteinsson ÞAKKARÁV ARP Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, sem auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför móður okkar, tengdamóður og ömmu, PÁLÍNU A. HANNESDÓTTUR Bömin, tengdasynir og bamabörn. ARNYJA BHRNSDðTTIR Fædd 10. ágúst 1892. Dáin 9. marz 1965. Hún andaðidt á Sjúkra- liúsi Siglufjarðar 9. iþ.m. eftir alllanga og erfiða sjúk- dómslegu. Fædd var hún að Litlubrekku í Holtshreppi 10. ágúst 1892, en fluttist þrem árum seinna að Þöngla- skála í sömu sveit. Foreldrar hennar .voru Björa Pálsson, útvegsbóndi á Þönglaskála og kona hans, Jórunn Áma- dóttir. Þau voru bæði komin af hinni mætu og merku Dala eða Dalabæjarætt á Úlfsdölum. Var Báll faðir Bjöms albróðir Valgerðar móður Jórunnar, og ihjónin þvx systkinaböm. Ámýja ólSt upp á heimili foreldra sinni í myndarleg- um systkinahópi, en / þau voru 7 taisins, og vandist þar allri algengri sveita- og sjávarvinnu. Þegar Ámýja var 19 ára gömul, eða í nóv. 1911 lézt móðir hennar frá bamahópnum sínum, og vom þá 3 þeirra nokikuð innan við fermingu. Það var mikið áfall fyrir heimiiið, hús- freyjumissirinn, því Jórunn var, svo sem hún átti kyn til, fádæma dugleg og miMl ihúsmóðir. Við móðunmiss- inn tók Ámýja, ásamt syst- ur sinni, Guðrúnu, við stjóm iheimilisins. Árið 1913 flutti Bjöm með fjölskyldu sína og útgerð til Siglufjarðar, og rak hór útgerð með mikl- um dugnaði, ásamt bömum sínxxm, fram til 1940. Byggði hér myndarlegt íbúðarhús, sem nefnt var Þönglaskáli. Þegar Guðrún systir hennar hvarf að heiman, giiftist og ■tofnaði sitt eigið heimili, varð Ámýja aðal bústýran. Um 1940 er byrjað að höggva skörð í fjölskyldu- hópixrn. Árið 1940 andaðist Þorvaldur, 1942 Steinunn, gift Baldvin Kristinssyni. — Svo liðu fá ár, þá fellur Sveinn í valinn og rétt á eftir Páll, Guðrún, gift Guðm. Bjömssyni vélsmið, og 1948 andaðist heimilis- faðirinn Bjöm, þá 88 ára gamall. Þetta vom þung reynsluár fyrir Ámýju, en .þar sýndi hún manndóm og ékapfestu og svipaði þar til forefðra sinna, Dalabæjar- fólkinu, sem sagt er að hafi verið mjög traust, skapfestu fólk og með afbrigðum trygg lynlt gæðafólk. 1 hlut Ámýju kom svo að hjúkra föður sínum í hans ellilasleik og gerði það af stakri nærgætni. Árnýja var sérlega geðprúð, vann sín störf með dugnaði, og frá henni og um hana var aldrei neinn hávaði. Hún 'kaxis að sinna sínum hugðarefnum í friði og kyrrþey. Hún var mikil drengskaparkona, greið vikin og hjálpsöm þeim, sem hún vissi að þurftu þess með. Allt var það gert í kyrrþey og nafn hennar ekki nafnt. — Hlédræg var hún, skipti sér ekki af mál- um, sem eikki heyrðu heim- ihnu tU. Henni þótti vænt um heimiU sitt, og þrábt fyrir þá miklu sorg og von- brigði, sem hún þurfti að búa við, var heimihð henni sælureitur. Það liðu ekki mörg ár, þar til Ámýja kenndi las- leika, er lagði hana í rúmið, en þá tóku þau hjónin, Árni bróðir hennar og kona hans, Lára Stefánsdóttir hana í sína umsjá og naut hún þar umönnunar og ágætrar hjúkrunar, uiiz réttara þótiti að flyltja hana á sjúkrahús- ið og njóta iþar eftirUts læknis. Það lézt hún eftir nokkra ára legu 9. þ.m. á 73. aldursára. Um þessa gæða- konu var ávaUt friður og kyrrð á hverju sem gekk. Hún var friðarins bam meðal okkar. Vandameim og vinir, sem margir em, kveðja hana með hlýjum huga og bezta bænin og óskin henni til handa er sú, að hún verði umvafin friði og farsæld í sínum nýju heimkynnum fyrir handan móðxma miklu. Blessuð sé minning henn- ar. p. E. :----—-----------------—-- Theódór Ágústsson Framhald af 2. síðu en eignaðist Itvær dætur (tví- bura) með Siguirósu Þor- láksdóttur, og em þær: Mar- grét, igift og 'búsett hér í bæ, og Steingerður, gift og bú- sett á Raufarhöfn. Hann sá ekki um uppeldi þeirra, en leit til með þeim og var þeim vænn og hjálpsamur, þegar þær stofnuðu sín eigin heimili. Hann unni mjög íþrótltium, þó hann í æsku fengist Htið við þær. Sérstaiklega unni hann mjög knattspymunni. Var hann með líf og sál við alla knattspymuleiki, sem hér fóm fram, og fylgdist vel með KS. Það er máske ofsagt, að hann hafi hvatt félagana til meira starfs, en víst er, að þessi sívakandi áhugi hans hafi vakið þá og styrkt til leiks. Eitthvað mun hann hafa látið af hendi rakna til að létta þeim ferða kostnað, þegar KS fór í fceppni út á land. Með þeim var hann í hverri ferð, og ei trútt um, að sumir héldu