Siglfirðingur


Siglfirðingur - 26.03.1965, Side 5

Siglfirðingur - 26.03.1965, Side 5
Föstudagur 26. marz 1965 « SIGLFIRÐINGUR gjri'T 5 Gangagerðin boðin út Skilyrði í útboði að verkinu ljúki 1966 öu osiuiyggja lieiur iátió á sér Kræia lijá þeini, sein teija ser póiitisKan ávnining i þvi, ao iiagsinunamal öigiu- íjaröarkaupstaöar nái ekki irain aö ganga, aö væntantegur niourskurour á i'rfimkvæmUalé ljáriaga, inyndi k-oma í veg lyrir eöa seinka lrekar l'ramkvæmdum viö gangna- gerð um íjaiiið Stráka. iFramkvæmdate til iþessarar vega- geröar er ihins vegar útvegað meö sérstakri lántöku, og oháö greindum niðurskurði. Sneri blaöið sér til Snaiibjarnar Jónssonar, verkfræðings hjá Vegamálastjórninni, og leitaði frétta uin framkvæmd þessa verks. Sagði verkfræöingurinn að verklýsing og út- hoðslýsing, ásamt jarðfræðilýsingu og öðrum tækni- og fræðileguin fylgiritum, væri þegar fullgert hjá Vegamála- stjórninni og væri í fjölritun. Myndi verkið hoðið út inú um n.k. niánaðamót og væri frestur til að skila verk- tilboðum 2 mánuðir, eða til 1. júní. Væri við -það miðað, að verkið hefðist á þessu sumri og áskilið i útboði, að verktaki skili iþví fullunnu á næsta ári. Göngin sjálf eru nú tæpir 800 m, sagði verkfræðingur- inn. Áætluð vinnuafköst væru 3—4 m á sólarhring, og myndi gangagerðin 'því taka 200—300 vinnudaga. Verkfræðingurinn sagði, -að f-leiri en einn aðili hefði spurzt fyrir um verkið. Aðspurður um peningahlið fram- kvæindanna sagði hann, að hún væri tryggð, að öðrum kosti myndi vegamálastjórnin ekki hafa séð sér fært að bjóða verkið út. Úrræði minnihlutans: Að endurflytja þegar samþykktar tillögur meirihlutans Systurblöðin, Einherji og Mjölnir, gráta í dúett yfir því, að tilteknar tillögur til áskorunar á ríkisstjórn -og alíþingi í liagsmunamálum kaupstaðarins, liafi ekki hlotið sam- þykld í bæjarstjórn. Tillögur þær, sem hér um ræðir, hafði meirihlutinn ný- lega flutt, efnislega, fengið samþykktar í bæjarstjórn og sent ríkisstjórn og alþingi ásamt greinargerð. Minnihlut- inn átti engin úrræði önnur en endurflytja áður sarnlþ. og sendar tillögur meirihlutans, og grætur nú rauðum tár- um yfir því, að bæjarstjórn skuli ekki vilja margsamþ. sömu tillögurnar og margsenda suður, á meðan stjórn- völd ihafa málin í athugun og -hafa ekki enn svarað erin-d- um bæjarstjórnar. Já, það er mikil synd (!) að minnihlutinn skuli ekki fá að endurflytja tillögur meirihlutans og fá þær samþykktar á ný, því í verki vilja þeir líkjast -þeim, sem eiga öll. þeirra öfundarorð og skrif, þeir rökvísu rnenn. Vökunótt Framhald af 1. síðu > menn geti svo umhverfst í póliitískri þröngsýni, að iþrátt fyrir erfiðleika, sem kalla á einingu, og hagsmunamál, sem samstaða kynni,að ieiða Itil sigurs, skuli þeir renna saman í þröskuld og Þránd í Götu velferðarmála síns eigins ibyggðarlags. * FJÁRIIAGS- ÁÆTLUNIN 1 iþessari síðari umræðu -um fjárhagsáætlanir bæjar- sjóðs og stofnana kaupstað- arins, viðunkenndi Ra-gnar Jóhannesson, bæjarfulltrúi Framsóknarfl., að gjaldaliðir áætl-unarinnar væru raun- hæft áætlaðir og „sem næst því, sem -hægt er að gera ráð fyrir iað þeir reynist.