Siglfirðingur - 26.03.1965, Síða 6
Sigifirðingur
Krvrsrsryr>rNrsrsrrsrsrrsrsrNrsr*rsrsrrsrNrr'r>rvrvr
(s og eldur
Síldarflutningar og sócialismi
r AÐ JVÝTA VERK-
SMIÐJUKOST OG
VINNUATL
Mikið hefur verið rætt og
ritað um síldarflutninga og
rökstuðningur þeirra, sem
telja þá bæði sjálfsagða og
nauðsynlega, byggist í höf-
uðatriðum á eftirfarandi:
Island er land andstæðna. Meðan Surtur gýs eldi úr sjó
fyrir sunnan, læðist Jieimskautaísinn inn á firði og flóa
norðanlands.
ís og eldur voru, og geta enn orðið, íslands ógæfa, en
æskan, íslands framtíð, gerir sér gleði úr hvort tveggja.
Myndin sýnir unga Siglfirðinga að leik á landföstum ís í
Hvanneyrarkrók, norðan flóðvarnargarðs.
Þeirra afstaða til íssins er önnur en genginna kynslóða,
ekki að ástæðulausu, en fortíðin er lærdómurinn og
lífsreynslan, og æ skal vá til varnaðar.
Ljósm.: Steingrimur Kristinsson.
Samþykktar tillögur
bœjarstjórn
i
Á bæjarstjórnarfundi, 11.
marz sl-r voru samþykktar
svohljóðandi tillögur, flutltar
af bæjarfulltrúum Sjálfstæð-
is- og Alþýðuflokks.
Hitaveita
„1 framhaldi af samþ. bæj-
arráðs, frá 11. des. sl., um
lánsumsókn úr Jarðhitasjóði
og áframhaldandi tilrauna-
boranir í iSkútudal á vegum
Jarðborunardeildar Raforku
málaskrifstofunnar, samþ.
bæjarráð að fela fyrirtækinu
iVermi s.f. að gjöra fræði-
lega athugun á undirstöðu-
atriðum varmaveitu í Siglu-
firði og frumáæltlun um
stofn- og rekstrarkostnað
hennar. Skýrslugerð og á-
ætlun fyrirtækisins feli í sér
m.a.: 1) yfirlit um fyrri at'-
huganir, tildrög rannsókna
og tilhögun þeirra, 2) um-
sögn um veitusvæðið og að-
stöðu til samhitunar, 3) veð-
urfar á veiltusvæðinu, 4) hit-
unarkerfi og varmanotkun,
5) afl- og orkuþörf varrna-
veitu Siglufjarðar, 6) jarð-
varma við Siglufjörð og
vinnslu hans, 7) varrna-
vinnslu í ketilhúsum í Siglu-
firði, 8) aðveitumannvirki,
9) tengingar við ketilhús,
10) bæjarkerfið og ihústeng-
ingar, 11) stofnkostnaðará-
ætlun fyrir veituna, 12)
rekstraráætlun fyrir veit-
una.“
Hreinsun neyzluvatns
„Bæjarráð samþykkir að
láta fara fram verfcfræðilega
abhugun á því, á hvern hátt
heppilegt væri að hreinsa
neyzluvatn bæjarbúa og láta
gera kostnaðaráætlun um
framkvæmd þess verks.“
íþróttavöllur
„Bæjarráð samþykkir að
leita eftir allt að kr. 600.000
láni til framhaldsframkv
við íþróttavöllinn nýja, ofan
Langeyrar. Verði m.a. kann-
aðir möguleikar á því, að
semja við Flugmálastjórnina
um dælingu í íþróttasvæðið,
er dælingu í flugvallarstæðið
lýkur, og greiðslufrest á því
verki; og möguleika á því,
að fá irmeign bæjarsjóðs v/
Sundhallarbyggingar lánaða
til íþróttavallargerðarinnar. ‘ ‘
Auk þess flultti Benedikt
Sigurðsson ágæta tillögu um
kjör sérstakrar iðnaðar-
nefndar, sá háttur hefur
gefizt mjög vel á Sauðár-
króki. Að eigin ósk hans var
þó tillögunni frestað, en verð
ur væntanlega tekin fyrir á
ný á næsta bæjarstjórnar-
fundi.