fram að sigur væri vísari, ef Theódór væri með. KS sýndi honum þann virðingar- og vinarhug, að bera hann til hinztu hvílu- rúms, og f jölmenntu við út- för hans. Hann var aUa tíð einsetu- maður, og liltla íbúðin hans ávallt snotur og vel um gengin. Fjárreiður hans vom alltaf í góðu lagi, og hann var hreinn og vandaður ! viðskiptum. Þegar leitað var samskota öðrum til hjálpar eða liknar, lét hann aldrei standa á sér í þeim efnum, en um það var fátt talað. Nú er Theódór, vinur vor, allur. Hann skildi vel við þau störf, sem haim hafði á hendi, og gat glaður litið yfir sltarfsárin. Hann var kvaddur til hins mikla hátta tíma á hentugum itíma. Ósk- ir um velfamað fylgja hon- um yfir móðxma miklu til ó- kunna landsins, þar sem hans bíða ný verkefni. Blessuð sé minnig hans. P.E. Halldóra Björnsdóttir sál. Friðrikssonar, og Guð- mimdur, sem býr í Bakka- húsinu gamla, giftur Maju, færeyskri konu, og Gestur, giftur Lám Thorsen. Þeirra börn em Kristín, ibúsett í Keflavík, og Halldór, póst- afgreiðslumaður hér í bæ, igiftur Líneyju Bogadóttur. Biáðir þessir bræður, Guð- mimdur og Gesitur, dóu á bezta aldri frá fjölskyldum sínum. Halldóra var meðal kven- maður á vöxt og þéttyaxin, myndarleg og höfðingleg á- sýndum, svipur og yfirbragð milt og góðmannlegt. Hún bjó manni sínum og sonum myndarlegt og snoturt heim- ili. Guðmundur maður henn- ar var oftast hvem dag við ýms ströf suður í aðalverzl- unarhverfinu, og mim hafa tekið við lifrarbræðslu af föður sínum. 1 þann tíð vom færeysk fiskiskip tíðir geétir í Siglu- firði. Guðmundur var þeim mjög hjálpsamur í ýmsum efnum, er varð til þess að milli þeirra gerðist órofa vin- átta. Bæði voru þau Guð- mundur og Halldóra mjög gestrisin, og veittu sínum gestum af mikilli rausn. Var oft 'gestkvæmt á heifnilinu, bæði af útlendum og innlend- um mönnum. Oft hvíldu miklar annir á herðum húsfreyju, og oflt þurfti í mörg hom að líta. En öll störf virtust Ieika í höndum hennar. Hún gekk gestum til beina með hóf- semi og sálarró. Það var Verndun verðmæta Framhald af 1. síðu ur hann kornið því mjög smekklega fyiir í vönduðum bókum, sem hann hefur búið til sjálfur, og sómdi korta- safnið sér vel á sýningunni. Georg Andersen sýndi þama fyrstadagsumslög, bæði innlend og erlend, göm- ul og ný. Ennfremur sýndi hann umslög, sem stimpluð voru í Kaupmannahöf n áður en frímerki komu itil sög- unnar, mjög merkiieg og verðmæt. eins og hún stráði út frá sér björtum geislum mildi og góðleik um htlu stofiumar í Bakka, og veitti sínum gest- um margar ógleymanlegar ánægjusltundir. Haildóra mun ihafa verið heilsuhraust fram á elhár, en nokkur síðari árin hefur hún ekki haft fótaferð, og mxm að nokkrn hafa valdið að hún missti með öllu sjón- ina. Hún dvaldi æ hjá sonar- syni sínum, Guðmundi, og Maju, konu hans, og naut þar frábærrar umönnunar. Nú er ’þessi merka kona og mæta húsmóðir fallin í valinn eftir óvenju langt og starfaríkt líf. Henni fylgja héðan hlýir 'hugir. Þeir, sem þekktu hana bezt, þakka henni samfylgdina, og biðja henni iblessunar og vel- gengni á landinu, sem við tekxxr. Blessuð sé minning hennar. P.E. Þorsteinn Áðalbjömsson hefur lengi safnað miðum af flöskum undan ýmsum drykkjum frá mörgum lönd- xxm. Á sýningunni var lítið brot af safni hans, sem í senn er skrautlegt og skemmtilegt. Þrír Siglfirðingar sýndu eggjasöfn, sem x vom mörg mismunandi egg, bæði stór og smá. Örlygur Krisltfinnsson átti þama sérkennilegt náttúm- gripasafn; Ragnar Sveinsson og Jón Finnur Jóhannesson fjölbreytt úrval barmmerkja úr máLmi; Sigurður Gunn- laugsson myntsafn, og Har- aldur Þór safn gamalla seðla. Þrír xmgir menn sýndu eldspýtustokka, víðs vegar að úr heiminum, með hinum margvíslegustu myndum. Þeir Jón Dýrfjörð, Guð- 'brandxxr Magnússon og Ei- lákxxr Baldursson höfðu á sýningunni sýnishorn af steinasöfnum sínum, og þótti þar meikilegast að sjá stein- gerfinga af trjáblöðum, sem Guðbrandur hafði fxmdið í Sbeingrímsfirði. 1 heild var sýning þessi bæði fræðandi og skemmti- leg, og mxm vera einsdæmi að slík sýning hafi verið haldin hérlendis. 1 sambandi við sýninguna ikom í ljós, að hér í bæ em margir fleiri safnarar, sem safna ýmsu öðm en þama var, og mætti eflaust korna upp annarri safnasýningu, án iþess að sýna nokkuð af því, Bem var á þessari. — ór.

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.