“ Benedikt Sigurðsson, bæjar- fulltrúi Alþýðubandalagsins, lét orð falla á þiá leið, efnis- lega, að niðurstöðultölur á- ætlunarinnar, gjöld og álög- ur, væru langtum lægst á- ætluð í Siglufirði, í hlutfalls- legum samanburði við aðra kaupstaði. í>að hefði því mátt ætla, að þessir bæjarfulltr. gætu fallizt á samstöðu nú, vegna aðstæðna allra, jafnvel þóltt ágreiningur væri um smærri atriði, en því var ekki að iheilsa. iÞað, sem einkum á milli bar var: meirihlutixm vildi byggja áætlunina upp á sama hátt og aðrir kaup- staðir og á sama hátt og alltaf hefur verið gert, einn- ig af Fraimsóknarmönnum og kommúnisltum, þegar þeir hafa látt aðild að meiri-hluta, að talka gjalda rnegin það eiltit, og það allt, sem ráðgert væri að greiða á árinu, en minni- hlutinn vildi taka inn í áætl- unina allar skuldir bæjarfé- lagsins, þ.e. að þær yrðu all- ar greiddar á einu ári. Þetta hefði þýtt annað tveggja: sltórhækkuð útsvör á bæjar- búa, sem meirihlutinn italdi óraunhæft í slæmu árferði, eða/og meiri lialla og liærri niðurstöðutölur áætlunarinn- ar, sem ekki höfðu neina já- Ikvæða þýðinigu eða stoð í veruleiika, en hefði Skapað tölulegan möguleika, til handa niðurrifsmönnum, að mála Sigluf jörð í þeim svörtu litum, sem þeir telja lífsnæringu sína í, pólitískt séð. * TÖLULEGAR NIÐURSTÖÐUR Niðurstöðultölur fjárhags- áætlunar ibæjarsjóðs Siglu- fjarðar fyrir lárið 1965 eru kr. 17.915.000,00. Gjaldaliðir eru þessir: Stjórn kaupstað- arins 1.092.000; skipulags- mál 159.000; löggæzla 569. 000; brunavarnir 326.000; framfærsla 960.000; alm.tr. og lýðhjálp 3.450.000; fé- lagsmál 568.000; fræðslumál 1.395.000; menningarmál 715.000; heilbrigðismál 730. 000; hreinlætismál 395.000; viðhald vega 1.370.000; rekst ur vinnuvéla 100.000 (velta); landbúnaður 31.000; rekstur fasteigna 100.000; vextir, tómstundaheimili, dagheimili o.fl. 1.065.000; verklegar f ramkv. 1.595.000; afborg- anir skulda 201.500; ófyrir- séð 83.500; ibygging Hvann- eyrarbrautar 900.000. Tekjuvegir eru: Útsvör 8.000.000; aðStöðugjöld 1.600.000; fasteignaskattar 800.000; leigutekjur fast- eigna 100.000; ýmsir skattar 315.000; frá jöfnunarsjóði 2.600.000; ríkissj.fé til vega- gerðar 900.000; og loks nýir tekjust. og lán 3.600.000. * TEKJUSTOFNAR Útsvör og aðstöðugjöld eru áætluð mjög lág, enda brást síldin Siglufirði hrapa- lega sl. tekjuiár, svo álagn- ingarskyldar tekjur bæjar- búa og aðstöðugjaldsskyld vel-ta söltunarstöðva drógst mjög verulega saman. Raun- ar var svo einnig tekjuárið 1963, þó enn verri raun væri niðurstaðan 1964. Sem dæmi má nefna, að tekjuútsvör félaga, álögð 1963, voru 1.142.000, en að- eins 323.000 árið 1964, eða rýrnuðu um 818.900. — Að- stöðugjöld félaga voru kr. 2.105.800, álögð 