PARlSARFERÐ
Fyrir skemmstu var farin
hópferð til Parísar á vegum
Varðbergs, félags ungra á-
hugamanna um vestræna
samvinnu. Þrír félagar úr fé-
laginu iVarðberg í Siglufirði
tóku þátt í för þessari, þeir
Ragnar Páll, lisltmálari,
Reynir Árnason, málara-
meistari, og Sigurður Þor-
steinsson, kjöbbúðarstjóri.
Vegna rúmleysis í blaðinu
nú, verður ekki nánar skýrt
frá för þessari að sinni, en
9 Nauðsyn þess að nýta
verðmætan verksmiðju-
ikost, sem fyrir er í land-
inu, og hæglega gat
unnið það heildarmagn
síldar, er veiddist á sl.
ári, á tveimur mánuðum.
0 Nauðsyn þess að nýta
vinnukraft þaulr. síld-
verkunarfólks í sjávar-
plássum Norðurlands, og
færa vinnuna þangað,
sem hennar er mest þörf.
£ Að tæknilegir möguleik-
ar séu að skapast til
þess að flytja síld ó-
skemmda, lengri leiðir,
jafnvel til söltunar.
0 Að þjóðhagslega séð er
hagkvæmara að nýta
þann verksmiðjukost,
sem fyrir er í landinu, og
það vinnuafl, sem verk-
efni skortir, en fjárfeslta
milljónajhundruð í nýjum
verksmiðjum, sem máske
í dag eru nær veiðisvæð-
um síldarinnar, en geba
verið ihið gagnstæða á
morgun.
* KOMMÚNISTINN
I AUSTRI
Einn helzti forvígismaður
kommúnista 1 sveitarstjórn-
armálefnum, Bjarni Þórðar-
son, bæjarstjóri í Neskaup-
stað, ræðst heiftarlega á
ihugsanlega síldarflutninga í
málgagni sínu, Austurlandi,
nýverið. Eru þar settar
fram fullyrðingar og skoð-
anir, sem mjög sltangast á
við óskir okkar Siglfirðinga
um aukna síldarflutninga.
Ritstjórn Þjóðviljans, mál-
gagns Sócialistaflokksins,
var svo hrifin af þessari
grein síns dygga stuðnings-
manns, að ihún endurprentar
hana, abhugasemdalaust, og
gerir þannig skoðanir hans
að sínurn. „Þykir Þjóðviljan-
um rétt að birta meginefni
Austurlandsgrcinarinnar“, .
segir blaðið (19. febr. sl. 41.
tölublað).
Einn maður, Jóhann Kúld,
hefur að vísu fengið inni í »
Þjóðviljanum með aithuga-
semdir við grein Bjarna
Þórðarsonar, en til þessa
hefur enginn sigifirzkur
kommúnisti séð ástæðu til
iað túlka okikar viðhorf í því
blaði, er þannig tók afstöðu,
sem vægast sagt er ekki vin-
samleg síldarflutningum.
* ÞJÓÐVILJAGREININ
Bjarni Þórðarson segir;
m.a. í grein sinni:
„Allt skrafið um síldar-i
flutninga sem leið til að bæta;
úr löndunarerfiðleikum, er
mjög óraunhæft. Oft 'höfum
við íslendingar orðið frægir
að endemum fyrir bjánaleg-
ar og fljótfærnislegar fjár-
festingar. En þá fyrst höf-
um við getið ofckur ódauð-
legan orðstír í þeim efnum,
er við Ihefjum útgerð heils
flota af tankskipum til síld-
arflutninga.-----— Og það
er fjarstæða, sem hugsandi
imönnum er ekki bjóðandi,
að stefna beri að því að
flytja síldina milli lands-
fjórðunga til að spara fjár-
festingu í verksmiðjubygg-
ingum. . .
