Morgunblaðið - 28.05.2011, Síða 5

Morgunblaðið - 28.05.2011, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MAÍ 2011 5 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Verslunarstjóri Hæfniskröfur: • Reynsla af stjórnunarstörfum (verslunarstjórn) • Kraftmikill leiðtogi • Reynsla af markaðsmálum • Metnaður og áræðni • Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar Í boði eru góð laun fyrir réttan aðila í þetta krefjandi starf. Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Þekkt og vel rekið fyrirtæki sem hefur vaxið hratt á síðustu árum og aukið markaðs- hlutdeild sína stöðugt óskar eftir að ráða bjartsýnan og öflugan verslunarstjóra í krefjandi starf. Verslunarstjórinn er leiðtogi samhents hóps sem býr yfir góðri þekkingu og þjónustulund. Starfssvið: • Dagleg stjórnun verslunar • Mannauðsmál • Þátttaka í birgðastýringu • Samskipti við endursöluaðila • Vörupantanir Starfskraftur óskast Hefurðu áhuga á íslenskum listmunum? Gallerí List (www.gallerilist.is) óskar eftir starfs- krafti til að vinna um helgar auk sumarafley- singa/afleysinga. Fagleg framkoma - Sölumannshæfileiki - Snyr- timennska. Áhugasamir vinsamlega sendið póst á box@mbl.is merkt: „S - 24495“. SpTannréttingar óska eftir starfskrafti í móttöku Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi unnið við móttöku eða sambærileg störf, þörf er á góðri tölvu- og bókhaldsþekkingu og að viðkomandi hafi hlýlegt og gott viðmót. Vinnutími er breytilegur. Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá á spals@internet.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Skrifstofustjóri Hæfniskröfur: • Embættispróf eða meistaragráða í lögfræði. • Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu. • Þekking og reynsla á sviði stjórnsýslu sveitarfélaga æskileg. • Þekking og reynsla af stjórnun, stefnumótun og mannaforráðum æskileg. • Leiðtogahæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að koma fram og tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og einu norrænu tungumáli. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkur- borgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endur- spegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Um laun og starfskjör skrifstofustjóra fer samkvæmt reglum um réttindi og skyldur stjórnenda hjá Reykja- víkurborg og ákvörðun kjaranefndar Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Regína Ásvaldsdóttir, skrifstofustjóri borgarstjóra regina.asvaldsdottir@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 12. júní nk. Reykjavíkurborg auglýsir stöðu skrifstofustjóra borgarstjórnar lausa til umsóknar. Við leitum að metnaðarfullum og áhugasömum leiðtoga til að stýra skrifstofu borgarstjórnar. Í starfinu felast mikil samskipti við kjörna fulltrúa og æðstu stjórnendur Reykjavíkurborgar. Næsti yfirmaður skrifstofustjóra borgarstjórnar er borgarstjórinn í Reykjavík. Metnaðarfullur og áhugasamur leiðtogi óskast Helstu verkefni skrifstofunnar eru: • Faglegur undirbúningur, umsjón með fundum borgarstjórnar og borgarráðs og eftirfylgni vegna afgreiðslu mála. • Lögfræðileg ráðgjöf, upplýsingagjöf og þjónusta við borgarstjórn, borgarráð, borgarfulltrúa og fagráð, s.s. um fundarsköp, stjórnkerfi Reykjavíkurborgar og ný lög, reglugerðir og stjórnvaldsfyrirmæli. • Frumkvæði varðandi þróun og umbætur í stjórnsýslu og verkefni á sviði íbúalýðræðis í umboði borgarráðs. • Umsjón með framkvæmd almennra kosninga í Reykjavík. • Umsjón með umsögnum um lagafrumvörp. • Umsagnir um rekstrarleyfi veitingastaða. • Setning gæðaviðmiða og verklagsreglna um undirbúning og framsetningu mála fyrir borgarráð og borgarstjórn. Samkaup Strax Laugarvatni leitar að öflugum verslunarstjóra VILTU BÚA Í HJARTA ÍSLENSKRAR NÁTTÚRU? STARFSSVIÐ: – ber ábyrgð á rekstri verslunarinnar – annast samskipti við viðskiptavini – hefur umsjón með ráðningum starfsmanna og almennri starfsmannastjórnun í verslun – ber ábyrgð á birgðahaldi í verslun – önnur tilfallandi störf Umsóknir ásamt starfsferilsskrá sendist á umsokn@samkaup.is Allar nánari upplýsingar veitir Falur J. Harðarson, starfsmannastjóri í síma 421 5400. Umsóknarfrestur er til og með 5. júní nk. Litríkt mannlíf og nálægð við Reykjavík. Stutt í stórbrotnar náttúruperlur. LAUGARVATN: m ar kh o nn un .is ...trúr sjálfum sér og þjóðinni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.