1963, en kr. 1.523.800, álögð 1964, rýrn- un 580.000. Og auðséð er öll- um að ekki blæs byrlega um álagningu á þessu ári. Þótti því vissara að fara varlega í áætlunum nú, þó enginn; géti fyrir sagt, hver niður- staðan verður. Hér við bætist, að lang stærstur hluti veltu og tökna í atvinnurekstri hér er hjá ríkisreknum fyrirtækjum, sem hvorki greiða útsvör né aðstöðugjöld beint til bæjar- sjóðs, svo nokikru nemi, svo aJtvinnurökstur hér ber hvergi nærri hlutfallslegar né réttmætar byrðar opin- berra álaga, iborið saman við önnur sveitarfélög, sem skap ar Siglufirði neikvæða og raunar lítit viðunandi sér- stöðu, sem íslenzkt löggjafar vald getur efcki lengur lokað augum fyrir, og hlýtur ó- hjákvæmilega að taka til at- hugunar og leiðrétltingar nú þegar. Um þetta efni er les- endum blaðsins visað í nán- ari umsögn í leiðara blaðs- ins. * NÆTURFUNDUR Maraþonmálflutningur bæjarfulltrúa þess kærleik- ans og samrunans fyrirbrigð is, sem opinberast í minni- hluta kommúnista og fram- sóknarmanna, var meiri að fyrirferð en innihaldi. Jafn- vel á örlagatímum, þegar að- stæður og erfiðleikar kalla á einingu, er pólitiska þröng sýnin þessum herrum kær- fcomnari en samstaðan, þá nægir hvorki dagurinn né nóttin Itil karps og skamma, deilt skal deilnanna vegna, hvað sem málefnunum líður. Grein Baldurs Framhald af 4. .víðu. hlýtur að þurfa að frainkvæma þær. Það leiðir af eðli málsins. 1 þessu tilfelli, sem ihér um ræðir, þ.e. kaupin á dieselvél- arsamstæðunni, ihlýtur rafveitu- nefndin og rafveitustjóri að ráða á hvern hátt viðkomandi samþykkt er framkvæmd. Alveg eins og bæjarstjóri ræður hvern ig hann iframkvæmir samþykkt- ir bæjarstjórnarininar hverju sinni, nema bein fyrirmæM séu um framkvæmdaihátt. Sá liáttur, sem rafveitunefnd- in hafði á, um framkvæmd dieselvélarkaupanna, var að hennar dómi tryggastur og öruggastur. Hafa aliir kunnáttu- menn, sem þar um hafa verið spurðir, taMð rétt að farið. Það er aðalatriðið. Mun iþað og koma í ljós, þótt greinarhöf- undur sé á öðru máli. Kannske hefur hann langað til að eiga sjálfan aðild að sainningum um kaupin? Hitt fer þó að vonum, að þessir fulltrúar götuhorna- karpsins þyki hafa lítinn sóma sótt í þann Neróisma, að leika á gítara þröngsýn- innar, meðan bæjarfélagið býr við mestu erfiðleilka sögu sinnar. Þá verður greinarliöfundi tið- rætt um áætlaðan ferðakostnað hjá rafveitunnni á fjárhagsá- ætluninni 1965. Það er ekiki hægt að einblína á ákveðnar tölur og túlka þær eftir sjón á blaði. Það verður eirniig að gera sér ljóst, eða a.m.k. að reyna það, af hverju þessi tala en ekki önnur er á- ætluð. Ég vil í þessu sambandi upplýsa greinanhöifund um það, að Rafveita Sigluifjarðar rekur orkuver við Skeiðsfoss i Fljót- um. Því miður er oft talsvert kostnaðarsamt að halda uppi samgöngum við afskekkta staði eins og Skeiðsfossvinkjun er, einkum á vetrum. Það er iþví ekki að furða þótt áætlaður ferðakostnaður Rafveitu