Rök þeirra, sem mæla
fyrir síldarflutningum, af-
greiðir þessi bæjarmálasér-
fræðingur ikommúnista
einfaldan máta:
„Og svo tala alls fconar
spekingar, fiskimálastjóri,
verksmiðjueigendur, útgerð-
armenn, blaðamenn, alþingis-
menn, að ógleymdum sonum
og tengdasonum verksmiðj-
unnar í Bolungarvík, um, að
ekki sé eins hagstætt að f jár
festa í verfcsmiðjubygging-
um eystra.“ (!)
stjórnarfundi, 11. marz sl.
Þar kom fram eftirfarandi
tillaga, til að árétta þá við-
leitni Rauðkustjórnar, að
tryggja verksmiðjunni hrá-
efni á sumri komanda.
+ RAUÐKUVERK-
SMIÐJAN
Vikjum svo líitillega
heimavígstöðvunum, bæjar-
„Bæjarstjórn sam>]j. að öeina
þeim tilmælum til ríkisstjórn-
arinnar, að síLdarverksmiðjan
Rauðka, Siglufirði, fái nauð-
synlega fyrirgreiðslu til að
koma á síldarflutningum til
verksmiðjunnar á næsta
sumri.“
Þessi tallaga var samþ.
samhljóða. Einn var samt sá
bæjarfulltrúi kommúnista,
Benedikt Sigurðsson, sem sá
ásltæðu til að sitja hjá við at-
ikvæðagreiðslu um tillöguna
og léði henni ekki atkvæði
sitt. Því skal að vísu ekki
a trúað, að þar um hafi ráðið
samúð með sjónarmiðum
Bjarna Þórðarsonar í flokks-
málgögmmum „Austurlandi“
og „Þjóðviljanum“. En hvað
segja starfsmenn Rauðku-
verksmiðjunnar og bæjarbú-
ar almennt um svona frammi
stöðu ?
Eru kommúnistar svo
þungt haldnir hatri sínu á
meirihluta bæjarstjórnar, að
ekki megi ljá abkvæði tillögu,
er velferð þessa bæjarfyrir-
tækis og fjölda verkamanna
að er þar starfa, kann að vera
undir komin ?
henni verður væntanleg
gerð fyllri skil í blaðini
síðar.
Jakob Jakobsson segir:
„SÍLDIN GETUR KOMIÐ HVENÆR
SEM ER TIL NORÐURLANDS-
INS AFTUR"
Nýlega birtislt í dagblaðinu Vísi athyglisvert sam-
tal við Jakob Jakobsson, fiskifræðing. Hann spáir
mun meiri síld á komandi sumri en í fyrra: „Það
má búast við meira síldarmagni fyrir austan land
eða norðan í sumar, en verið hefur undanfarin ár“,
sagði Jakob í viðtalinu. „Meginhluti sumarsíldarinn-
ar í ár verður 5—6 ára gömul síld, sem er yfirleitt
innan við 35 cm að lengd. Næsta sumar verður því'
lítið um þær stærðir, sem einfcum hafa verið saltað-
ar á undanförnum árum,“ sagði Jakob.
Aðspurður um möguleika á síld fyrir Norður-
landi, sagði Jakob orðrétt:
„Síldin getur komið hvenær sem er til Norð-
urlandsins aftur. Að mínu áliti stafar síidar-
leysið þar ekki af því, að síidin hafi snúið bak-
inu við Norðurlandi fyrir fuilt og allt, heldur
hinu, að ástandið í sjónum hefur verið þar með
þeim hætti, að síidargöngurnar hafa ekki þrifizt
þar; en það getur breytzt. Strax og þetta á-
stand í sjónum batnar, eru miklar líkur á því,
að síldargöngur komi til Norðurlands á nýjan
leik.“
Reynist spá fiskifræðingsins, um aukið síldar-
magn á miðunum á komandi sumri, rétt, er augljós
þörfin á síldarflutningum, ef síldveiðifldtinn á að
geta afsett afla sinn með viðunandi hraða.