Siglu- fjarðar sé snöggtum hærri en ferðakostnaður bæjarstjórans i Siglufirði. „Skæruhernaður gegn bæjarstjóm“ Það er alveg rétt, að fundar- gerðir rafveitunefndar voru á timabili ekki sendar til bæjar- stjórnar. Rafveitunefnd varð sammála um, að meðan fjallað væri um viðkvæm viðskipta- mál, eins og jarðakaupin í Fljótum eru, væri ekki heppi- legt að senda fundargerðir nefndarinnar „upp áefri hæð Hvita hiússins“, enda taldi starfsmaður bæjarstjórnar, bæj- arstjórinn, og lögfræðilegur Sagt er að bæjarfulltrúar kommúnista séu ekki um of ánægðir með bæjarstjórnar- trúlofun sína við maddömu Framsókn. Telji þeir sig verr setta með hana í eigin her- búðum en þó í „féndaflokki“ væri. Væri hún í andstöðu við þá, væri hún einfær um eigin ósigur, væri hún hlut- laus, nægði annar bæjarfull- trúinn til að halda henni í skefjum, en í samstöðu færi allur tími beggja í að verja hana ágjöf. Kollegi okkar, „Mjölnir“, kom frá Akureyri, eftir nokkurt hlé, tvíefldur, upp á 8 síður. Einn trúaðra sagði, er hann fékk blaðið sitt: „Nú er hann tvöfaldur, blessað- ur“. — „Segðu heldur þre- faldur,“ sagði viðstaddur, „fyrir var hann einfaldur og nú er hann tvöfaldur til við- bótar.“ ráðunautur nefndarinnar, Ár- mann Jakoibsson, hdl., þá máls- meðferð skiljanlega og réttlæt- anlega. I vatnalögunum nr. 15/1923, lögunum um virkjun Fljótaár nr. 98/1935, og raforkulögunum nr. 12/1946 og reglugerð um Rafveitu Siglufjarðar er skýrt tekið fram, að rafveitan skuli vera sérstakt fyrirtæki undir sérstakri stjórn. Það er því ekki verið að „leita sér skjóls bak við reglugerðarákvæði“, heldur er rafveitunefndin að fullnægja ákvæðum reglugerðarinnar og laganna, sem hún er byggð á, með stönfum sinum og aðgerð- um. Hins vegar má og taka fram, að hvorki rafveitunefnd né meirihluti bæjanfulltrúa voru, um það er Iauk, tilbúnir að taka þátt í hættulegu brambolti með fyrirtækið, og ef það er að gera rafveituna að „ríki í rík- inu“, að verja hagsmuni hennar og framtíð, þá fer að verða vandlifað hér á kaupstaðarlóð- inni. Um síðasta kafla greinarinn- ar er það að segja, að hann er i hæsta máta ósmekklegur í garð rafveitunefndar og raf- veitustjóra, en hann heifur, að mínum dómi, staðið vel í stöðu sinni. Rafveitunefndin getur ekki, að mínu áliti, sætt sig við þær ásakanir, að hún og starfs- maður liennar .rafveitustjórinn, sitji á svikráðum við fyrirtæk- ið. Slík ásökun er svo alvarleg, að fullkomin ástæða er til að láta dómstólana skera úr um það atriði. Það er fullkomið smekkleysi og ábyrgðarleysi á hæsta stigi, að málgagn bæjarstjórans í Siglufirði og flokks lians, skuli i naflausri grein, rógbera eitt bæjarfyrirtækið og með því reyna að veikja traust það, sem það liefur áunnið sér. Ég hefði reyndar unnt grein- arhöfundi betra hlutskiptis en þess, að ráðast á fjöregg Siglu- fjarðarkaupstaðar, rafveituna. En — „eigi má sköpun renna“.

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.